Tálknafjörður 1942

Í framboði voru sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og listi Alþýðuflokks. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut 2 hreppsnefndarmenn en Alþýðuflokkurinn 1.

Úrslit

Kjörnir í hreppsnefnd
Guðmundur S. Jónsson, Sveinseyri Fr./Sj.
Guðmundur Kr. Guðmundsson, Kvígindisfelli Fr./Sj.
Knútur Hákonarson, Þinghóli Alþ.
Atkvæði greiddu 101 81,45%
Á kjörskrá voru 124

Framboðslistar

vantar

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1942 og Vesturland 18. júlí 1942.

 

%d bloggurum líkar þetta: