Patreksfjörður 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra kjósenda og Framfarasinna. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn eins og áður. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Listi framfarasinna hlaut 1 hreppsnefndarmann en listi óháðra kjósenda engan.

Framfarasinnaðir kjósendur sem hlutu 2 hreppsnefndarmenn 1978 buðu ekki fram en annar hreppsnefndarmaður listans leiddi lista Alþýðuflokksins. Þjóðviljinn sagði Alþýðubandalagið tengjast I-lista óháðra kjósenda. Gunnar R. Pétursson efsti maður á I-lista óháðra kjósenda lenti 6.sæti  í prófkjöri Alþýðuflokksins. Stefán Skarphéðinsson í 1.sæti á S-lista framfarasinna lenti í 1.sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Hilmar Jónsson sem var í 1.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins tók ekki þátt í prófkjöri flokksins.

Úrslit

Patreksfj

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 122 22,30% 2
Framsóknarflokkur 123 22,49% 2
Sjálfstæðisflokkur 142 25,96% 2
Óháðir kjósendur 59 10,79% 0
Framfarasinnar 101 18,46% 1
Samtals gild atkvæði 547 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 2,15%
Samtals greidd atkvæði 559 88,87%
Á kjörskrá 629
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hilmar Jónsson (D) 142
2. Sigurður Viggósson (B) 123
3. Hjörleifur Guðmundsson (A) 122
4. Stefán Skarphéðinsson (S) 101
5. Erna Aradóttir (D) 71
6. Magnús Gunnarsson (B) 62
7. Björn Gíslason (A) 61
Næstir inn  vantar
Gunnar R. Pétursson (I) 3
Pétur Sveinsson (S) 21
Ingimundur Andrésson (D) 42
Snæbjörn Gíslason (B) 61

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokksins B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Hjörleifur Guðmundsson, form.Verkal.f.Patreksfjarðar Sigurður Viggósson, skrifstofumaður Hilmar Jónsson, sparisjóðsstjóri
Björn Gíslason, byggingameistari Magnús Gunnarsson, verkamaður Erna Aradóttir, húsmóðir
Guðfinnur Pálsson, byggingameistari Snæbjörn Gíslason, stýrimaður Ingimundur Andrésson, vélstjóri
Birgir B. Pétursson, húsasmiður Erla Hafliðadóttir, veitingakona Haraldur Karlsson, póstfulltrúi
Ásta Gísladóttir, ljósmóðir Sveinn Arason, fulltrúi Sigurður Jóhannsson, byggingameistari
Þórarinn Kristjánsson, verkamaður Lovísa Guðmundsdóttir, húsfreyja Jón Þ. Arason, málarameistari
Jóhanna Leifsdóttir, fóstra Sæmundur Jóhannsson, bílstjóri Haraldur Aðalsteinsson, vélsmíðameistari
Guðný Pálsdóttir, húsmóðir Kirstín F. Jónsdóttir, húsmóðir Ingveldur Hjartardóttir, skrifstofumaður
Sverrir Ólafsson, verkamaður Jóhannes Halldórsson, bifreiðarstjóri Gísli Ólafsson, vinnuvélastjóri
Ásthildur Ágústsdóttir, húsmóðir Guðjón Guðmundsson, lögregluþjónn Einar K. Jónsson, húsasmíðameistari
Kristófer Kristjánsson, vélstjóri Vigfús Þorsteinsson, verkstjóri Gísli Þór Þorgeirsson, múrarameistari
Óli Rafn Sigurðsson, húsasmiður Jón Kr. Kristinnson, framkvæmdastjóri Héðinn Jónsson, útgerðarmaður
Páll Jóhannesson, byggingameistari Ari Ívarsson, verkstjóri Sjöfn A. Ólafsson, ritari
Ágúst H. Pétursson, oddviti Sigurgeir Magnússon, útibússtjóri Árni Bæringsson, verkamaður
I-listi óháðra kjósenda S-listi framfarasinna
Gunnar R. Pétursson, rafvirki Stefán Skarphéðinsson, lögmaður
Bolli Ólafsson, skrifstofumaður Pétur Sveinsson, fulltrúi
Leif Halldórsson, stýrimaður Sigurður G. Jónsson, lyfsali
Erla Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur Jón Sverrir Garðarsson, mjólkurbússtjóri
Guðmudur Þ. Sigurðsson, vörubifreiðastjóri Rannveig Árnadóttir, húsmóðir og verkakona
Guðbrandur Haraldsson, húsasmíðanemi Grétar Guðmundsson, verkamaður
Guðbjartur Ólafsson, skólastjóri Magnús Guðmundsson, sjómaður
Birna Jóh. Jónsdóttir, verslunarmaður Ólafur Jónsson, verkamaður
Jón Ingi Jónsson, pípulagningameistari Stefanía Haraldsdóttir, húsmóðir
Erlendur Kristjánsson, rafvirkjameistari Bjarni Valur Ólafsson, bifreiðarstjóri
Pálmey Gróa Bjarnadóttir, verslunarmaður Ólafur Magnússon, skipstjóri
Ólafur Gunnarsson, bifvélavirki Árni Magnússon, sjómaður
Þorkell Árnason, verkamaður Dröfn Árnadóttir, húsmóðir
Björn Guðmundsson, húsasmíðameistari Guðmundur Friðriksson, vélgæslumaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
1. Hjörleifur Guðmundsson 1. Sigurður Viggósson 1. Stefán Skarphéðinsson
2. Björn Gíslason 2. Magnús Gunnarsson 2. Erna Aradóttir
3. Guðfinnur Pálsson 3. Snæbjörn Gíslason 3. Pétur Sveinsson
4. Birgir Pétursson 4. Erla Hafliðadóttir 4. Haraldur Karlsson
5. Ágúst Pétursson 5. Sveinn Arason 5. Jón Arason
6. Gunnar Pétursson 6. Lovísa Guðmundsdóttir Aðrir:
Atkvæði greiddu 143 Atkvæði greiddu 62 Haraldur Aðalsteinsson
Ingimundur Andrésson
Ingveldur Hjaltadóttir
Sigurður G. Jónsson
Sigurður Jóhannsson
Atkvæði greiddu 88.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 16.3.1982, 14.4.1982, DV 15.3.1982, 19.4.1982, 23.4.1982, 18.5.1982, Ísfirðingur 9.3.1982, 20.4.1982, Morgunblaðið 16.3.1982, 17.4.1982, 20.4.1982, 6.5.1982, Tíminn 16.3.1982, 17.4.1982, Vesturland 8.3.1982, 3.4.1982, 20.4.1982, Þjóðviljinn 21.4.1982 og 18.5.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: