Bíldudalshreppur 1987-1994

Árið 1987 sameinuðust Suðurfjarðarhreppur og Ketildalahreppur í Bíldudalshrepp. Árið 1994 varð Sveitarfélagið Vesturbyggð til við sameiningu Patrekshrepps, Bíldudalshrepps, Rauðsandshrepps og Barðastrandahrepps.

%d bloggurum líkar þetta: