Tálknafjörður 1990

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Óháðra. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta og Óháðir 2.

Úrslit

Tálknafj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 122 60,40% 3
Óháðir 80 39,60% 2
Samtals gild atkvæði 202 100,00% 5
       
Auðir og ógildir 5 2,42%  
Samtals greidd atkvæði 207 91,59%  
Á kjörskrá 226    
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Björgvin Sigurjónsson (D) 122
2. Steindór Ögmundsson (H) 80
3. Jörgína E. Jónsdóttir (D) 61
4. Þór Magnússon (D) 41
5. Heiðar Jóhannsson (H) 40
Næstur inn vantar
Bjarni Kjartansson (D) 39

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Óháðra
Björgvin Sigurjónsson Steindór Ögmundsson
Jörgína E. Jónsdóttir Heiðar Jóhannsson
Þór Magnússon Birna Benediktsdóttir
Bjarni Kjartansson Björgvin Sigurbjörnsson
Sigurður Friðriksson Þorsteinn Aðalsteinsson
Bragi G. Gunnarsson Katrín Ólafsdóttir
Hermann Jóhannesson Páll Guðlaugsson
Finnur Pétursson Brynjar Olgeirsson
Kristín Magnúsdóttir Helga Jónasdóttir
Jóhanna Möller Ólafur Magnússon

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 30.4.1990.

%d bloggurum líkar þetta: