Tálknafjörður 1994

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Óháðra. Fulltrúatala listanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Tálknafj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 90 55,21% 3
Óháðir 73 44,79% 2
Samtals gild atkvæði 163 100,00% 5
Auðir og ógildir 18 9,94%
Samtals greidd atkvæði 181 85,38%
Á kjörskrá 212
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björgvin Sigurjónsson (D) 90
2. Steindór Ögmundsson (H) 73
3. Jörgína E. Jónsdóttir (D) 45
4. Kristín Ólafsdóttir (H) 37
5. Finnur Pétursson (D) 30
Næstir inn vantar
3.maður H-lista 18

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Óháðra
Björgvin Sigurjónsson Steindór Ögmundsson
Jörgína E. Jónsdóttir Kristín Ólafsdóttir
Finnur Pétursson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

%d bloggurum líkar þetta: