Tálknafjörður 2018

Hreppsnefndarkosningarnar 2014 í Tálknafjarðarhreppi voru óhlutbundnar.

Í framboði voru E-listi, Eflum Tálknafjörð, listi um eflingu samfélagsins og Ó-listi Óháðra.

Listi Óháðra hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en E-listi hlaut 1 hreppsnefndarmann. E-lista vantaði 2 atkvæði til að ná sínum öðrum manni inn á kostnað fjórða manns á lista Óháðra.

Úrslit

Talknafj

Atkv. % Fltr.
E-listi Eflum Tálknafjörð 47 32,87% 1
Ó-listi Óháðir 96 67,13% 4
Samtals 143 100,00% 5
Auðir seðlar* 3 2,05%
Ógildir seðlar 0,00%
Samtals greidd atkvæði 146 90,12%
Á kjörskrá 162
Kjörnir fulltrúar
1. Bjarnveig Guðbrandsdóttir (Ó) 96
2. Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir (Ó) 48
3. Lilja Magnúsdóttir (E) 47
4. Björgvin Smári Haraldsson (Ó) 32
5. Guðni Jóhann Ólafsson (Ó) 24
Næstur inn vantar
Jóhann Örn Hreiðarsson (E) 2

Framboðslistar:

E-listi Eflum Tálknafjörð, listi um eflingu samfélagsins Ó-listi Óháðra
1. Lilja Magnúsdóttir, hafnarvörður 1. Bjarnveig Guðbrandsdóttir, skólafreyja
2. Jóhann Örn Hreiðarsson, matreiðslumaður 2. Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, lagerstjóri
3. Jón Örn Pálsson, ráðgjafi og sveitarstjórnarmaður 3. Björgvin Smári Haraldsson, vigtarmaður
4. Guðlaug Sigurrós Björnsdóttir, bókasafnsvörður 4. Guðni Jóhann Ólafsson, fiskeldisstarfsmaður
5. Aðalsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri 5. Berglind Eir Egilsdóttir, afgreiðslumaður
6. Ragnar Þór Marinósson, fiskeldismaður 6. Nancy Rut Helgadóttir, gæðastjóri
7. Sigurður Jónsson, vélstjóri 7. Ingibjörg Jóna Nóadóttir, gæðastjóri
8. Kristrún A. Guðjónsdóttir, bókari 8. Einir Steinn Björnsson, útgerðarmaður
9. Björgvin Sigurjónsson, framkvæmdastjóri 9. Guðný Magnúsdóttir, matráður
10.Heiðar Ingi Jóhannsson, trésmíðameistari
%d bloggurum líkar þetta: