Patreksfjörður 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði fjórum en listi Sjálfstæðisflokksins varð sjálfkjörinn 1954. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 157 35,93% 2
Framsóknarflokkur 116 26,54% 2
Sjálfstæðisflokkur 164 37,53% 3
Samtals gild atkvæði 437 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 2,89%
Samtals greidd atkvæði 450 83,96%
Á kjörskrá 536
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásmundur Olsen (Sj.) 164
2. Páll Jóhannesson (Alþ.) 157
3. Bogi Þórðarson (Fr.) 116
4. Friðþjófur Ó. Jóhannesson (Sj.) 82
5. Ágúst H. Pétursson (Alþ.) 79
6. Sigurður Jónsson (Fr.) 58
7. Guðjón Jóhannesson (Sj.) 55
Næstir inn vantar
Þórarinn Kristjánsson (Alþ.) 8
Svavar Jóhannsson (Fr.) 49

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Páll Jóhannesson, húsasmíðameistari Bogi Þórðarson, kaupfélagsstjóri Ásmundur B. Olsen, oddviti
Ágúst H. Pétursosn, bakarameistari Sigurður Jónsson, kennari Friðþjófur Ó. Jóhannesson, framkvæmdastjóri
Þórarinn Kristjánsson, verkamaður Svavar Jóhannsson, sýsluskrifari Guðjón Jóhannesson, trésmiður
Ólafur Bæringsson, bifreiðastjóri Friðþjófur Þorsteinsson, Árni Bæringsson, bílstjóri
Ólafur G. Ólafsson, vélgæslumaður Bragi Thoroddsen, verkstjóri Ólafur Kristjánsson, netagerðarmaður
Ólafur B. Þórarinsson, bifreiðastjóri Ingimundur Guðmundsson Bjarni Guðmundsson, héraðslæknir
Steingrímur Gíslason, verslunarmaður Jóhann Skaftason, sýslumaður Þórunn Sigurðardóttir, símstöðvarstjóri
Kristinn Jósefsson, bifreiðarstjóri Snorri Gunnlaugsson, vélstjóri
Jón Arason, verkamaður Gunnar Waage, sjómaður
Jóhann Samsonarson, verkamaður Gestur Guðjónsson, verkamaður
Konráð Júlíusson, verkamaður Jón Torfason, verkamaður
Indriði Jónsson, skósmiður Aðalsteinn Sveinsson, sjómaður
Ólafur J. Guðmundsson, sjómaður Bergsteinn Snæbjörnsson, bílstjóri
Jón Indriðason, skósmíðameistari Kristján Guðbrandsson, byggingameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 15.1.1954, 2.2.1954, Tíminn 12.1.1954, 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: