Tálknafjörður 2006

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og óháðra og Tálknarfjarðarlistans. Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Tálknafjarðarlistinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Tálknafjörður

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur og óháðir 105 62,13% 3
Tálknafjarðarlistinn 64 37,87% 2
Samtals gild atkvæði 169 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 4,52%
Samtals greidd atkvæði 177 91,24%
Á kjörskrá 194
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (D) 105
2. Bragi Geir Gunnarsson (T) 64
3. Guðni Jóhann Ólafsson (D) 53
4. Bjarnveig Guðbrandsdóttir (D) 35
5. Ingólfur Kjartansson (T) 32
Næstur inn vantar
Ásdís Elín Auðunsdóttir (D) 24

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra T-listi Tálknafjarðarlistans
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, viðskiptafræðingur Bragi Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Guðni Jóhann Ólafsson, húsasmiður Ingólfur Kjartansson, skólastjóri
Bjarnveig Guðbrandsdóttir, leiðbeinandi Ólafur Sveinn Jóhannesson, rafeindavirki
Ásdís Elín Auðunsdóttir, kennari Andri Þór Lefever, kennari
Guðlaugur Jónsson, plastbátasmiður Ólafur Helgi Gunnbjörnsson, kaupmaður
Þórhallur Helgi Óskarsson, skipstjóri Birna Benediktsdóttir, bankastarfsmaður
Þór Magnússon, skipstjóri Michael W. Symons, skipstjóri
Aðalsteinn Magnússon, vélsmiður Sigurvin Hreiðarsson, skipstjóri
Marion Giesela Worthmann, tónlistarkennari Egill Sigurðsson, slökkvistjóri
Björgvin Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Heiðar Jóhannsson, húsasmíðameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: