Tálknafjörður 1966

Í framboði voru listar Óháðra og Frjálslynda. Frjálslyndir hlutu 4 hreppsnefndarmenn en listi óháðra 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 35 32,71% 1
Frjálslyndir 72 67,29% 4
Samtals gild atkvæði 107 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Frjálslyndir (1.) 72
2. Frjálslyndir (2.) 36
3. Óháðir (1.) 35
4. Frjálslyndir (3.) 24
5. Frjálslyndir (4.) 18
Næstur inn vantar
2. maður Óháðra 2

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

%d bloggurum líkar þetta: