Barðastrandarhreppur 1966

Í framboði voru listi Óháðra og listi Fráfarandi hreppsnefndar. Listi Óháðra hlaut 2 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi fráfarandi hreppsnefndar 1 hreppsnefndarmann.

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 55 57,89% 2
Fráfarandi hreppsnefnd 40 42,11% 1
Samtals gild atkvæði 95 100,00% 3

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: