Patreksfjörður 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi óháðra og sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Sameiginlegi listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og vantaði aðeins 7 atkvæði til að ná hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur hlutu samtals 4 fulltrúa 1970. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og listi Óháðra hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

patreks1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 172 37,07% 3
Óháðir 69 14,87% 1
Alþýðufl.Framsókn.SFV 223 48,06% 3
Samtals gild atkvæði 464 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 3,13%
Samtals greidd atkvæði 479 93,92%
Á kjörskrá 510
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ágúst H. Pétursson (I) 223
2. Ólafur H. Guðbjartsson (D) 172
3. Svavar Jóhannsson (I) 112
4. Jakob Helgason (D) 86
5. Jón Björn Gíslason (I) 74
6. Sigurgeir Magnússon (H) 69
7. Ingólfur Arason (D) 57
Næstir inn vantar
Finnbogi Magnússon (I) 7
Karl Jónsson (H) 46

Framboðslistar

  I-listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og
D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra  Samtaka frjálslyndra og vinstri manna
Ólafur H. Guðbjartsson, oddviti Sigurgeir Magnússon, fulltrúi Ágúst H. Pétursson, bókari
Jakob Helgason, framkvæmdastjóri Karl Jónsson, Svavar Jóhannsson, bankaútibússtjóri
Ingólfur Arason, kaupmaður Magnús Guðmundsson Jón Björn Gíslason, húsasmíðameistari
Hilmar Jónsson, sparisjóðsstjóri Jón Magnússon, skipstjóri Finnbogi Magnússon, skipstjóri
Fjóla Guðleifsdóttir, hjúkrunarkona Jón Ólafur Sigurðsson, fulltrúi Hjörleifur Guðmundsson, verkamaður
Jón Hilmar Jónsson, verkstjóri Sigurður Viggósson Gísli Pétursson, bifreiðastjóri
Héðinn Jónsson, útgerðarmaður Sverrir Ólafsson Gunnar Rúnar Pétursson, vélsmíðameistari
Bragi Ó. Thoroddsen, vegaverkstjóri Hjalti Gíslason, skipstjóri Sigþór Ingólfsson, aðalbókari
Haraldur Aðalsteinsson, vélsmíðameistari Sigursteinn Steinþórsson Bolli Ólafsson, gjaldkeri
Björn J. Björnsson, skipstjóri Haraldur Þorsteinsson Páll Jóhannesson, húsasmíðameistari
Sjöfn A. Ólafsson, skrifstofust. Lovísa Guðmundsdóttir Snorri Gunnlaugsson, verslunarmaður
Kristinn Friðþjófsson, framkvæmdastjóri Ingibjörg G. Magnúsdóttir Líndal Bjarnason, bifreiðastjóri
Guðjón Jóhannesson, byggingameistari Ólafur Magnússon, skipstjóri Ólafur D. Hansen, byggingameistari
Ásmundur B. Olsen, fv.oddviti Guðbjartur Þórðarson, bifreiðarstjóri Gísli Snæbjörnsson, útgerðarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Ísfirðingur 18.5.1974 og Vísir 16.5.1974.

 

%d bloggurum líkar þetta: