Suðurfjarðahreppur 1962

Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 226.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jónas Ásmundsson, oddviti
Bjarni Hannesson, bóndi
Sigurður Guðmundsson, bóndi
Jón Hannesson, rafvirki
Ásgeir Jónasson, verkamaður

Heimildir: Kosningarskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Ísfirðingur 2.5.1962, Morgunblaðið 5.5.1962 og Vesturland 28.4.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: