Patreksfjörður 1958

Í framboði voru lista Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Alþýðuflokkurinn vann eitt sæti af Sjálfstæðisflokki og hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur 2 hvor flokkur.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 151 38,23% 3
Framsóknarflokkur 98 24,81% 2
Sjálfstæðisflokkur 146 36,96% 2
Samtals gild atkvæði 395 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 2,95%
Samtals greidd atkvæði 407 89,06%
Á kjörskrá 457
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Páll Jóhannesson (Alþ.) 151
2. Ásmundur B. Ólsen (Sj.) 146
3. Jón Magnússon (Fr.) 98
4. Ágúst H. Pétursson (Alþ.) 76
5. Guðjón Jóhannesson (Sj.) 73
6. Sæmundur J. Kristjánsson (Alþ.) 50
7. Árni Gunnar Þorsteinsson (Fr.) 49
Næstir inn vantar
(Sj.) 2
Jenni R. Ólafsson (Alþ.) 46

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks
Páll Jóhannesson, byggingameistari Jón Magnússon, skipstjóri Ásmundur B. Ólsen
Ágúst H. Pétursson, oddviti Árni Gunnar Þorsteinsson, póstafgreiðslumaður Guðjón Jóhannesson
Sæmundur J. Kristjánsson, járnsmiður Bogi Þórðason, kaupfélagsstjóri
Jenni R. Ólafsson, verkamaður Sigurður Jónsson, kennari
Ólafur B. Þórarinsson, bifreiðastjóri
Jóhann Samsonarson, verkstjóri
Þórarinn Kristjánsson, netagerðarmaður
Friðgeir Guðmundsson, vélsmíðameistari
Kristinn Jósefsson, bifreiðastjóri
Ólafur G. Ólafsson, verkamaður
Ólafur J. Guðmundsson, sjómaður
Rögnvaldur Haraldsson, sjómaður
Bjarni Þorsteinsson, bifreiðastjóri
Konráð Júlíusson, skósmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3.1.1958, Morgunblaðið 28.1.1958 og Tíminn 12.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: