Suðurfjarðahreppur 1970

Í framboði voru listi Frjálslyndra kjósenda, listi Óháðra kjósenda og listi Frjálslyndra framfarasinna. Frjálslyndir kjósendur og Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi og Frjálslyndir framfarasinnar 1 hreppsnefndarmann. Í kosningunum 1966 voru listar undir merkjum Frjálslyndra kjósenda og Óháðra kjósenda en þeir voru boðnir fram undir öðrum listabókstöfum og með öðrum frambjóðendum og því erfitt að sjá að um sömu framboð sé að ræða og 1970.

Úrslit

bíld1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir kjósendur 68 35,42% 2
Óháðir kjósendur 90 46,88% 2
Frjálslyndir framfarasinnar 34 17,71% 1
Samtals gild atkvæði 192 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 3,03%
Samtals greidd atkvæði 198 89,19%
Á kjörskrá 222
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Pétur Bjarnason (K) 90
2. Sigurður Guðmundsson (J) 68
3. Björn Magnússon (K) 45
4.-5. Hannes Bjarnason (J) 34
4.-5. Sigrún Magnúsdóttir (L) 34
 Næstur inn vantar
Ingimar Júlíusson (K) 13

Framboðslistar

J-listi frjálslyndra kjósenda K-listi óháðra kjósenda L-listi frjálslyndra framfarasinna
Sigurður Guðmundsson, bóndi og kennari, Otradal Pétur Bjarnason, skólastjóri, Bíldudal Sigrún Magnúsdóttir, frú, Bíldudal
Hannes Bjarnason Björn Magnússon, vélstjóri Brynjólfur Eiríksson
Hjálmar Ágústsson Ingimar Júlíusson, verkamaður Baldur Ásgeirsson
Sigmundur Þór Friðriksson Halldór G. Jónsson, bóndi, Arnbjörg Sveinbjörnsdóttir
Örn Gíslason Guðmundur R. Einarsson, Kristján Ásgeirsson
Friðrik Kristjánsson Gísli Kristinsson, stýrimaður Matthías L. Jónsson
Pétur Jóhannsson Gunnar Valdimarsson, form.Verkal.f.Varnar Jóna Þorgeirsdóttir
Benedikt G. Benediktsson Finnbogi Rútur Guðmundsson, múrarameistari Guðmundur Þ. Ásgeirsson
Flosi G. Valdimarsson Ágúst Sörlason, húsasmiður Hallgrímur Ottósson
Ásgeir Jónasson Páll Magnússon, verkamaður Árni Magnússon

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970 og Þjóðviljinn 6.5.1970.

%d bloggurum líkar þetta: