Suðureyri 1938

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks og óháðra borgara. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur fengu 2 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkurinn 1.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 68 35,42% 2
Framsóknarflokkur 58 30,21% 1
Sjálfstæðisfl.& Óh.borg. 66 34,38% 2
Samtals gild atkvæði 192 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 2,04%
Samtals greidd atkvæði 196 90,32%
Á kjörskrá 217
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Friðbert Friðbertsson (Alþ.) 68
Kristján G. Þorvaldsson (Sj.) 66
Sturla Jónsson (Fr.) 58
Bjarni Friðriksson (Alþ.) 34
Kristján Á. Kristjánsson (Sj.) 33
Næstir inn vantar
Kristján B. Eiríkssno (Fr.) 10
Friðbert Sæmundsson (Alþ.) 32

Framboðslistar

A-listi  Alþýðuflokks B-listi  Framsóknarflokks C-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra borgara
Friðbert Friðbertsson Sturla Jónsdóttir Kristján G. Þorvaldsson
Bjarni Friðriksson Kristján B. Eiríksson Kristján A. Kristjánsson
Friðbert Sæmundsson Jón Þorvarðarson Örnólfur Valdemarsson
Guðmundur Jóhannesson Þórður Ág. Ólafsson Friðbert Guðmundsson
Ólafur Þ. Jónsson Þórður Maríasson Þórður Þórðarson
Jóhann Halldórsson Kristján Guðmundsson Gísli Guðmundsson
Ólafur Friðbertsson Guðmundur A. Halldórsson Jóhannes G. Maríasson
Guðmundur Fr. Jósefsson Guðmundur Pálmason Oddur Sæmundsson
Halldór Guðmundsson Veturliði Guðnason Valdimar Þorvaldsson
Guðm. Jón Markússon Sigurður Samsonarson Örnólfur Jóhannesson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vesturland 21. janúar 1938, Vesturland 5. febrúar 1938, Vísir 1. febrúar 1938 og Þjóðviljinn 2. febrúar 1938.