Barðastrandarhreppur 1982

Í kjöri voru H-listi og J-listi. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en J-listi 2. Aðeins munaði einu atkvæði á listunum.

Úrslit

Barða

1982 Atkv. % Fulltr.
H-listi 51 50,50% 3
J-listi 50 49,50% 2
Samtals gild atkvæði 101 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 1,83%
Samtals greidd atkvæði 103 94,50%
Á kjörskrá 109
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Guðmundsson (H) 51
2. Valdimar Hjartarson (J) 50
3. Hákon Jónsson (H) 26
4. Sigurlaug Sigurðardóttir (J) 25
5. Ingvi Haraldsson (H) 17
Næstir inn vantar
3. maður á J-lista 2

Framboðslistar

H-listi J-listi
Einar Guðmundsson, Seftjörn Valdimar Hjartarson, Stóra-Krossholti
Hákon Jónsson, Vaðli Sigurlaug Sigurðardóttir, Lyngholti
Ingvi Haraldsson, Fossá

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1982 og Tíminn 29.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: