Suðurfjarðahreppur 1974

Í framboði voru listi Lýðræðissinnaðra kjósenda og listi Óháðra kjósenda. Listi Óháðra kjósenda hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum en listi Lýðræðissinnaðra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

bíldu1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnaðir kjósendur 63 40,91% 2
Óháðir kjósendur 91 59,09% 3
Samtals gild atkvæði 154 100,00% 5
Auðir og ógildir 18 10,47%
Samtals greidd atkvæði 172 83,09%
Á kjörskrá 207
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jakob Kristinsson (K) 91
2. Gunnar Þórðarson (J) 63
3. Pétur Bjarnason (K) 46
4. Örn Gíslason (J) 32
5. Pálína Bjarnadóttir (K) 30
Næstur inn vantar
Jón Hannesson (J) 29

Framboðslistar

J-listi lýðræðissinnaðra kjósenda K-listi óháðra kjósenda
Gunnar Þórðarson, verkstjóri Jakob Kristinsson, skrifstofumaður
Örn Gíslason, bifvélavirki Pétur Bjarnason, skólastjóri
Jón Hannesson, rafgæslumaður Pálína Bjarnadóttir,
Sigríður Pálsdóttir, húsfrú Viktoría Jónsdóttir
Hjálmar Einarsson, verkamaður Hannes Bjarnason, trésmiður
Magnús Gunnarsson, verkamaður Jens Valdemarsson,
Þórunn Helga Sveinbjörnsdóttir, húsfrú Vilborg Jónsdóttir
Bjarni Gissurarson, vélsmiður Gísli Kristinsson, skipstjóri
Benedikt G. Benediktsson, bifreiðastjóri Jóhannes Ólafsson
Sigurður Guðmundsson, stöðvarstjóri Ingimar Júlíusson, trésmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: