Tálknafjörður 1978

Í framboði voru listi Frjálslyndra og listi Óháðra og vinstri manna. Frjálslyndir hlutu 4 hreppsnefndarmenn en Óháðir og vinstri menn 1.

Úrslit

talknafj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir 104 79,39% 4
Óháðir og vinstri menn 27 20,61% 1
Samtals gild atkvæði 131 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 5,07%
Samtals greidd atkvæði 138 86,25%
Á kjörskrá 160
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björgvin Sigurbjörnsson (H) 104
2. Ársæll Egilsson (H) 52
3. Pétur Þorsteinsson (H) 35
4. Davíð Davíðsson (I) 27
5. Jón H. Gíslason (H) 26
Næstur inn vantar
Sævar Herbertsson (I) 26

Framboðslistar

H-listi Frjálslyndra I-listi Óháðra og vinstri manna
Björgvin Sigurbjörnsson, oddviti Davíð Davíðsson, bóndi
Ársæll Egilsson, skipstjóri Sævar Herbertsson, bifreiðastjóri
Pétur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Guðjón Ólafsson,
Jón H. Gíslason, vélstjóri Björgvin Sigurjónsson
Sigrún Guðmundsdóttir, húsmóðir Ingigerður Einarsdóttir
Ólafur Magnússon, hreppstjóri Heiðar Jóhannsson
Magnús Kr. Guðmundsson, útgerðarmaður Brynjar Valgeirsson
Ingimundur Magnússon, skipstjóri Gunnbjörn Ólafsson
Jóhann Eyþórsson, verkstjóri Birgir Lúðvíksson
Páll Guðlaugsson, vélstjóri Sigurður Ág. Einarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 27.5.1978 og Ísfirðingur 13.5.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: