Patreksfjörður 1950

Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Listinn var borinn fram af Sjálfstæðisflokknum og hlaut hann því alla 7 hreppsnefndarmennina og bætti við sig tveimur.

Úrslit

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Ásmundur Olsen, oddviti
Friðjófur Jóhannesson
Guðjón Jóhannesson, trésmiður
Árni Bæringsson, bílstjóri
Ólafur Kristjánsson, netagerðarmaður
Bjarni Guðmundsson, héraðslæknir
Oddgeir Magnússon, bókari

Á kjörskrá voru 539

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 31.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4. 1950 og Vísir 9.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: