Patreksfjörður 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Alþýðuflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum.

Úrslit

Patreksfj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 172 38,65% 3
Framsóknarflokkur 140 31,46% 2
Sjálfstæðisflokkur 133 29,89% 2
Samtals gild atkvæði 445 100,00% 7
Auðir og ógildir 34 7,10%
Samtals greidd atkvæði 479 78,65%
Á kjörskrá 609
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Gíslason (A) 172
2. Sigurður Skagfjörð Ingimarsson (B) 140
3. Stefán Skarphéðinsson (D) 133
4. Guðfinnur Pálsson (A) 86
5. Dröfn Árnadóttir (B) 70
6. Gísli Ólafsson (D) 67
7. Kristín Björnsdóttir (A) 57
Næstir inn vantar
Sigurður Viggósson (B) 33
Helga Bjarnadóttir (D) 40

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Björn Gíslason, byggingameistari Sigurður Skagfjörð Ingimarsson, framkvæmdastjóri Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður
Guðfinnur Pálsson, framkvæmdastjóri Dröfn Árnadóttir, fiskverkandi Gísli Ólafsson, vélstjóri
Kristín Björnsdóttir, húsmóðir Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri Helga Bjarnadóttir, húsmóðir
Gunnar Gunnarsson, sjómaður Magnús S. Gunnarsson, lögreglumaður Ingveldur Hjartardóttir, launafulltrúi
Guðný Pálsdóttir, húsmóðir Sigurður Ingi Guðmundsson, sjómaður Gísli Þór Þorgeirsson, múrarameistari
Ragnar Fjelsted, stýrimaður Rósa Bachmann, skrifstofumaður Ólafur Örn Ólafsson, rafvirki
Ásthildur Ágústdóttir, húsmóðir Snæbjörn Gíslason, sjómaður Héðinn Jónsson, útgerðarmaður
Sigurður Bergsteinsson, vélstjóri Ólafur Helgi Haraldsson, sjómaður Árni Long, vélvirki
Ásta Gísladóttir, ljósmóðir Árni Helgason, verkamaður Hallgrímur Matthíasson, verslunarstjóri
Guðni Bjarnhéðinssson, bifreiðastjóri Egill Össurarson, verkamaður Ólafur Steingrímsson, sjómaður
Konný Hákonardóttir, húsmóðir Bjarni Sigurjónsson, bifreiðastjóri Gísli Jón Árnason, verkstjóri
Gróa Ólafsdóttir, húsmóðir Hildur Valsdóttir, húsmóðir Helgi Auðunsson, afgreiðslumaður
Birna Ingólfsdóttir, sjúkraliði Jóhannes Halldórsson, verkamaður Haraldur Aðalsteinsson, vélsmíðameistari
vantar Sigurgeir Magnússon, útibússtjóri Hilmar Jónsson, sparisjóðsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 18.5.1990, DV 11.5.1990, Ísfirðingur 4.5.1990, Morgunblaðið 20.5.1990 og Tíminn 24.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: