Patreksfjörður 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn eins og áður. Stefán Skarphéðinsson efsti maður á lista Sjálfstæðisflokks var kjörinn hreppsnefndarmaður fyrir lista Framfarasinna sem hlutu 1 hreppsnefndarmann 1982 en buðu ekki fram 1986.

Úrslit

patreks

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 164 31,48% 2
Framsóknarflokkur 166 31,86% 2
Sjálfstæðisflokkur 191 36,66% 3
Samtals gild atkvæði 521 100,00% 7
Auðir og ógildir 36 6,46%
Samtals greidd atkvæði 557 87,85%
Á kjörskrá 634
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Stefán Skarphéðinsson (D) 191
2. Sigurður Viggósson (B) 166
3. Hjörleifur Guðmundsson (A) 164
4. Gísli Ólafsson (D) 96
5. Jensína Kristjánsdóttir (B) 83
6. Björn Gíslason (A) 82
7. Helga Bjarnadóttir (D) 64
 Næstir inn vantar
Dröfn Árnadóttir (B) 26
Guðfinnur Pálsson (A) 28

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Hjörleifur Guðmundsson, form.Verkal.f.Patreksfj. Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður
Björn Gíslason, byggingameistari Jensína Kristjánsdóttir, bankafulltrúi Gísli Ólafsson, vinnuvélastjóri
Guðfinnur Pálsson, byggingameistari Dröfn Árnadóttir, verkamaður Helga Bjarnadóttir, húsmóðir
Ásthildur Ágústsdóttir, húsmóðir Ólafur Sæmundsson, húsasmiður Gísli Þór Þorgeirsson, múrarameistari
Guðný Pálsdóttir, húsmóðir Jónas Ragnarsson, verkstjóri Einar Jónsson, húsasmíðameistari
Ragnar Fjeldsted, stýrimaður Rósa Bachmann, nemi Rafn Hafliðason, bakarameistari
Gréta R. Snæfells, bankastarfsmaður Snæbjörn Gíslason, skipstjóri Héðinn Jónsson, útgerðarmaður
Ásta S. Gísladóttir, ljósmóðir Kristín Þorgeirsdóttir, húsmóðir Árni Long
Erla Þorgerður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur Þorsteinn Jónsson, skipstjóri Hallgrímur Matthíasson
Leifur Bjarnason, slökkviliðsstjóri Jóhannes Halldórsson, bifreiðaeftirlitsmaður Ólafur Steingrímsson
Sigurður Bergsteinsson, vélstjóri Bjarni Sigurjónsson, skipaafgreiðslumaður Hjörtur Sigurðsson
Gróa Ólafsdóttir, húsmóðir Árni Helgason, verkmaður Sjöfn A. Ólafsdóttir
Jóhanna Leifsdóttir, fóstra Dagbjört Höskuldsdóttir, fulltrúi Haraldur Aðalsteinsson
Páll Jóhannesson, byggingameistari Ari Ívarsson, verkstjóri Hilmar Jónsson

Prófkjör

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
1. Hjörleifur Guðmundsson, oddviti 1. Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri 1. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður
2. Björn Gíslason, trésmiður 2. Jensína Kristjánsdóttir, bankafulltrúi 2. Gísli Ólafsson, vélstjóri
3. Guðfinnur Pálsson, trésmiður 3. Snæbjörn Gíslason, fiskverkandi 3. Helga  Bjarnadóttir, húsmóðir
4. Ásthildur Ágústsdóttir, skrifstofumaður 4. Ólafur Sæmundsson, trésmiður 4. Gísli Þór Þorgeirsson, múrari
Atkvæði greiddu 91 Aðrir: 5. Sigurður Jóhannsson, smiður
Erla Hafliðadóttir, veitingamaður 6. Einar Jónsson
Jónas Ragnarsson, verkstjóri 7. Rafn Hafliðason
Rósa Bachman, nemi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 8.5.1986, 24.5.1986, DV 10.3.1986, 17.3.1986, 15.5.1986, Ísfirðingur  5.3.1986, 21.5. 1986, Morgunblaðið 11.3.1986, 19.3.1986, 27.3.1986, 1.5.1986, 14.5.1986, Tíminn 5.3.1986 og 8.5.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: