Suðurfjarðahreppur 1954

Í framboði voru listi Óháðra sem borinn var fram af Framsóknarflokki, Sósíalistaflokki og Alþýðuflokki og listi Sjálfstæðisflokks. Listi óháðra hlaut 4 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkurinn einn hreppsnefndarmann en hafði tvo áður.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 123 67,58% 4
Sjálfstæðisflokkur 59 32,42% 1
Samtals gild atkvæði 182 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 0,55%
Samtals greidd atkvæði 183 74,69%
Á kjörskrá 245
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jónas Ásmundsson (Óh.) 123
2. Gunnar Ólafsson (Óh.) 62
3. Páll Hannesson (Sj.) 59
4. Brynjólfur Eiríksson (Óh.) 41
5. Ásgeir Jónasson (Óh.) 31
Næstir inn vantar
(Sj.) 2

Framboðslistar

Óháðir Sjálfstæðisflokkur
Jónas Ásmundsson, verkamaður Páll Hannesson
Gunnar Ólafsson, bóndi
Brynjólfur Eiríksson,
Ásgeir Jónasson, verkamaður
Gísli Friðriksson, sjómaður
Kristján Ásgeirsson, verslunarmaður
Ingimar Júlíusson, verkamaður
Friðrik Ólafsson, sjómaður
Helgi Magnússon, sjómaður
Konráð Gíslason. Sjómaður

1.maður á lista Óháðra var úr Sósíalistaflokki, 2.-4. maður úr Framsóknarflokki og 5. maður úr Alþýðuflokki.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vísir 1.2.1954 og Þjóðviljinn 10.1.1954, 2.2.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: