Patreksfjörður 1938

Í kjöri voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks Íslands, listi Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sameiginlegur listi Alþýðu- og Kommúnistaflokks fékk 2 hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkurinn fékk einnig 2 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Komm.fl. 132 40,99% 2
Framsóknarflokkur 62 19,25% 1
Sjálfstæðisflokkur 128 39,75% 2
Samtals gild atkvæði 322 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 0,92%
Samtals greidd atkvæði 325 83,33%
Á kjörskrá 390
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Davíð Davíðsson (Alþ./Komm.) 132
Páll Christiansen (Sj.) 128
Helgi Einarsson (Alþ./Komm.) 66
Friðþjófur Ó. Jóhannesson (Sj.) 64
Árni Gunnar Þorsteinsson (Fr.) 62
Næstir inn
Sigurjón Jónsson (Alþ./Komm.) 55
3.af lista Sjálfstæðisflokks 59

Framboðslistar (efstu menn)

Alþýðuflokkur og 
Kommúnistaflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Davíð Davíðsson, form.Sjóm.fél. Árni Gunnar Þorsteinsson Páll Christiansen, verkstjóri
Helgi Einarsson, rafst.stjóri Friðþjófur Ó. Jóhannesson,
Sigurjón Jónsson, verkamaður
Jóhannes L. Jóhannesson, verkam.
Viggó Benediktsson, sjómaður
Markús Thoroddsen, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 17. janúar 1938, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 25. janúar 1938, Skutull 6. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 31. janúar 1938, Þjóðviljinn 16. janúar 1938 og Þjóðviljinn 1. febrúar 1938

%d bloggurum líkar þetta: