Suðurfjarðahreppur 1950

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor flokkur og Sósíalistaflokkurinn 1. Listi verkamanna og sjómanna hlaut 1 hreppsnefndarmann 1946.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 69 35,20% 2
Sjálfstæðisflokkur 90 45,92% 2
Sósíalistaflokkur 37 18,88% 1
Samtals gild atkvæði 196 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 3,92%
Samtals greidd atkvæði 204 78,76%
Á kjörskrá 259
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sæmundur G. Ólafsson (Sj.) 90
2. Jón G. Jónsson (Fr.) 69
3. Jón J. Maron (Sj.) 45
4. Ingimar Júlíusson (Sós.) 37
5. Einar B. Gíslason(Fr.) 35
Næstir inn vantar
Páll Hannesson (Sj.) 14
Markús Ó. Waage (Sós.) 33

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Jón G. Jónsson Sæmundur G. Ólafsson Ingimar Júlíusson
Einar B. Gíslason Jón J. Maron Markús Ó. Waage
Bjarni Hannesson Páll Hannesson Sigurður Guðmundsson
Gunnar Ólafsson Páll Ágústsson Friðrik Ólafsson
Stefán Ó. Thoroddsen Friðrik Valimarsson Finnbogi R. Guðmundsson
Ásgeir Jónasson Axel Magnússon Gunnar Kn. Valdimarsson
Guðbjartur Ólason Hjálmar Ágústsson Guðmundur Vald. Jónsson
Helgi Magnússon Valdimar B. Ottósson Kristinn Pétursson
Friðrik Kristjánsson Magnús Jónsson Gunnar Jóhannsson
Torfi Kristjánsson Jón S. Bjarnason Guðbjartur Jónasson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Bílddælingur jan.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950 og Verkamaðurinn 3.2.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: