Barðastrandarhreppur 1986

Í framboði voru F-listi, H-listi og J-listi. H-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. J-listi hélt sínum tveimur hreppsnefndarmönnum og F-listi hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Barð

1986 Atkv. % Fulltr.
H-listi 41 36,61% 2
F-listi 22 19,64% 1
J-listi 49 43,75% 2
Samtals gild atkvæði 112 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 0,83%
Samtals greidd atkvæði 113 94,17%
Á kjörskrá 120
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Finnbogi Kristjánsson (J) 49
2. Einar Guðmundsson (H) 41
3. Jóhann Ó. Steingrímsson (J) 25
4. Torfi Steinsson (F) 22
5. Hákon Bjarnason (H) 21
Næstir inn vantar
Þórður Sveinsson (J) 13
Ragnar Guðmundsson (F) 19

Framboðslistar

H-listi Einars Guðmundssonar o.fl. F-listi Torfa Steinssonar o.fl. J-listi Finnboga Kristjánssonar o.fl.
Einar Guðmundsson, Seftjörn Torfi Steinsson, Krossholti Finnbogi Kristjánsson, Breiðalæk
Hákon Bjarnason, Haga Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk Jóhann Ó. Steingrímsson, Miðhlíð
Ingi Haraldsson, Fossá Finnbogi Andersen, Grund Þórður Sveinsson, Múla
Hákon Pálsson, Vaðli Einar Kristinsson, Kjarrholti I Bjarni Kristjánsson, Auðshaugi
Einar Pálsson, Laugarholti Gísli Ásberg Gíslason, Rauðsdal

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 3.6.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: