Patreksfjörður 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Framfarasinnaðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Alþýðuflokkur og Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi og Framsóknarflokkur 1. Í kosningunum 1974 hlaut sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 3 hreppsnefndarmenn og listi Óháðra 1.

Úrslit

Patreksfj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 114 23,55% 2
Framsóknarflokkur 104 21,49% 1
Sjálfstæðisflokkur 133 27,48% 2
Framfarasinnaðir kjós. 133 27,48% 2
Samtals gild atkvæði 484 100,00% 7
Auðir og ógildir 32 6,20%
Samtals greidd atkvæði 516 86,43%
Á kjörskrá 597
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1.-2. Hilmar Jónsson (D) 133
1.-2. Eyvindur Bjarnason (I) 133
3. Ágúst H. Pétursson (A) 114
4. Sigurgeir Magnússon (B) 104
5.-6. Stefán Skarphéðinsson (D) 67
5.-6. Hjörleifur Guðmundsson (I) 67
7. Jón B. Gíslason (A) 57
Næstir inn vantar
Helgi Jónatansson (B) 11
Ingólfur Arason (D) 39
Bolli Ólafsson (I) 39

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks I-listi Framfarasinnaðra kjósenda
Ágúst H. Pétursson, skrifstofustjóri Sigurgeir Magnúsdóttir, bankafulltrúi Hilmar Jónsson, sparisjóðsstjóri Eyvindur Bjarnason, kennari
Jón B. Gíslason, húsasmíðameistari Helgi Jónatansson, forstjóri Stefán Skarphéðinsson, fulltrúi Hjörleifur Guðmundsson, form.Verkal.f.Patreksfjarðar
Gunnar Pétursson, rafvirki Erla Hafliðadóttir, veitingakona Ingólfur Arason, kaupmaður Bolli Ólafsson, bókari
Birgir Pétursson, húsasmiður Sveinn Arason, tryggingafulltrúi Jón Hilmar Jónsson, hreppstjóri Guðbjartur Ólafsson, húsasmiður
Erla Þ. Ólafsdóttir, héraðshjúkrunarkona Sæmundur Jóhannson, bifreiðastjóri Erla Sveinbjörnsdóttir, kennari Þórarinn Kristjánsson, verksmiðjustjóri
Leifur Bjarnason, slökkviliðsstjóri Ásta Gísladóttir, ljósmóðir Heba A. Ólafsdóttir, hótelstýra Björn Svavarsson, vélsmiður
Heiðar Jóhannsson, iðnnemi Guðjón Guðmundsson, bifreiðaeftirlitsmaður Pétur Sveinsson, lögregluþjónn Jóhann Svavarsson, rafvirki
Guðný Pálsdóttir, húsfreyja Lovísa Gunnarsdóttir, húsmóðir Elín Oddsdóttir, húsfrú Rannveig Árnadóttir, húsmóðir
Sverrir Ólafsson, sjómaður Svavar Júlíusson, kaupfélagsstjóri Sigurður Jóhannsson, húsasmíðameistari Ólafur Sveinsson, verkstjóri
Kristófer Kristjánsson, vélstjóri Jóhannes Halldórsson, bifreiðarstjóri Hörður Jónsson, skipstjóri Kolfinna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Gunnsteinn Höskuldsson, iðnnemi Ari Ívarsson, verkstjóri Rafn Hafliðason, bakarameistari Ólafur Hafsteinn Jónsson, nemi
Óli R. Sigurðsson, iðnnemi Kristín Jónsdóttir, húsmóðir Héðinn Jónsson, skipstjóri Birna Jónsdóttir, verkakona
Jóhann Samsonarson, verkstjóri Snorri Gunnlaugsson, verslunarstjóri Haraldur Aðalsteinsson, vélsmíðameistari Erlendur Kristjánsson, rafvirki
Páll Jóhannsson, byggingameistari Svavar Jóhannesson, bankaútibússtjóri Aðalsteinn P. Ólafsson, bankamaður Marteinn Jónsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur
1. Ágúst H. Pétursson, skrifstofustjóri
2. Björn Gíslason, byggingameistari
3. Gunnar R. Pétursson, rafvirki
4. Birgir B. Pétursson, húsasmiður
109 tóku þátt í prófkjörinu
Sjálfstæðisflokkur
1. Stefán Skarphéðinsson
2. Hilmar Jónsson
3. Ingólfur Arason
4. Jón Hilmar Jónsson
52% þátttaka

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 14.3.1978, 28.4.1978, Dagblaðið  3.3.1978, 14.3.1978, 21.4.1978, 22.4.1978, 2.5.1978, 6.5.1978, Ísfirðingur 6.5.1978, Morgunblaðið 28.2.1978, 14.3.1978, 19.4.1978, 29.4.1978, 11.5.1978, Tíminn 4.5.1978, Vesturland 13.5.1978 og Vísir 13.3.1978.

 

%d bloggurum líkar þetta: