Suðurfjarðahreppur 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi og Óháðir kjósendur 1.

Úrslit

bíldud

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 72 35,47% 2
Sjálfstæðisflokkur 78 38,42% 2
Óháðir kjósendur 53 26,11% 1
Samtals gild atkvæði 203 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 2,40%
Samtals greidd atkvæði 208 89,66%
Á kjörskrá 232
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Sævar Guðjónsson (D) 78
2. Magnús Björnsson (B) 72
3. Jón Guðmundsson (F) 53
4. Hannes Friðriksson (D) 39
5. Jakob Kristinsson (B) 36
Næstir inn vantar
Hrafnhildur Dröfn Jónsdóttir (F) 20
Herdís Jónsdóttir (D) 31

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi óháðra kjósenda
Magnús Björnsson, skrifstofustjóri Guðmundur Sævar Guðjónsson, trésmiður Jón Guðmundsson, húsasmíðameistari
Jakob Kristinsson, framkvæmdastjóri Hannes Friðriksson, verslunarstjóri Hrafnhildur Þór Jóhannesdóttir, húsmóðir
Hannes Bjarnason, byggingameistari Herdís Jónsdóttir, kennari Kolbrún Dröfn Jónsdóttir, fóstra
Rut Ingvarsdóttir, kennari Heba Harðardóttir, bankastarfsmaður Páll Ágústsson, sjómaður
Jón Björnsson, form.Verkalýðsfélagsin Varnar Guðlaugur Þórðarson, sjómaður Þórður Óskarsson, útgerðarmaður
Jóna Maja Jónsdóttir, verkstjóri Sigurður Hlíðar Brynjólfsson, skipstjóri Védís Thoroddsen, húsmóðir
Selma Hjörvarsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Friðriksdóttir, bankastarfsmaður Sigurður H. Sigurðsson, bifreiðarstjóri
Tómas H. Árdal, verkstjóri Ágúst Sörlason, verkstjóri Smári Bent Jóhannsson, sjómaður
Jóhanna Kristinsdóttir, verkakona Ingrid Guðmundsson, póstafgreiðslumaður Jón Halldórsson, sjómaður
Páll Magnússon, verkamaður Siguðrur Gíslason, verkamaður Ari Ásgrímsson, sjómaður

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 14.5.1986, Ísfirðingur 30.4.1986, Morgunblaðið 11.5.1986 og Þjóðviljinn 17.5.1986.

%d bloggurum líkar þetta: