Sveitarstjórnarkosningar 2018 – fréttayfirlit

Næstu sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 26. maí 2018. Sveitarfélögin í landinu eru 74 en verða 72 eftir næstu sveitarstjórnarkosningar.

25.5.2018 Skoðanakönnun í Reykjavík

Í morgun birtist ný skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík í Fréttablaðinu og á frettabladid.is. Könnunin sýnir svipaða mynd og kannarnir undanfarna daga.

Meirihlutaflokkarnir sem bjóða fram fá samtals 13 borgarfulltrúa, þar af fær Samfylkingin 9, Vinstrihreyfingin grænt framboð 2 og Píratar 2. Sjálfsætðisflokkurinn mælist með 7 borgarfulltrúa, Framsóknarflokkur 1, Viðreisn 1 og Miðflokkurinn 1.

Níundi maður Samfylkingarinnar er síðastur inn og Framsóknarmaður næstur á undan honum. Pírötum vantar minnst til að bæta við sig manni en síðan koma Flokkur fólksins og Viðreisn.

Íslenska þjóðfylkingin, Höfuðborgarlistinn, Sósíalistaflokkur Íslands, Kvennahreyfingin, Alþýðufylkingin, Karlalistinn og Frelsisflokkurinn mælast ekki með borgarfulltrúa inni.

25.5.2018 Óhlutbundnar kosningar í 16 sveitarfélögum

Óhlutbundnar kosningar verða í sextán sveitarfélögum á morgun. Þau eru Kjósarhreppur, Skorrdalshreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur, Helgafellssveit, Dalabyggð, Reykhólahreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð, Skagabyggð, Akrahreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Svalbarðshreppur, Fljótsdalshreppur og Borgarfjarðarhreppur.

Af þessum sveitarfélögum hefur aðdragandi kosninganna í Árneshreppi vakið mesta athygli vegna deilna um kjörskrá í sveitarfélaginu sem að líkindum tengjast fyrirhugaðri Hvalárvirkjun.

Þó svo að tæknilega séu allir á kjörskrá í kjöri í sveitarfélögum þar sem óhlutbundin kosning fer fram, nema í undartekningartilfellum þar sem hægt er að biðjast undan kjöri, hefur a.m.k. í tveimur sveitarfélögum komið fram formleg framboð. Það er í Dalabyggð og Svalbarðsstrandarhreppi.

Í Dalabyggð gefa eftirtaldir kost á sér(17): Einar Jón Geirsson Búðardal, Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir Efri-Múla í Saurbæ, Eva Björk Sigurðardóttir Búðardal, Eyjólfur Ingvi Bjarnason Ásgarði Hvammssveit, Eyþór Jón Gíslason Búðardal, Hjördís Kvaran Einarsdóttir Búðardal, Jón Egill Jónsson Búðardal, Ragnheiður Pálsdóttir Hvítadal Saurbæ, Sigríður Huld Skúladóttir Steintúni Skógarströnd, Sigurður Bjarni Gilbertsson Búðardal, Sigurður Sigurbjörnsson Vigholtsstöðum Laxárdal, Sindri Geir Sigurðarson Geirshlíð Hörðudal, Skúli Hreinn Guðbjörnsson Miðskógi Miðdölum, Svana Hrönn Jóhannsdóttir Búðardal, Valdís Gunnarsdóttir Búðardal, Þorkell Cýrusson Búðardal og Þuríður Sigurðardóttir Búðardal. Nánar um frambjóðendur.  Þorkell, Eyþór, Sigurður Bjarni og Valdís sitja í sveitarstjórn Dalabyggðar.

Í Svalbarðsstrandarhreppi gefa eftirtaldir kost á sér(10): Anna Karen Úlfarsdóttir, Árný Þóra Ágústsdóttir, Elísabet Inga Ásgrímsson, Guðfinna Steingrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Hilmar Dúi Björgvinsson, Hrafndís Bára Einarsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Sigurður Karl Jóhannesson og Valtýr Hreiðarsson. Nánar um frambjóðendur. Ólafur, Valtýr, Guðfinna og Halldór sitja í sveitarstjórn Svalbarðshrepps.

23.5.2018 Langlífustu samfelldu einsflokksmeirihlutarnir

 • 14 kjörtímabil – 56 ár – Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi
 • 13 kjörtímabil – 52 ár – Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ
 •   6 kjörtímabil – 24 ár – Skagastrandarlistinn í Sveitarfélaginu Skagaströnd
 •   4 kjörtímabil – 16 ár – H-listinn í Hrunamannahreppi
 •   3 kjörtímabil – 12 ár – E-listinn í Sveitarfélaginu Vogum, J-listi Félagshyggjufólks í Strandabyggð, Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum og Sjálfstæðisflokkurinn í Hveragerði
 • 2,5 kjörtímabil – 10 ár – A-listi Samstöðu í Þingeyjarsveit
 •   2 kjörtímabil – 8 ár – Sjálfstæðisflokkur í Mosfellsbæ, Sjálfstæðisflokkur í Sveitarfélaginu Garði, Bæjarmálafélagið Samstaða í Grundarfirði, Sjálfstæðisflokkur og óháðir í Vesturbyggð, Sjálfstæðisflokkur og óháðir í Bolungarvík, L-listinn á Blönduósi, B-listi Framfarasinna í Mýrdalshreppi, Framsóknarmenn o.fl. í Rangárþingi eystra, T-listinn í Bláskógabyggð, C-listinn í Grímsnes- og Grafningshreppi og Sjálfstæðisflokkur í Hveragerði

Í nokkrum tilfellum er öruggt að valdatíminn verður ekki lengri. Í Strandabyggð verður óhlutbundin kosning, Sveitarfélagið Garður hefur sameinast Sandgerði, B-listi Framfarasinna býður ekki fram í Mýrdalshreppi og C-listinn býður ekki fram í Grímsnes- og Grafningshreppi.

23.5.2018 Skoðanakönnun í Reykjavík

Morgunblaðið birtir í dag skoðanakönnun sem unnin er af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Samfylkingin mælist stærst og fengi 8 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 7, Píratar 2 og Vinstrihreyfingin grænt framboð með 2. Þá mælast Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sósíalistaflokkur Íslands og Miðflokkurinn með einn borgarfulltrúa hver flokkur. Þetta þýðir að meirihlutinn í borgarstjórn heldur með 12 borgarfulltrúa af 23 þó flokkarnir séu með innan við helming atkvæða.

Fulltrúi Framsóknarflokks er síðasti maður inn í borgarstjórn rétt á eftir öðrum manni Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs,sjöunda manni Sjálfstæðisflokks, fulltrúa Sósíalistaflokksins, öðrum manni Pírata og áttunda manni Samfylkingar. Næstur inn er fulltrúi Flokks fólksins.

22.5.2018 Skoðanakönnun í Árborg

Fréttavefurinn dfs.is birtir í dag skoðanakönnun sem gerð var af Gallup um fylgi flokka í Sveitarfélaginu Árborg.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur og fengi 4 bæjarfulltrúa af 9, tapaði einum og missti þannig meirihlutann. Samfylkingin mælist með 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur, Miðflokkur og Áfram Árborg, sameiginlegt framboð Pírata og Viðreisnar hljóta samkvæmt könnuninni einn fulltrúa hvert framboð.

Næsti frambjóðandi inn er fyrsti maður Vinstrihreyfingarinnar græns framboð en annar maður Samfylkingar er seinastur inn, rétt á undan fjórða fulltrúa Sjálfstæðisflokks, fyrsta fulltrúa Áfram Árborgar og fyrsta fulltrúa Miðflokksins.

17.5.2018 Skoðanakönnun í Reykjavík

Viðskiptablaðið birti í dag skoðanakönnun um fylgi flokkanna í Reykjavík sem Gallup gerði fyrir blaðið. Samfylkingin mælist með 9 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur 7, Píratar 3, Viðreisn 1, Sósíalistaflokkur Íslands 1, Miðflokkurinn 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. Meirihluti Samfylkingar, Pírata og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs heldur því með 13 borgarfulltrúa af 23.

Síðastur inn er níundi maður Samfylkingarinnar. Næstir því að komast inn er fulltrúi Framsóknarflokks sem vantar innan við 0,2%, 2.maður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs sem vantar ríflega 0,2% og fulltrúi Flokks fólksins sem vantar 0,6%.

Kvennahreyfinguna, Borgina okkar, Karlalistann og Höfuðborgarlistann vantar mun meira til að ná kjörnum fulltrúa. Íslenska þjóðfylkingin, Frelsisflokkurinn og Alþýðufylkingin mældust ekki í könnuninni.

16.5.2018 Skoðanakönnun í Kópavogi

Fréttablaðið og frettabladid.is birta í dag skoðanakönnun um fylgi flokkanna í Kópavogi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur og fengi 5 bæjarfulltrúa. Samfylkingin mælist með 2bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur, sameiginlegt framboð Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, Píartar og Vinstrihreyfingin grænt framboð fá einn bæjarfulltrúa hvert framboð. Miðflokkurinn, Okkar Kópavogur og Sósíalistaflokkur Íslands fá ekki kjörinn bæjarfulltrúa samkvæmt könnuninni.

Síðastur inn er fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboð og fulltrúi Bjartar framtíðar og Viðreisnar þar rétt á undan. Samfylkinguna vantar lítið til að bæta þriðja manninum við sig. Miðflokkinn vantar 1,4% til að fá mann kjörinn og Okkar Kópavog vantar 2%. Sósíalistaflokkurinn þyrfti að nær þrefalda fylgi sitt til að ná kjörnum bæjarfulltrúa.

15.5.2018 Skoðanakönnun í Hafnarfirði

Fréttablaðið og frettabladid.is gerðu skoðanakönnun í Hafnarfirði í gær um hvað fólk myndi kjósa í komandi bæjarstjórnarkosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 32% og 4-5 fulltrúa og Samfylkingin 19,2% og 2-3 en fimmti maður Sjálfstæðisflokks og þriðji maður Samfylkingar eru jafnir. Þá mælist Framsóknarflokkur með 11,6% og einn mann pg vantar ríflega eitt prósent il að ná inn sínum öðrum manni, Miðflokkur og Píratar með 9,7% og einn mann hvor flokkur. Vinstrihreyfingin grænt framboð er með 8,3% og einn mann. Viðreisn er með 5,8% og vantar innan við eitt prósent til að ná inn manni og Bæjarlistinn mælist aðeins með 3,1% og þarf ríflega að tvöfalda fylgi sitt til að ná inn.

11.5.2018 Tveir listar í Súðavíkurhreppi

Ekki verður sjálfkjörið í Súðavíkurhreppi eins og áður hafði komið fram þar sem tveir listar verða í kjöri. Listarnir eru þannig:

E-listi Víkurlistans H-listi Hreppslistans
1. Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir, frumkvöðull 1. Steinn Ingi Kjartansson, oddviti
2. Karl Guðmundur Kjartansson, sjómaður 2. Guðbjörg Bergmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
3. Jóhanna R. Kristjánsdóttir, bóndi 3. Samúel Kristjánsson, sjómaður
4. Arthúr Rúnar Guðmundsson, stálsmiður 4. Örn Elías Guðmundsson, tónlistarmaður
5. Jónas Ólafur Skúlason, bílamálari 5. Elín Birna Gylfadóttir, kvikmyndargerðarkona
6. Þorbergur Kjartansosn, veiðieftirlitsmaður 6. Birgir Ragnarsson, fv.húsvörður
7. Árni Kristinn Þorgilsson, sjómaður 7. Ragnheiður Baldursdóttir, fv.svæðisstjóri
8. Ásgeir Hólm Agnarsson, gæðastjóri
9. Yordan Slavov Yordanov, stöðvarstjóri
10.Stella Guðmundsdóttir, ferðaþjónustufrömuður

9.5.2018 Skoðanakönnun í Garðabæ

Fréttablaðið birtir í morgun skoðanakönnun um fylgi flokkanna í Garðabæ. Sjálfstæðisflokkur fær í könnuninni 63% fylgi sem þýðir að hann fengi 8 bæjarfulltrúa og bætti einum við meirihluta sinn. Garðabæjarlistinn, sameinað framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og óháðra mælist með 23,5% og fengi 3 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur og Miðflokkur eru langt frá því að fá kjörinn bæjarfulltrúa.

8.5.2018 Skoðanakönnun í Reykjavík

Fréttablaðið birtir skoðanakönnun í dag, þá fyrstu eftir að framboðsfrestur rann út. Tölurnar líta svona út:

 • Meirihlutinn er með 13 af 23 borgarfulltrúum. Samfylkingin er með 30,5% – 8 borgarfulltrúa, Vinstri grænir eru með 10,9% – 3 borgarfulltrúa og Píratar eru með 7,5% – 2 borgarfulltrúa.
 • Sjálfstæðisflokkurinn 22,4% og 6 borgarfulltrúa.
 • Viðreisn er með 8,9% og 2 borgarfulltrúa
 • Miðflokkurinn er með 7,3 % og 2 borgarfulltrúa.
 • Þriðji fulltrúi Vinstri grænna er síðastur inn á 3,6%.
 • Sósíalistaflokk Íslands vantar 0,5% til að ná inn manni og Flokk fólksins vantar 0,8% til að ná inn manni.
 • Framsóknarflokk og Kvennahreyfinguna vantar 1,1% til að ná inn manni.
 • Alþýðufylkingin, Höfuðborgarlistinn og Karlalistinn mælast með undir 1% fylgi hvert framboð.
 • Íslenska þjóðfylkingin og Frelsisflokkurinn mældust ekki.

8.5.2018 Fjöldi framboða í hverju sveitarfélagi

Framboðfrestur rann út í hádegi í gær í þeim sveitarfélögum þar sem hann var framlengdur vegna þess að aðeins eitt framboð barst. Eftir því sem næst verður komist er fjöldi framboða í hverju sveitarfélagi sem hér segir:

 • 23 fulltrúar – 16 framboð: Reykjavík
 • 11 fulltrúar – 9 framboð: Kópavogur, 8 framboð: Hafnarfjörður og Reykjanesbær, 7 framboð: Akureyri, 4 framboð: Garðabær
 • 9 fulltrúar – 8 framboð: Mosfellsbær, 6 framboð: Sveitarfélagið Áborg, 5 framboð: Norðurþing, 4 framboð: Sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs, Akranes, Borgabyggð, Sveitarfélagið Skagafjörður, Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð.  3 framboð: Ísafjarðarbær.
 • 7 fulltrúar – 6 framboð:  Grindavík, 4 framboð: Seltjarnarnes, 3 framboð: Vogar, Hvalfjarðarsveit, Stykkishólmur, Bolungarvík, Húnavatnshreppur, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Vopnafjörður, Seyðisfjörður, Sveitarfélagið Hornafjörður, Vestmanneyjar, Rangárþing eystra, Bláskógabyggð og Hveragerði. 2 framboð: Snæfellsbær, Grundarfjörður, Vesturbyggð, Húnaþing vestra, Blönduós, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Langanesbyggð, Rangárþing ytra og Sveitarfélagið Ölfus.
 • 5 fulltrúar – 3 framboð: Skeiða- og Gnúpverjahreppur,  2 framboð: Tálknafjörður, Súðavíkurhreppur, Skagaströnd, Hörgársveit, Skútustaðahreppur, Djúpavogshreppur, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Ásahreppur, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Flóahreppur. 1 framboð /sjálfkjörið: Súðavíkurhreppur og Tjörneshreppur.
 • Óhlutbundin kosning: Kjósarhreppur, Skorradalshreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur, Helgafellssveit, Dalabyggð, Reykhólahreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð, Skagabyggð, Akrahreppur, Svalbarðstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Svalbarðshreppur, Fljótsdalshreppur og Borgarfjarðarhreppur.

8.5.2018 Sjálfkjörið í Súðavíkurhreppi

Aðeins einn listi, Hreppslistinn, barst í Súðavíkurhreppi og er hann því sjálfkjörinn. Fimm efstu menn listans verða því í sveitarstjórn Súðavíkurhrepps næstu fjögur árin. Sjálfkjörið verður einnig í Tjörneshreppi.

8.5.2018 E-listi Einingar í Ásahreppi

Framboðslisti E-listi Einingar í Ásahreppi hefur verið birtur. Listann skipa eftirtaldir:

1. Elín Grétarsdóttir, fósturforeldri 6. Jón Sæmundsson, vél- og orkutæknifræðingur
2. Ágústa Guðmarsdóttir, ráðgjafi 7. Kristín Ósk Ómarsdóttir, deildarstjóri
3. Egill Sigurðsson, bóndi og oddviti 8. Jakob Sigurjón Þórarinsson, bóndi
4. Nanna Jónsdóttir, sveitarstjóri 9. Erla Brimdís Birgisdótir,kennari
5. Eydís Hrönn Tómasdóttir, kennari 10.Aasa E. E. Ljungberg, tamningakona

8.5.2018 F-listi, Fyrir Seltjarnarnes

Framboðslisti F-lista, Fyrir Seltjarnarnes hefur verið birtur. Listann leiðir Skafti Harðarson sem verið hefur flokksbundinn sjálfstæðismaður í 40 ár að eigin sögn. Framboðið vill aukna ráðdeild í fjármálum Seltjarnarnesbæjar. Listinn í heild er þannig:

1. Skafti Harðarson 8. Guðjón Jónatansson
2. Ástríður Sigurrós Jónsdóttir 9. Elínborg Friðriksdóttir
3. Eyjólfur Sigurðsson 10.Guðrún Valdimarsdóttir
4. Guðrún Erla Sigurðardóttir 11.Arnar Sigurðsson
5. Ragnar Árnason 12.Þuríður V. Eiríksdóttir
6. Ásgeir Bjarnason 13.Kristín Ólafsdóttir
7. María J. Hauksdóttir 14.Helgi Þórðarson

7.5.2018 Listi Óháðra á Tálknafirði

Framboðslisti Ó-lista Óháðra er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Bjarnveig Guðbrandsdóttir, skólafreyja 6. Nancy Rut Helgadóttir, gæðastjóri
2. Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, lagerstjóri 7. Ingibjörg Jóna Nóadóttir, gæðastjóri
3. Björgvin Smári Haraldsson, vigtarmaður 8. Einir Steinn Björnsson, útgerðarmaður
4. Guðni Jóhann Ólafsson, fiskeldisstarfsmaður 9. Guðný Magnúsdóttir, matráður
5. Berglind Eir Egilsdóttir, afgreiðslumaður 10.Heiðar Ingi Jóhannsson, trésmíðameistari

7.5.2018 E-listinn – Eflum Tálknafjörð

Framboðslisti E-listans – Eflum Tálknafjörð í Tálknafjarðarhreppi er kominn fram. Hann er þannig:

1. Lilja Magnúsdóttir, hafnarvörður 6. Ragnar Þór Marinósson, fiskeldismaður
2. Jóhann Örn Hreiðarsson, matreiðslumaður 7. Sigurður Jónsson, vélstjóri
3. Jón Örn Pálsson, ráðgjafi 8. Kristrún Guðjónsdóttir, bókari
4. Guðlaug S. Björnsdóttir, bókasafnsvörður 9. Björgvin Sigurjónsson, framkvæmdastjóri
5. Aðalsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri

7.5.2018 Sjálfkjörið í Tjörneshreppi

Aðeins einn listi kom fram í Tjörneshreppi og er hann sjálfkjörinn. Um er að ræða T-lista Tjörneslistans. Þetta eru aðrar kosningarnar í röð þar sem sjálfkjörið er í hreppsnefnd Tjörneshrepps. Fimm efstu menn listans verða því aðalmenn í sveitarstjórn og fimm næstu varamenn. Listinn er þannig skipaður:

1. Aðalsteinn J. Halldórsson, bóndi 6. Jónas Jónasson, bóndi
2. Smári Kárason, sveitarstjórnarmaður 7. Halldór Sigurðsson, bóndi
3. Jón Gunnarsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður 8. Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir
4. Sveinn Egilsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður 9. Bjarni S. Aðalgeirsson, bílstjóri
5. Katý Bjarnadóttir, lögfræðingur og sveitarstjórnarmaður 10.Steinþór Hreiðarsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður

7.5.2018 N-listinn í Skútustaðahreppi

N-listinn í Skútustaðahreppi hefur verið lagður fram eftir framlengdan framboðsfrest þar sem aðeins H-listanum var skilað inn fyrir lok framboðsfrests. Listinn er þannig skipaður:

1. Halldór Þorlákur Sigurðsson, bóndi 6. Sylvía Ósk Sigurðardóttir, leikskólaleiðbeinandi
2. Sigurbjörn Reynir Björgvinsson, vaktstjóri 7. Pálmi John Price Þórarinsson, baðvörður
3. Jóhanna Njálsdóttir, bókari 8. Sólveg Erla Hinriksdóttir, skrifstofumaður og bóndi
4. Ólöf Þórelfur Hallgrímsdóttir, námsmaður 9. Sigurður Ásgeirsson, flugstjóri
5. Hildur Ásta Þórhallsdóttir, námsmaður 10.Hólmfríður Ásdís Illugadóttir, húsmóðir

7.5.2018 Listi Nýrrar Sýnar í Vesturbyggð

N-listi Nýrrar Sýnar í Vesturbyggð hefur verið birtur. Listann skipa eftirtaldir:

1. Iða Marsibil Jónsdóttir, skrifstofustjóri 8. Birta Eik F. Óskarsdóttir, nemi
2. María Ósk Óskarsdóttir, kennari 9. Mattheus Piotr Czubaj, verkamaður
3. Þórkatla Soffía Ólafsdóttir, nemi 10.Guðrún Anna Finnbogadóttir, framleiðslustjóri
4. Jón Árnason, skipstjóri 11.Iwona Ostaszewska, leiðbeinandi
5. Jörundur Steinar Garðarsson, framkvæmdastjóri 12.Egill Össuarson, markaðsstjóri
6. Ramon Flaviá Piera, lyfjafræðingur 13.Guðbjartur Gísli Egilsson, vélvirki
7. Davíð Þorgils Valgeirsson, bifvélavirki 14.Jóhann Pétur Ágústsson, bóndi

7.5.2018 Listi Miðflokksins á Fljótsdalshéraði

Framboðslisti Miðflokksins á Fljótsdalshéraði hefur verið birtur. Hann er sem hér segir:

1. Hannes Karl Hilmarsson, verkstjóri 10.Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, afgreiðslumaður
2. Hrefna Hlín Sigurðardóttir, grunnskólakennari 11.Sveinn Vilberg Stefánsson, bóndi
3. Sonja Ólafsdóttir, einkaþjálfari 12.Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri
4. Gunnar Þór Sigbjörnsson, vátryggingasérfræðingur 13.Benedikt Vilhjálmsson Warén, flugradiomaður
5. Guðmunda Vala Jónasdóttir, leikskólastjóri 14.Ingibjörg Kristín Gestsdóttir, verslunarstjóri
6. Stefán Vignisson, framkvæmdastjóri 15.Grétar Heimir Helgason, rafvirki
7. Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir, tölvunarfræðinemi 16.Steinunn Bjarkey Gunnlaugsdóttir, háskólanemi
8. Gestur Bergmann Gestsson, framhaldsskólanemi 17.Broddi B. Bjarnason, pípulagningameistari
9. Viðar Gunnlaugur Hauksson, framkvæmdastjóri 18.Björn Ármann Ólafsson, skógarbóndi

7.5.2018 H-listinn á Djúpavogi

H-listi Samtaka um samvinnu og lýðræði í Djúpavogshreppi er þannig skipaður:

1. Bergþóra Birgisdóttir, matráður 6. Magnús Hreinsson, lögreglumaður
2. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir, nemi 7. Ingibjörg Helga Stefánsdóttir, verslunarstjóri
3. Ævar Orri Eðvaldsson, fiskeldisstarfsmaður 8. Björgvin Rúnar Gunnarsson, bóndi
4. Ania Czeczko, félagsráðgjafi 9. Gísli Hjörvar Baldursson, verkamaður
5. Skúli Heiðar Benediktsson, bifvélavirki 10.Þór Vigfússon, myndlistarmaður

7.5.2018 Tveir listar í Grímnes- og Grafningshreppi

Tveir framboðslistar komu fram í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þeir eru þannig:

E-listi Óháðra lýðræðissina G-listi Framsýni og fyrirhyggju
1. Ása Valdís Árnadóttir, markaðsstjóri 1. Bjarni Þorkelsson, kennari
2. Björn Kristinn Pálmarsson, verkamaður 2. Ragnheiður Eggertsdóttir, verslunarstjóri
3. Smári Bergmann Kolbeinsson, viðskiptafræðingur 3. Dagný Davíðsdóttir, félagsliði
4. Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri 4. Bergur Guðmundsson, bifvélavirki
5. Karl Þorkelsson, pípulagningamaður 5. Þorkell Þorkelsson, smiður
6. Steinar Sigurjónsson, heimspekingur 6. Sonja Jónsdóttir, starfsmaður velferðarþjónustu
7. Guðný Tómasdóttir, svínabóndi 7. Ágúst Gunnarsson, bóndi
8. Sigrún Jóna Jónsdóttir, sauðfjárbóndi 8. Antonía Helga Helgadóttir, bóndi
9. Pétur Thomsen, myndlistarmaður 9. Guðjón Kjartansson, bóndi og sölumaður
10.Guðmundur Finnbogason, aðstoðarskólastjóri 10.Árni Guðmundsson

7.5.2018 Óhlutbundin kosning í Eyja- og Miklaholtshreppi

Framboðslisti Betri byggðar sem var eini framboðslistinn sem kom fram í Eyja- og Miklaholtshreppi hefur verið dreginn til baka og verður því kosning í hreppnum óhlutbundin.

7.5.2016 Listi Byggðalistans í Skagafirði

Framboðslisti Byggðalistans í Sveitarfélaginu Skagafirði var skilað inn síðastliðinn laugardag. Listabókstafur framboðsins er L. Listinn er þannig skipaður:

1. Ólafur Bjarni Haraldsson 10.María Einarsdóttir
2. Jóhanna Ey Harðardóttir 11.Margrét Eva Ásgeirsdóttir
3. Sveinn Úlfarsson 12.Jón Sigurjónsson
4. Ragnheiður Halldórsdóttir 13.Jón Einar Kjartansson
5. Högni Elfar Gylfason 14.Jónína Róbertsdóttir
6. Anna Lilja Guðmundsdóttir 15.Alex Már Sigurbjörnsson
7. Svana Ósk Rúnarsdóttir 16.Helgi Sigurðsson
8. Sigurjón Leifsson 17.Guðmundur Björn Eyþórson
9. Þórunn Eyjólfsdóttir 18.Jón Eiríksson

6.5.2016 Ð-listi Betra Sigtúns á Vopnafirði

Framboðslisti Betra Sigtúns í Vopnafjarðarhreppi er kominn fram en listinn hlaut 2 sveitarstjórnarmenn í síðustu kosningum. Listann leiðir Stefán Grímur Rafnsson sveitarstjórnarmaður. Listinn er þannig skipaður:

1. Stefán Grímur Rafnsson, vélfræðingur og sveitarstjórnarmaður 8. Sveinn Daníel Sigurðsson, trésmiður
2. Íris Grímsdóttir, hjúkrunarfræðingur 9. Bjarni Björnsson, vélvirki
3. Teitur Helgason, vélfræðingur 10.Andri Jóhannesson, verkamaður
4. Ragna Lind Guðmundsdóttir, þjónustufulltrúi 11.Jón Ragnar Helgason, sjómaður
5. Berglind Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur 12.Debóra Dögg Jóhannsdóttir, nemi
6. Ingólfur Daði Jónsson, rafvirki 13.Sveinhildur Rún Kristjánsdóttir, verkakona
7. Júlíanna Þórbjörg Ólafsdóttir, nemi 14.Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, kennari

6.5.2016 Hreppslistinn í Súðavíkurhreppi

Framboðslisti Hreppslistans í Súðavíkurhreppi hefur verið lagður fram og er Pétur Markan sveitarstjóraefni listans. Þar sem um eina listann í Súðavíkurhreppi er að ræða hefur framboðsfrestur verið framlengdur til hádegis n.k. mánudags. Listinn er þannig:

1. Steinn Ingi Kjartansson, oddviti 6. Guðmundur Birgir Ragnarsson, húsvörður
2. Guðbjörg Bergmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur 7. Ragnheiður Baldursdóttir, fv.umdæmisstjóri
3. Samúel Kristjánsson, sjómaður 8. Ásgeir Hólm Agnarsson, gæðastjóri
4. Örn Elías Guðmundsson, tónlistarmaður 9. Yordan Slavov Yordanov, stöðvarstjóri
5. Elín Birna Gylfadóttir, kvikmyndargerðarkona 10.Stella Guðmundsdóttir, ferðaþjónustufrömuður

6.5.2018 Á-listi Áfram í Hvalfjarðarsveit

Á-listi Áfram í Hvalfjarðarsveit lítur þannig út:

1. Daníel A. Ottesen, bóndi 8. Marie Creve Rasmunssen, bóndi og félagsráðgjafi
2. Bára Tómasdóttir, leikskólastjóri 9. Benedikta Haraldsdóttir, háskólanemi
3. Guðjón Jónasson, byggingatæknifræðingur 10.Jón Þór Magnússon, bóndi
4. Björgvin Helgason, bóndi 11.Jónella Sigurðardóttir, grunnskólakennari
5. Hlega Harðardóttir, grunnskólakennari 12.Helgi Pétur Ottesen, rannsóknarlögreglumaður
6. Guðný Kristín Guðnadóttir, leikskólakennari og háskólanemi 13.Sigríður Helgadóttir, bóndi og sjúkraliði
7. Brynjólfur Sæmundsson, rafvirki 14.Stefán G. Ármannsson, vélsmiður og bóndi

6.5.2018 Listi Hvalfjarðarlistans í Hvalfjarðarsveit

Framboðslisti Hvalfjarðarlistans í Hvalfjarðarsveit er sem hér segir:

1. Brynja Þorbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur MBA 6. Elísabet Unnur Benediktsdóttir, starfsmaður félagsþjónustu
2. Helgi Magnússon, grunnskólakennari 7. Hlynur Eyjólfsson, verkamaður
3. Helga Jóna Björgvinsdóttir, sjúkraliði og bóndi 8. Sigurður Sverrir Jónsson, bílstjóri
4. Sæmundur Rúnar Þorgeirsson, viðskiptafræðingur 9. Jón S. Stefánsson, bifvélavirki
5. Inga María Sigurðardóttir, verkstjóri

6.5.2018 Y-listi Framlags í Bolungarvík

Nýr framboðslisti er kominn fram í Bolungarvík. Það er Y-listi Framlags. Listann skipa:

1. Jón Hafþór Marteinsson 5. Auðun Jóhann Elvarsson
2. Nikólína Beck Þorvaldsdóttir 6. Kristinn Orri Hjaltason
3. Bjarni Pétursson 7. Hálfdán Guðröðarson
4. Linda Dröfn Gunnarsdóttir 8. Jón Marteinn Guðröðarson

6.5.2018 L-listinn í Ásahreppi

L-listi Áhugafólks um lausnir og betra samfélag í Ásahreppi er kominn fram. Listinn er þannig skipaður:

1. Ásta Berghildur Ólafsdóttir, ferðaþjónustubóndi og matartæknir 6. Erlingur Freyr Jensson, tæknifræðingur og leiðsögumaður
2. Guðmundur Jóhann Gíslason, bóndi og bókari 7. Fanney Björg Karlsdóttir, iðjuþjálfi
3. Brynja Jona Jónsdóttir, viðurkenndur bókari og bóndi 8. Sigurður Rúnar Sigurðarson, bóndi og skólabílstjóri
4. Karl Ölvisson, bóndi og búfræðingur 9. Grétar Haukur Guðmundsson, bílstjóri og ökukennari
5. Helga Björg Helgadóttir, kúabóndi 10.Guðmundur Hauksson, bifvélavirki

6.5.2018 Listi Framsóknarflokks og óháðra á Vopnafirði

Framboðslisti Framsóknarflokks og óháðra í Vopnafjarðarhreppi hefur verið lagður fram. Hann er þannig skipaður:

1. Sigríður Bragadóttir, fv.bóndi 8. Linda Björk Stefánsdóttir, ræstitæknir
2. Báður Jónasson, tæknistjóri og sveitarstjórnarmaður 9. Ólafur Ásbjörnsson, bóndi
3. Axel Örn Sveinbjörnsson, vélstjóri 10.Heiðbjörg Marín Óskarsdóttir, afgreiðslukona
4. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, sóknarprestur 11.Thorberg Einarsson, sjómaður
5. Sigurjón H. Hauksson, vaktformaður 12.Elíasa Joensen Creed, fiskverkunarkona
6. Fanney Björk Friðriksdóttir, vaktformaður 13.Sigurþóra Hauksdóttir, bóndi
7. Hreiða Geirsson, afgreiðslumaður 14.Árni Hynur Magnússon, rafverktaki

6.5.2018 Sex efstu á lista Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ

Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ skilaði inn framboðslista í gær. Sex efstu sætin skipa:

1. Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri
2. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, kennari og einkaþjálfari
3. Birkir Már Árnason, sölumaður
4. Óskar Guðmundsson, fulltrúi í flutningastjórnun
5. Sveingerður Hjartarsdóttir, ellilífeyrisþegi
6. Kristján Sigurðsson, verslunarmaður

6.5.2018 Miðflokkurinn býður fram á Akureyri

Miðflokkurinn býður fram lista á Akureyri. Þrjú efstu sætin skipa Hlynur Jóhannsson, Rósa Njálsdóttir og Karl Liljendal Hólmgeirsson.

6.5.2018 F-listi – Fyrir Seltjarnarnes býður fram

Skafti Harðarson skilaði í gær inn framboð F-lista – Fyrir Seltjarnarnes í gær. Um er að ræða klofningsframboð frá Sjálfstæðisflokknum sem ráðið hefur bænum undanfarna áratugi. Helstu stefnumál listans snúa að ráðdeild í rekstri bæjarfélagsins sem Skafti hefur sagt skorta nokkuð upp á.

6.5.2018 Óhlutbundin kosning í 15 sveitarfélögum

Enginn listi barst í fimmtán sveitarfélögum af 72 og verða því kosningar í þeim sveitarfélögum óhlutbundnar. Sveitarfélögin eru Kjósarhreppur, Skorradalshreppur, Helgafellssveit, Dalabyggð, Reykhólahreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð, Skagabyggð, Akrahreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Svalbarðshreppur, Fljótsdalshreppur og Borgarfjarðarhreppur. Undanfarið hefur verið óhlutbundin kosning í öllum þessum sveitarfélögum nema Strandabyggð.

6.5.2018 Einn listi í fjórum sveitarfélögum

Einn framboðslisti barst í fjórum sveitarfélögum. Þau eru Það eru Eyja- og Miklaholtshreppur, Súðavíkurhreppur, Skútustaðahreppur og Tjörneshreppur. Framboðsfrestur í þeim hefur verið framlengdur til hádegis á mánudag. Berist ekki fleiri framboð innan þess frest verða viðkomandi listar sjálfkjörnir.

5.5.2018 Listi Framsóknarflokksins í Garðabæ

Listi Framsóknarflokksins í Garðabæ var birtur í dag. Hann er þannig skipaður:

1. Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur 10.Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur og dósent
2. María Júlía Rúnarsdóttir, lögfræðingur 11.Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður
3. Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur 12.Kári Kárason, flugstjóri
4. Einar Karl Birgisson, framkvæmdastjóri 13. Halldór Guðbjarnarson, viðskiptafræðingur
5. Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri 14.Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri
6. Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, menntunarfr., kennari og forstöðumaður 15.Þorsteinn Jónsson, verslunarmaður
7. Inga Þyri Kjartansdóttir, eldri borgari 16.Elín Jóhannsdóttir, fv.kennari
8. Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, atvinnurekandi 17.Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og fv.bæjarfulltrúi
9. Bryndís Einarsdóttir, sálfræðingur

5.5.2018 Listi Kvennahreyfingarinnar í Reykjavík

Framboðslisti Kvennahreyfingarinnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar er þannig:

1. Ólöf Magnúsdóttir, þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukona 14.Hera Eiríksdóttir Hansen, ráðstefnustjóri
2. Steinunn Ýr Einarsdóttir, kennari 15.Pálmey Helgadóttir, kvikmyndagerðarkona
3. Nazanin Askari, túlkur 16.Sunnefa Lindudóttir, hjúkrunarfræðingur
4. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari 17.Guðfinna Magnea Clausen, sjúkraliði
5. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, háskólanemi 18.Þórdís Erla Ágústsdóttir, ljósmyndari
6. Svala Hjörleifsdóttir, grafískur hönnuður 19.Sigrún H. Gunnarsdóttir, ljósmóðir
7. Þóra Kristín Þórsdóttir, aðferðafræðingur 20.Erna Guðrún Fritzdóttir, dansari
8. Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir, sérfræðingur 21.Þórunn Ólafsdóttir, verkefnastjóri
9. Andrea Eyland, höfundur 22.Edda Björgvinsdóttir, leikstjóri
10.Eva Huld Ívarasdóttir, meistaranemi í lögfræði 23.Inga María Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri
11.Aðalheiður Ármann, háskólanemi 24.Nicole Leigh Mosty, verkefnastjóri og fv.alþingismaður
12.Bylja Babýlons, grínisti 25.Hekla Geirdal, barþjónn
13.Anna Kristín Gísladóttir, frístundaleiðbeinandi

5.5.2018 Listi Samfylkingarinnar á Vopnafirði

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Vopnafjarðarhreppi hefur verið lagður fram. Listann leiðir Bjartur Aðalbjörnsson varaþingmaður. Listinn í heild er þannig skipaður:

1. Bjartur Aðalbjörnsson, leiðbeinandi og varaþingmaður 8. Sigurður Vopni Vatnsdal, form.Röskvu
2. Björn Heiðar Sigurbjörnsson, iðnverkamaður 9. Súsanna Rafnsdóttir, húsmóðir
3. Sigríður Elva Konráðsdóttir, aðstoðarskólastjóri og sveitarstjórnarmaður 10.Tómas Guðjónsson, verkefnastjóri og nemi
4. Árný Birna Vatnsdal, framkvæmdastjóri 11.Bergþóra Halla Haraldsdóttir, fiskverkakona
5. Hjörtur Davíðsson, lögreglumaður 12.Ari Sigurjónsson, skipstjóri
6. Ása Sigurðardóttir, kennari 13.Lárus Ármannsson, verkamaður
7. Silvia Windmann, dýralæknir 14.María Hrönn Halldórsdóttir, húsmóðir

5.5.2018 Listi Vina Mosfellsbæjar

Framboðslisti Vina Mosfellsbæjar fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Stefán Ómar Jónsson, viðskiptalögfræðingur 10.Agnes Rut Árnadóttir, sölustjóri
2. Margrét Guðjónsdóttir, lögmaður 11.Pálmi Jónsson, matreiðslumeistari
3. Michele Rebora, stjórnmálafræðingur 12.Rúnar Breiðfjörð Ásgeirsson, bifvélavirki
4. Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir, grafískur hönnuður 13.Björn Brynjar Steinarsson, járnsmiður
5. Olga Stefánsdóttir, skrifstofustjóri 14.Sonja Ósk Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður kírópraktors
6. Sigurður Eggert Halldóruson, stjórnmálahagfræðingur 15.Úlfhildur Geirsdóttir, heldri borgari
7. Lilja Kjartansdóttir, verkfræðingur 16.Björn Óskar Björgvinsson, löggiltur endurskoðandi
8. Gestur Valur Svansson, kvikmyndagerðarmaður 17.Valgerður Sævarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
9. Óskar Einarsson, tónlistarmaður 18.Valdimar Leó Friðriksson, fv.alþingismaður

5.5.2018 E-listi Samfélagins í Norðurþingi

Framboðslisti Samfélagsins í Norðurþingi er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri 10.Ásta Hermannsdóttir, vörustjóri
2. Hafrún Olgeirsdóttir, lögfræðingur 11.Jónas Emilsson, veitingamaður
3. Kristján Friðrik Sigurðsson, eldisstjóri 12.Þorgrímur Jóel Þórðarson, skipstjóri
4. Elís Orri Guðbjartsson, alþjóðastjórnmálafræðingur 13.Bergur Jónmundsson, bankastarfsmaður
5. Davíð Þórólfsson, húsasmiður 14.Sigríður Axelsdóttir, veitingastjóri
6. Arna Ýr Arnarsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri 15.Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
7. Þorgrímur Jónsson, atvinnubílstjóri 16.Svava Hlín Arnarsdótir, framkvæmdastjóri
8. Unnur Sigurðardóttir, grunnskólakennari 17.Sveinn Birgir Hreinsson, húsvörður
9. Hafþór Hermannsson, nemi 18.Guðmundur A. Hólmgeirsson, útgerðarmaður

5.5.2018 A-listi Afls til uppbyggingar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

A-listi Afls til uppbygginga í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er kominn fram:

1. Ingvar Hjálmarsson 6. Aðalheiður Einarsdóttir
2. Hrönn Jónsdóttir 7. Sigurður Unnar Sigurðsson
3. Gunnar Örn Marteinsson 8. Rósa Birna Þorvaldsdóttir
4. Ingvar Þrándarson 9. Páll Ingi Árnason
5. Hannes Ólafur Gestsson 10.Kristjana Heyden Gestsdóttir

5.5.2018 Listi Grósku í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Framboðslisti Grósku í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er kominn fram. Hann er þannig:

1. Anna Sigríður Valdimarsdóttir, náttúrufræðingur 6. Edda Pálsdóttir, læknir
2. Elvar Már Svansson, grunnskólakennari 7. Sigrún Bjarnadóttir, bóndi
3. Elwira Már Svansson, grunnskólakennari 8. Anna María Gunnþórsdóttir, stuðingsfulltrúi
4. Anna María Flygenring, bóndi 9. Hjördís Ólafsdóttir, háskólanemi
5. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, háskólanemi 10.Margrét Eiríksdóttir, fv.húsfreyja og bóndi

5.5.2018 Listi Framtíðar í Þingeyjarsveit

Ð-listi Framtíðarinnar í Þingeyjarsveit er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi 8. Friðgeir Sigtryggsson, bóndi
2. Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, bóndi 9. Jóhanna Sif Sigþórsdóttir, húsvörður
3. Hanna Jóna Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur 10.Gunnar Ingi Jónsson, rafverktaki
4. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari 11.Járnbrá Björg Jónsdóttir, grunnskólakennari
5. Freydís Anna Ingvarsdóttir, sjúkraliði 12.Þóra Magnea Hlöðversdóttir, bóndi
6. Eyþór Kári Ingólfsson, nemi 13.Hjördís Stefánsdóttir, hússtjórnarkennari
7. Freyþór Hrafn Harðarson, knattspyrnumaður 14.Guðrún Glúmsdóttir, húsfreyja

5.5.218 Listi Nýs afls í Bláskógabyggð

Framboðslisti Nýs afls í Bláskógabyggð er þannig skipaður:

1. Jón Snæbjörnsson, verkfræðingur 7. Tomas Bagdonas, matráður
2. Ingvar Örn Karlsson, verktaki 8. Guðrún Einarsdóttir, eldri borgari
3. Þóra Þöll Meldal, leiðbeinandi 9. Mikael Þorsteinsson, verslunarmaður
4. Eyjólfur Óli Jónsson, slökkvliðsmaður 10.Guðmundur Ó Hermannsson, eldri borgari
5. Helga Jónsdóttir, bóndi 11.Jón Þór Ragnarsson, bifvélameistari
6. Teitur Sævarsson, háskólanemi 12.Rósa Bachmann Jónsdóttir, bóndi

5.5.2018 Tveir listar í Hörgársveit

Tveir framboðslistar bárust í Hörgársveit. Listi J-listi Grósku og listi H-listi Hörgársveitar. Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 í Hörgársveit hlaut listi Grósku 3 sveitarstjórnarfulltrúa og hreinan meirihluta. Lýðræðislistinn og listi Nýrra tíma hlutu 1 sveitarstjórnarfulltrúa hvort framboð.

H-listi Hörgársveitar J-listi Grósku
1. Jón Þór Benediktsson, sveitarstjórnarmaður 1. Axel Grettisson, sveitarstjórnarmaður
2. Jónas Þór Jónasson 2. Ásrún Árnadóttir, sveitarstjórnarmaður
3. Eydís Ösp Eyþórsdóttir 3. María Albína Tryggvadóttir
4. Inga Björk Svavarsdóttir 4. Vignir Sigurðsson
5. Sigmar Ari Valdimarsson 5. Jóhanna María Oddsdóttir, sveitarstjórnarmaður
6. Ingibjörg Stella Bjarnadóttir 6. Ásgeir Már Andrésson
7. Einar Halldór Þórðarson 7. Agnar Þór Magnússon
8. Eva María Ólafsdóttir 8. Sigríður Kr. Sverrisdóttir
9. Sigurður Pálsson 9. Gústav Geir Bollason
10.Andrea Keel 10.Sigurbjörg Sæmundsdóttir

5.5.2018 Einn listi í Skútustaðahreppi

Aðeins einn framboðslisti, H-listinn, kom fram í Skútustaðahreppi. Framboðsfrestur hefur því verið framlengdur til hádegis n.k. mánudag. H-listinn var sjálfkjörinn í síðustu sveitarstjórnarkosningum í Skútustaðahreppi.

5.5.2018 U-listinn í Langanesbyggð

U-listinn í Langanesbyggð er kominn fram og er leiddur af Siggeiri Stefánssyni sveitarstjórnarmanni sem einnig leiddi listann í síðustu kosningum.

1. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri og sveitarstjórnarmaður 8. Sigríður Ó. Indriðadóttir, sauðfjárbóndi
2. Sigríður Friðný Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur 9. Ævar R. Marinósson, sauðfjárbóndi
3. Björn Guðmundur Björnsson, vinnslustjóri og sveitarstjórnarmaður 10. Árdis I. Höskuldsdóttir, verkstjóri
4. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, stuðningsfulltrúi 11.Miroslaw Tarasiewicz, sjómaður
5. Almar Marinósson, leiðbeinandi 12.Steinunn Leósdóttir, leiðbeinandi
6. Halldóra J. Friðbergsdóttir, leikskólastjóri og sveitarstjórnarmaður 13.Guðmundur Björnsson, fiskmarkaðsstjóri
7. Aðalbjörn Arnarson, verktaki 14.Þorbjörg Þorfinnsdóttir, bókari

5.5.2018 Framtíðarlistinn í Langanesbyggð

Framtíðarlistinn í Langanesbyggð er kominn fram. Listann leiðir Þorsteinn Ægir Egilsson sveitarstjórnarmaður.

1. Þorsteinn Ægir Egilsson, sveitarstjórnarmaður og íþróttakennari 8. Þorsteinn Vilberg Þórisson, vélamaður
2. Halldór Rúnar Stefánsson, sjómaður 9. Kamila Kinga Swierczeska, kennari
3. Árni Bragi Njálsson, sjómaður 10.Grétar Jónsteinn Hermundsson, húsasmiður
4. Mirjam Blekkenhorst, framkvæmdastjóri 11.Arnmundur Marinósson, sjómaður
5. Þórarinn Þórisson, slökkvistjóri 12.Gísli Jónsson, verkamaður
6. Oddný S. Kristjánsdóttir, stuðningsfulltrúi 13.Hallsteinn Stefánsson, flugvallarstarfsmaður
7. Tryggvi Steinn Sigfússon, vélfræðingur og rafvirki 14.Jón Gunnþórsson, bílstjóri

5.5.2018 Íbúalistinn í Hvalfjarðarsveit

Framboðslisti Íbúalistans í Hvalfjarðarsveit er þannig skipaður:

1. Ragna Ívarsdóttir, leiðbeinandi 8. Jóhanna G. Harðardóttir, kjalnesingagoði
2. Atli Halldórsson, sauðfjárbóndi 9. Hreinn Gunnarsson, iðnverkamaður
3. Sunneva Hlín Skúladóttir, skólaliði 10.Maria Milagros Casanova Suarez, þerna
4. Örn Egilsson, rafvirki 11.Ingibjörg María Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur
5. Elín Ósk Gunnarsdóttir, búfræðingur 12.Birgitta Guðnadóttir, húsmóðir
6. Marteinn Njálsson, bóndi 13.Magnús Ólafsson, eldri borgari
7. Hafsteinn Sverrisson, viðskiptalögfræðingur 14.Eyjólfur Jónsson, sjálfstætt starfandi

5.5.2018 Einn listi í Eyja- og Miklholtshreppi

Einn framboðslisti barst í Eyja- og Miklaholtshreppi, H-listi Betri byggðar, sem leiddur er af Eggerti Kjartanssyni oddvita. Framboðsfrestur hefur því verið framlengdur um tvo sólarhringa eða til hádegis á mánudag.

5.5.2018 Þrír listar í Hvalfjarðarsveit

Þrír framboðslistar komu fram í Hvalfjarðarsveit. Þeir eru: A-listi Áfram, H-listi Hvalfjarðarlistans og Í-listi Íbúalistans. Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 var óhlutbundin kosning.

5.5.2018 Listi Miðflokksins á Akranesi

Framboðslisti Miðflokksins á Akranesi er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Helga K. Jónsdóttir, vélsmiður 10.Hallbjörn Líndal Viktorsson, rafvirki
2. Rúnar Ólason, framkvæmdastjóri 11.Ágúst Einarsson, kafari
3. Steinþór Árnason, veitingamaður 12.Svavar Sigurðsson, starfsmaður hjá Norðuráli
4. Hörður Svavarsson, rafvirkjameistari 13.Örn Már Guðjónsson, bakari
5. Kolbrún Líndal Guðjónsdóttir, innkaupastjóri 14.Jón Andri Björnsson, verslunarmaður
6. Íris Baldvinsdóttir, kennari 15.Gunnar Þór Heiðarsson, hafnarverndarfulltrúi
7. Lárus Jóhann Guðjónsson, málari 16.Oddur Gíslason, sjómaður
8. Krystyna Jabloszewa, fiskverkakona 17. Bergþór Ólason, alþingismaður
9. Gunnar Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri

5.5.2018 Sextán framboð í Reykjavík

Sextán framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík en framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rann út á hádegi. Þau eru: Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Íslenska þjóðfylkingin, Flokkur fólksins, Höfuðborgarlistinn, Sósíalistaflokkur Íslands, Kvennaframboð, Miðflokkurinn,  Borgin okkar – Reykjavík, Píratar, Alþýðufylkingin, Samfylkingin, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Frelsisflokkurinn og Karlalistinn.

Kallalisti Karls Th. Birgissonar o.fl. skilaði ekki inn framboði.

5.5.2018 Listi Framsóknarflokks og frjálslyndra á Seyðisfirði

Framboðslisti Framsóknarflokks og frjálslyndra á Seyðisfirði er kominn fram. Listann leiðir Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri. Listinn í heild er þannig:

1. Vilhjálmur Jónsson, bæjarstjóri 8. Snædís Róbertsdóttir, leikskólaleiðbeinandi og háskólanemi
2. Eygló Björg Jóhannsdóttir, bókari 9. Birkir Friðriksson, vélvirki
3. Snorri Jónsson, vinnslustjóri 10.Ingibjörg Svanbergsdóttir, eldri borgari
4. Gunnhildur Eldjárnsdóttir, eldri borgari 11.Hjalti Þór Bergsson,  bifreiðarstjóri
5. Ingvar Jóhannsson, verkamaður 12.Þórdís Bergsdóttir, fv.framkvæmdastjóri
6. Óla B. Magnúsdóttir, skrifstofumaður 13.Þorvaldur Jóhannsson, fv.bæjarstjóri
7. Unnar B. Sveinlaugsson, vélsmiður 14.Jóhann P. Hansson, fv.yfirhafnarvörður

5.5.2018 Ð-listinn á Skagaströnd

Ð-listinn, Við öll í Sveitarfélaginu Skagaströnd er kominn fram en listinn hefur tvo af fimm sveitarstjórnarmönnum í sveitarfélaginu. Listinn er þannig skipaður:

1. Guðmundur Egill Erlendsson, lögfræðingur 6. Þröstur Líndal, bóndi
2. Kristín Björk Leifsdóttir, viðskiptafræðingur 7. Kristín Birna Guðmundsdóttir, fulltrúi
3. Inga Rós Sævarsdóttir, fulltrúi og sveitarstjórnarmaður 8. Eygló Gunnarsdóttir, fulltrúi
4. Þorgerður Þóra Hlynsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur 9. Súsanna Þórhallsdóttir, húsmóðir
5. Guðlaug Grétarsdóttir, leikskólakennari 10.Hallbjörn Björnsson, rafvirkjameistari

5.5.2018 J-listinn í Snæfellsbæ

Framboðslisti J-lista, Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar er kominn fram en listinn hefur nú þrjá fulltrúa í bæjarstjórn Snæfellsbæjar. Kristján Þórðarson sem leitt hefur listann tekur nú heiðurssæti listans. Listinn er þannig skipaður:

1. Svandís Jóna Sigurðardóttir, kennari 8. Guðmundur Ólafsson, verkstjóri
2. Michael Gluszuk, rafvirkjameistari 9. Drífa Skúladóttir, verslunarkona
3. Fríða Sveinsdóttir, bókasafnsvörður 10.Adam Geir Gústafsson, sjómaður
4. Eggert Arnar Bjarnason, sjómaður 11.Óskar Þór Þórðarson, matreiðslumaður
5. Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari 12.Marta Pétursdóttir, sjúkraliðanemi
6. Ása Gunnarsdóttir, kennaranemi 13.Þórunn Káradóttir, leikskólaliði
7. Monika Cecylia Kapanke, túlkur 14.Kristján Þórðarson, bóndi og bæjarfulltrúi

5.5.2018 Listi Framtíðar í Mýrdalshreppi

Framboðslisti Framtíðar í Mýrdalshreppi er kominn fram og er þannig skipaður:

1. Rangheiður Högnadóttir, fjármálastjóri 6. Brian Roger C. Haroldsson, tónlistarskólastjóri
2. Páll Tómasson, trésmiður 7. Katrín Lára Karlsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður
3. Þórey R. Úlfarsdóttir, rekstrarstjóri 8. Birgir Örn Sigurðsson, leiðsögumaður
4. Ástþór Jón Tryggvason, þjálfari og forstöðumaður 9. Sigrún Jónsdóttir, verslunarkona
5. Pálmi Kristjánsson, aðstoðarhótelstjóri 10. Mikael Kjartansson, verkamaður

5.5.2018 Listi Miðflokksins í Árborg

Framboðslisti Miðflokksins í Árborg hefur verið birtur í heild en áður höfðu sex efstu sætin verið birt. Listinn er þannig:

1. Tómas Ellert Tómasson, byggingaverkfræðingur og verkefnastjóri 10.Jón Ragnar Ólafsson, atvinnubílstjóri
2. Guðrún Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 11.Arkadiusz Piotr Kotecki, verslunarmaður
3. Sólveig Pálmadóttir, viðskiptalögfræðingur og hársnyrtimeistari 12.Jóhann Norðfjörð Jóhannsson, stýrimaður og byssusmiður
4. Ari Már Ólafsson, húsasmíðameistari 13.Birgir Jensson, sölumaður
5. Erling Magnússon, lögfræðingur 14.Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður Árborgar
6. Sverrir Ágústsson, félagsliði 15.Sigurbjörn Snævar Kjartansson, verkamaður
7. Arnar Hlynur Ómarsson, bifvélavirki 16.Guðmundur Marías Jensson, tæknimaður
8. Ívar Björgvinsson, vélvirki 17.Hafsteinn Kristjánsson, bifvélavirki
9. Jóhann Rúnarsson, verkstæðisstarfsmaður 18.Guðmundur Kristinns Jónsson, fv.bæjarfulltrúi

5.5.2018 T-listinn í Mýrdalshreppi

Framboðslisti T-lista, Traustra innviðar í Mýrdalshreppi er þannig skipaður:

1. Einar Freyr Elínarson, ferðaþjónustubóndi 6. Magnús Örn Sigurjónsson, bóndi
2. Drífa Bjarnadóttir, fiskeldisfræðingur 7. Haukur Pálmason, verkstjóri
3. Ingi Már Björnsson, bóndi 8. Anna Birna Björnsson, leiðbeinandi
4. Þorgerður Hlín Gísladóttir, atvinnurekandi 9. Þórir Níels Kjartansson, eftirlaunaþegi
5. Beata Rutkowska, starfsmaður Mýrdalshrepps 10.Sigurður Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri

4.5.2018 Byggðalistinn býður fram í Skagafirði

Samkvæmt heimildum mun fjórða framboðið komið fram í Sveitarfélaginu Skagafirði. Um er að ræða svokallaðan Byggðalista og mun listinn bjóða fram undir listabókstafnum L. Listinn verður birtur í kvöld eða á morgun.

3.5.2018 H-listinn í Sandgerði og Garði

Framboðslisti H-listans, Lista fólksins,  í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðis og Garðs hefur verið lagður fram. Efsta sætið skipar Haraldur Sigfús Magnússon bæjarfulltrúi í Sandgerði. Listinn í heild er þannig:

1. Magnús Sigfús Magnússon, húsasmiður og bæjarfulltrúi 10.Kjartan Þorvaldsson, nútímafræðingur
2. Pálmi Steinar Guðmundsson, húsasmiður 11.Ingunn Sif Axelsdóttir, verslunarmaður
3. Svavar Grétarsson, verkefnastjóri 12.Heiðrún Þóra Aradóttir, leikskólaliði
4. Davíð Ásgeirsson, tæknifræðingur 13.Erla Ósk Ingibjörnsdóttir, þjónustustjóri
5. Andrea Dögg Færseth, skrifstofumaður 14.Björgvin Guðmundsson, flokksstjóri
6. Ægir Þór Lárusson, flugvirki 15.Ásta Guðný Ragnarsdóttir, húsmóðir
7. Þórsteina Sigurjónsdóttir, bankastarfsmaður 16.Kjartan Dagsson, húsasmiður
8. Anna Sóley Bjarnadóttir, leikskólaliði 17.Hanna Margrét Jónsdóttir, nemi
9. Yngvi Jón Rafnsson, deildarstjóri 18.Sigurgeir Torfason, höfðingi

 

2.5.2018 Listi sjálfstæðismanna og óháðra í Hrunamannahreppi

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Hrunamannahreppi hefur verið birtur. Hann er þannig skipaður:

1. Jón Bjarnason, verktaki, ferða- og sauðfjárbóndi 6. Ásta Rún Jónsdóttir, grunnskólakennari og deildarstjóri
2. Bjarney Vignisdóttir, bóndi, hjúkrunarfræðingur, garðyrkjufræðingur og sveitarstjórnarmaður 7. Bjarni Arnar Hjaltason, búfræðingur
3. Sigfríð Lárusdóttir, sjúkraþjálfari 8. Hanna Björk Grétarsdóttir, verslunarstjóri
4. Rúnar Guðjónsson, menntaskólanemi 9. Björgvin Viðar Jónsson, hagfræðinemi
5. Þröstur Jónsson, húsasmíðameistari og garðyrkjubóndi 10.Magnús Gunnlaugsson, hrossaræktandi, fv.bóndi og sveitarstjórnarmaður

1.5.2018 Listi Sósíalistaflokksins í Reykjavík

Framboðslisti Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavík var birtur í dag. Listann leiðir Sanna Magdalena Mörtudóttir námsmaður og í öðru sæti er Daníel Örn Arnarson stjórnamaður í Eflingu stéttarfélagi. Listinn í heild er þannig:

1. Sanna Magdalena Mörtudóttir, námsmaður og málsvari fátækra barna 24.Guðrún Elísabet Bentsdóttir, öryrki
2. Daníel Örn Arnarson, bílstjóri og stjórnarmaður í Eflingu stéttarfélagi 25.Ynda Gestsson, lausamanneskja
3. Magdalena Kwiatkowska, afgreiðslukona og stjórnarmaður í Eflingu st. 26.Kurt Alan Van Meter, upplýsingafræðingur
4. Hlynur Már Vilhjálmsson, í starfsendurhæfingu 27.Anna Eðvarðsdóttir, næturvörður
5. Ásta Þórdís Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri 28.Luciano Dutra, þýðandi
6. Sólveig Anna Jónsdóttir, form.Eflingu stéttarfélags 29.Leifur A. Benediktsson, verslunarmaður
7. Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður ÍSAL 30.Ævar Þór Magnússon, lyftaramaður
8. Anna Maria Wojtynska, háskólanemi og lausamanneskja 31.Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, eftirlaunakona
9. Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður 32.Kremena Polimenova Demireva, öryrki og skúringakona
10.Natalie Gunnarsdóttir, diskótekari 33.Kristján Hafsteinsson, strætóbílstjóri
11.Styrmir Guðlaugsson, öryrki 34.Auður Traustadóttir, sjúkraliði og öryrki
12.Kristbjörg Eva Andersen Ramos, öryrki 35.Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari
13.Erna Hlín Einarsdóttir, námsmaður 36.María Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og öryrki
14.Hólmsteinn A. Brekkan, blikkari og framkvæmdastj.Samtaka leigjenda 37.Sigrún Unnsteinsdóttir, athafnakona
15.Elsa Björk Harðardóttir, öryrki 38.Bogi Reynisson, safnvörður
16.Jón Kristinn Cortez, tónlistarkennari og eftirlaunamaður 39.Eggert Lárusson, eftirlaunamaður
17.Ella Esther Routley, dagmamma 40.Vilhelm G. Kristinsson, eftirlaunamaður og leiðsögumaður
18.Pálína Sjöfn Þórarinsdóttir, verkakona 41.Hildur Oddsdóttir, öryrki
19.Þórður Alli Aðalbjörnsson, í starfsendurhæfingu 42.Sigríður Kolbrún Guðnadóttir, sjúkraliði
20.Ósk Dagsdóttir, kennari 43.Magnús Bjarni Skaftason, verkamaður
21.Herianty Novita Seiler, öryrki 44.Guðmundur Erlendsson, eftirlaunamaður og kokkur
22.Reynir Jónasson, hljóðfæraleikari og eftirlaunamaður 45.Benjamín Julian Plaggenborg, stuðningsfulltrúi
23.Friðrik Boði Ólafsson, tölvufræðingur og stjórnarmaður í VR 46.Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur

1.5.2018 Listi Sósíalistaflokksins í Kópavogi

Framboðslisti Sósíalistaflokks Íslands í Kópavogi var birtur í dag. Arnþór Sigurðsson stjórnarmaður í VR leiðir listann. Listinn í heild er þannig:

1. Arnþór Sigurðsson, kjötiðnaðarmaður, forritari og stjórnarmaður í VR 12.Sólveig María Þorláksdóttir, skrifstofumaður
2. María Pétursdóttir, myndlistarmaður, kennari og öryrki 13.Sigrún Júlíusson, félagsráðgjafi og eftirlaunakona
3. Rúnar Einarsson, afgreiðslumaður 14.Ali Conteh, aðstoðarkokkur
4. Hildigunnur Þórsdóttir Saari, námsmaður 15.Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari
5. Alexey Matveev, skólaliði 16.Helga Guðmundsdóttir, ritari
6. Ásdís Helga Jóhannesdóttir, íslenskukennari 17.Kolbrún Valvesdóttir, verkakona
7. Eiríkur Aðalsteinsson, afgreiðslumaður 18.Ída Valsdóttir, afgreiðslukona
8. Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður og öryrki 19.Þorvar Hafsteinsson, hönnuður
9. Lucyna Dybka, vinnur við aðhlynningu 20.Össur Ingi Jónsson, forritari
10.Elísabet Viðarsdóttir, stuðningsfulltrúi 21.Jón Baldursson, smiður og eftirlaunamaður
11.Ágúst V. Jóhannesson, matreiðslumaður 22.Örn G. Ellingsen, heimspekingur

1.5.2018 Listi Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra var samþykktur í gærkvöldi. Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri leiðir listann eins og í síðustu kosningum þegar flokkurinn hlaut fjóra af sjö sveitarstjórnarmönnum og hreinan meirihluta. Listinn í heild er þannig:

1. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri og PhD í erfðafræði 8. Sævar Jónsson, húsasmíðameistari og búfræðingur
2. Björk Grétarsdóttir, fyrirtækjaráðgjafi og MA í alþjóðsamskiptum 9. Ína Karen Markúsdóttir, háskólanemi
3. Haraldur Eiríksson, fjármálastjóri og form.byggðarráðs 10.Anna Wojdalowic, heilbrigðisstarfsmaður
4. Hjalti Tómasson, starfsmaður þjónustumiðstöðvar 11.Sindri Snær Bjarnason, sundlaugarvörður
5. Helga Fjóla Guðnadóttir, heilbrigðisstarfsmaður 12.Dagur Ágústsson, menntaskólanemi og sauðfjárbóndi
6. Hugrún Pétursdóttir, háskólanemi 13.Sólrún Helga Guðmundsdóttir, varaoddviti og hótelstarfsmaður
7. Hrafnhildur Valgarðsdóttir, grunnskólakennari 14.Drífa Hjartardóttir, fv.alþingismaður og fv.sveitarstjóri

30.4.2018 Listi Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði var birtur í kvöld. Sjálfstæðisflokkurinn er með þrjá bæjarfulltrúa og draga tveir þeirra sig í hlé en Arnbjörg Sveinsdóttir færist niður í 4.sæti. Listinn í heild er þannig:

1. Elvar Snær Kristjánsson 8. Lilja Finnbogadóttir
2. Oddný Björk Daníelsdóttir 9. Ragnar Mar Konráðsson
3. Skúli Vignisson 10.Sigurveig Gísladóttir
4. Arnbjörg Sveinsdóttir, fv.alþingismaður og bæjarfulltrúi 11.Íris Dröfn Árnadóttir
5. Bergþór Máni Stefánsson 12.Svava Lárusdóttir, bæjarfulltrúi
6. Dagný Erla Ómarsdóttir 13.Margrét Guðjónsdóttir, bæjarfulltrúi
7. Sveinbjörn Orri Jóhannsson 14.Adolf Guðmundsson

30.4.2018 Listi Miðflokksins í Reykjanesbæ

Framboðslisti Miðflokksins í Reykjanesbæ var kynntur í dag. Listann leiðir Margrét Þórarinsdóttir flugfreyja og félagsráðgjafi og í öðru sæti er Gunnar Felix Rúnarsson verslunarmaður. Listinn í heild er þannig:

1. Margrét Þórarinsdóttir, félagsráðgjafi og flugfreyja 12.Hinrik Sigurðsson, fv.verkstjóri
2. Gunnar Felix Rúnarsson, verslunarmaður 13.Íris Björk Rúnarsdóttir, flugfreyja og ferðamálafræðingur
3. Linda María Guðmundsdóttir, fríhafnarstarfsmaður og fjölmiðlafræðinemi 14.Ragnar Hallsson, leigubifreiðastjóri
4. Davíð Brár Unnarsson, flugmaður 15.Ásdís Svala Pálsdóttir, starfsmaður flugafgreiðslu
5. Sigurjón Hafsteinsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður 16.Bergþóra Káradóttir, starfsmaður Reykjanesbæjar
6. Úlfar Guðmundsson, héraðsdómslögmaður 17.Fríða Björk Ólafsdóttir, þjónustustjóri
7. Annel Þorkelsson, lögregluvarðstjóri 18.Inga Hólmsteinsdóttir, eldri borgari
8. Karen Guðmundsdóttir, flugvirkjanemi 19.Helga Auðunsdóttir, geislafræðingur og flugfreyja
9. Jón Már Sverrisson, vélfræðingur og rafvirki 20.Patryk Emanuel Jurczak, gæðastjóri
10.Gunnar Andri Sigtryggsson, húsasmiður 21.Hrafnhildur Gróa Atladóttir, húsmóðir
11.Signý Ósk Marinósdóttir, þjónustufulltrúi 22.Gunnólfur Árnason, pípulagningameistari

30.4.2018 Listi Miðflokksins í Garðabæ

Framboðslisti Miðflokksins í Garðabæ var birtur í dag. Listann leiðir María Grétarsdóttir bæjarfulltrúi. Listinn í heild er þannig:

1. María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi og viðskiptafræðingur 12.Íris Kristína Óttarsdóttir, markaðsfræðingur
2. Gísli Bergsveinn Ívarsson, verkefnastjóri 13.Haraldur Á. Gíslason, útvarpsmaður og bílstjóri
3. Zophanías Þorkell Sigurðsson, tæknistjóri 14.Sigurlaug Viborg, fv.bæjarfulltrúi og forseti Kvenfélagasambands Íslands
4. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri 15.Aðalsteinn J. Magnússon, framhaldsskólakennari
5. Jóhann Þór Guðmundsson, þjálfunarflugstjóri 16.Vilborg Edda Torfadóttir, ferðafræðingur
6. Anna Bára Ólafsdóttir, atvinnurekandi 17.Davíð Gíslason, læknir
7. Haukur Herbertsson, véltæknifræðingur 18.Elena Alda Árnason, hagfræðingur
8. Baldur Úlfarsson, matreiðslumeistari 19.Ágúst Karlsson, tæknifræðingur
9. Aðalbjörg Sif Kristinsdóttir, grunnskólakennari 20.Emma Kristina Aðalsteinsdóttir, nemi
10.Eggert Sk. Jóhannesson, framkvæmdastjóri 21.Ingólfur Sveinsson, fjármála- og skrifstofustjóri
11.Þorsteinn Ari Hallgrímsson, nemi 22.Sigrún Aspelund, skrifstofumaður og fv.bæjarfulltrúi

30.4.2018 Listi Miðflokksins í Reykjavík

Fullskipaður framboðslisti Miðflokksins í Reykjavík var birtur í dag. Hann er þannig skipaður:

1. Vigdís Hauksdóttir, fv.alþingismaður og lögfræðingur 24.Hólmfríður Hafberg, bókavörður
2. Baldur Borgþórsson, einkaþjálfari 25.Benedikt Blöndal, flugnemi
3. Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, markþjálfi 26.Ásta Karen Ágústsdóttir, laganemi
4. Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, hjúkrunarfræðingur 27.Fannar Eyfjörð Skjaldarson, bílstjóri
5. Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur 28.Svanhvít Bragadóttir, skrifstofumaður
6. Viðar Freyr Guðmundsson, rafeindavirki 29.Þórir Ingþórsson, vátryggingaráðgjafi
7. Trausti Harðarson, viðskiptafræðingur 30.Kristján Hall, skrifstofumaður
8. Kristín Jóna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri 31.Birgir Stefánsson, stýrimaður
9.Örn Bergmann Jónsson, nemi og bóksali 32.Anna Margrét Grétarsdóttir, starfsmaður við umönnun
10. Linda Jónsdóttir, einkaþjálfari 33.Gunnar Smith, dreifingarstjóri
11.Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðingur og kirkjuvörður 34.Jóhanna Kristín Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
12.Guðrún Erna Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri 35.Guðrún Helgadóttir, sölufulltrúi
13.Jón Sigurðsson, markaðsstjóri 36.Reynir Þór Guðmundsson, flugmaður og flugvirki
14.Eyjólfur Magnússon Scheving, fv.kennari 37.Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur
15.Einar Karl Gunnarsson, laganemi 38.Kristján Már Kárason, framkvæmdastjóri
16.Snorri Þorvaldsson, verslunarmaður 39.Alexander Jón Baldursson, rafvirki
17.Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri 40.Hlynur Þorsteinsson, nemi
18.Elín Helga Magnúsdóttir, bókari 41.Gróa Sigurjónsdóttir, skrifstofumaður
19.Berglind Harðardóttir, geislafræðingur 42.Guðni Ársæll Indriðason, smiður
20.Guðlaugur G. Sverrisson, rekstrarstjóri 43.Jóhann Leví Guðmundsson, lífeyrisþegi og fv.bílstjóri
21.Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði og guðfræðingur 44.Hörður Gunnarsson, Phd, félagsmálafrömuður og eldri borgari
22.Gígja Sveinsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur 45.Atli Ásmundsson, lífeyrisþegi og fv.ræðismaður
23.Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur og matráður 46.Greta Björg Egilsdóttir, varaborgarfulltrúi

29.4.2018 Þrír efstu hjá Framsókn í Mosfellsbæ

Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ hefur birt þrjú efstu sætin á framboðslista sínum. Listann leiðir Sveinbjörn Ottesen, í öðru sæti er Gunnar Birgisson og í því þriðja Þorbjörg Sólbjartsdóttir.

29.4.2018 Listi Áfram Árborgar

Framboðslisti Áfram Árborgar, sameiginlegs framboðs Viðreisnar og Pírata var birtur í kvöld en áður höfðu sex efstu sætin verið birt. Listinn í heild er þannig:

1. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur 10.Sigrún Ólafsdóttir, matvælafræðingur
2. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur 11.Grímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
3. Sigurður Ágúst Hreggviðsson, öryrki 12.Valgeir Valsson, starfsmaður Fagforms
4. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari 13.Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur
5. Gunnar E. Sigurbjörnsson, tómstunda- og forvarnarfulltrúi 14.Eva Ísfeld, starfsmaður MS
6. Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur og fv.bæjarfulltrúi 15.Axel Sigurðsson, búfræðingur
7. Viðar Arason, bráðatæknir 16.Auður Hlín Ólafsdóttir, lyfjafræðinemi
8. Selma Friðriksdóttir, sjúkraflutningamaður 17.Eyrún Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur
9. Kristinn Ágúst Eggertsson, húsasmiður 18.Jóna Sólveig Elínardóttir, fv.alþingismaður og alþjóðastjórnmálafr.

29.4.2018 Staða framboðsmála á Suðurlandi

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á Suðurlandi.
Skaftárhreppur – 5 fulltrúar – 2 framboð. Sjálfstæðisflokkur og óháðir og Sól í Skaftárhreppi.
Mýrdalshreppur – 5 fulltrúar – engin framboð verið birt.
Vestmannaeyjar – 7 fulltrúar – 3 framboð. Sjálfstæðisflokkur, Eyjalistinn og Fyrir Heimaey.
Rangárþing eystra – 7 fulltrúar – 3 framboð. Framsóknarmenn og aðrir framfarasinnar, sjálfstæðismenn og aðrir framfarasinnar og Óháðir.
Rangárþing ytra – 7 fulltrúar – 2 framboð. Áhugfólk um sveitarstjórnarmál og Sjálfstæðisflokkur.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – 5 fulltrúar – 1-2 framboð. Listi Okkar sveitar. Annað framboð ekki komið fram.
Hrunamannahreppur – 5 fulltrúar – 1-2 framboð. H-listinn. Annað framboð ekki komið fram.
Bláskógabyggð –  7 fulltrúar – 3 framboð. T-listi, Þ-listi og Gróska.
Grímsnes- og Grafningshreppur – 5 fulltrúar. Engin framboð komin fram.
Flóahreppur – 5 fulltrúar – 2 framboð. Flóalistinn og T-listi.
Árborg – 9 fulltrúar – 6 framboð. Framsókn og óháðir, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Miðflokkurinn og Áfram Árborg sameiginlegt framboð Viðreisnar og Pírata.
Hveragerði – 7 fulltrúar – 3 framboð. Frjálsir með Framsókn, Sjálfstæðisflokkur og Okkar Hveragerði.
Sveitarfélagið Ölfus – 7 fulltrúar – 2 framboð. Sjálfstæðisflokkur og Framfarasinnar og félagshyggjufólk.

29.4.2018 Staða framboðsmála á Austurlandi

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á Austurlandi.
Vopnafjarðarhreppur – 7 fulltrúar – 3 framboð?.  Ekkert framboð komið fram.
Fljótsdalshérað – 9 fulltrúar – 3-4 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og óháðir og Héraðslistinn. Miðflokkurinn boðar framboð.
Seyðisfjörður – 7 fulltrúar – 3 framboð?. Seyðisfjarðarlistinn er kominn fram. Framsóknarmenn o.fl. og Sjálfstæðisflokkur hafa ekki birt framboð.
Fjarðabyggð – 9 fulltrúar – 4 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur og Fjarðalistinn.
Djúpavogshreppur – 5 fulltrúar – 1 framboð. Lifandi samfélag.
Sveitarfélagið Hornafjörður – 7 fulltrúar – 3 framboð. Framsóknarmenn og stuðningsmenn þeirra, Sjálfstæðisflokkur og 3.framboðið.

29.4.2018 Staða framboðsmála á Norðurlandi eystra

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á Norðurlandi eystra.
Fjallabyggð – 7 fulltrúar – 3 framboð. Sjálfstæðisflokkur, Betri Fjallabyggð og H-listinn.
Dalvíkurbyggð – 7 fulltrúar – 3 framboð. Framsóknarmenn og félagshyggjufólk, Sjálfstæðisflokkur og óháðir og J-listinn
Akureyri – 11 fulltrúar – 6 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, L-listinn, Samfylking, Vinstrihreyfingin grænt framboð og Píratar.
Eyjafjarðarsveit – 7 fulltrúar – 2 framboð. F-listinn og K-listinn.
Þingeyjarsveit – 7 fulltrúar – 1-2 framboð.  Listi Samstöðu kominn fram en annað framboð.
Skútustaðahreppur – 5 fulltrúar – 1 framboð. H-listinn sem var sjálfkjörinn síðast.
Norðurþing – 9 fulltrúar – 4 framboð. Framsóknarflokkur og félagshyggjufólk, Sjálfstæðisflokkur, Samfylkingin og annað félagshyggjufólk og Vinstri grænir og óháðir.
Langanesbyggð – 7 fulltrúar – 2 framboð. Framtíðarlistinn og líklega er annað framboð á leiðinni.
Listakosning var í Hörgárbyggð í síðustu kosningum og einn listi í Tjörneshreppi. Ekki er vitað af framboðslistumí þessum sveitarfélögum.

29.4.2018 Listi Pírata í Reykjanesbæ

Framboðslisti Pírata í Reykjanesbæ er kominn fram. Listann leiðir Þórólfur Júlían Dagsson en hann varð efstu í prófkjöri flokksins í vetur. Listinn í heild er þannig:

1. Þórólfur Júlían Dagsson, fisktæknir og vélstjóri 12.Róbert Arnar Bjarnason, nemi
2. Hrafnkell Brimar Hallmundssson, fornleifa- og tölvunarfræðingur 13.Hólmfríður Bjarnadótir, ellilífeyrisþegi
3. Margrét Sigrún Þórólfsdóttir, grunn- og leikskólakennari 14.Ólafur Ingi Brandsson, öryrki
4. Guðmundur Arnar Guðmundsson, sagnfræðingur 15.Jón Magnússon, form.Samtaka vistheimilisbarna
5. Jón Páll Garðarsson, framkvæmdastjóri 16.Katrín Lilja Hraunfjörð, leikskólakennari og aðstoðarskólastjóri
6. Vánia Kristín Lopes, félagsliði 17.Thomas Albertsson, nemi
7. Sædís Anna Jónsdóttir, lagerstarfsmaður 18.Hallmundur Kristinsson, ellilífeyrisþegi
8. Kolbrún Valbergsdóttir, sérfræðingur í upplýsingatækni 19.Ágúst Einar Ágústsson, nemi
9. Albert S. Sigurðsson, umhverfislandfræðingur 20.Ari Páll Ásmundsson, öryrki
10.Dagný Halla Ágústsdóttir, nemi og tónlistarkona 21.Bjarki Freyr Ómarsson, öryggisvörður
11.Sigurrós Hrefna Skúladóttir, leiðbeinandi 22.Jóhann Halldórsson, vélstjóri

29.4.2018 Staða framboðsmála á Norðurlandi vestra

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á Norðurlandi vestra.
Húnaþing vestra – 7 fulltrúar – 2 framboð. Framsóknarflokkur og aðrir framfarasinnar og Nýtt afl.
Húnavatnshreppur – 7 fulltrúar – 3 framboð. A-listi Framtíðar, E-listi Nýs afls og N-listi Nýs framboðs.
Blönduósbær – 7 fulltrúar – 2 framboð. L-listinn og Óslistinn.
Skagaströnd – 5 fulltrúar – 1-2 framboð. Skagastrandarlistinn. Ð-listinn fyrir okkur öll að skoða framboð.
Skagafjörður – 9 fulltrúar – 3 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Vinstrihreyfingin grænt framboð og óháðir.

29.4.2018 Staða framboðsmála á Vestfjörðum

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á Vestfjörðum.
Vesturbyggð – 7 fulltrúar – 2 framboð. Sjálfstæðisflokkur og óháðir og nýtt framboð sem unnið er að.
Bolungarvík – 7 fulltrúar – 2 framboð. Sjálfstæðisflokkur og óháðir og bæjarmálafélagið Máttur meyja og manna.
Ísafjarðarbær – 9 fulltrúar – 3 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Í-listinn.
Listakosningar voru í Strandabyggð og Súðavíkurhreppi í síðustu kosningum en ekki er kunnugt um framboðslista þar. Heyrst hefur að það verði listakosningar í Tálknafjarðarhreppi.

29.4.2018 Staða framboðsmála á Vesturlandi

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á Vesturlandi.
Akranes – 9 fulltrúar – 3-4 framboð. Frjálsir með Framsókn, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking. Miðflokkur hefur boðað framboð.
Borgarbyggð – 9 fulltrúar – 4 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og óháðir og Vinstrihreyfingin grænt framboð.
Snæfellsbær – 7 fulltrúar – 2 framboð. Sjálfstæðisflokkur og J-listi.
Grundarfjarðarbær – 7 fulltrúar – 2 framboð. Sjálfstæðisflokkur og Samstaða.
Stykkishólmur – 7 fulltrúar – 3 framboð. Framfarasinnaður Hólmarar, Bæjarmálafélag Stykkishólms og Okkar Stykkishólmur.

29.4.2018 Staða framboðsmála á Suðurnesjum

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á Suðurnesjum:
Reykjanesbær – 11 fulltrúar – 9 framboð. Bein leið, Framsóknarflokur, Frjálst afl, Miðflokkur, Píratar, Samfylking og óháðir, Sjálfstæðisflokkur, Vinstrihreyfingin grænt framboð og Viðreisn.
Grindavík – 7 fulltrúar – 6 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Listi Grindvíkinga, Samfylking, Miðflokkur og Rödd unga fólksins.
Sandgerði og Garður – 9 fulltrúar- 3 framboð. Framsóknarflokkur og óháðir, Sjálfstæðisflokkur og óháðir og J-listinn.
Sveitarfélagið Vogar – 7 fulltrúar – 3 framboð. Sjálfstæðisflokkur og óháðir, E-listinn og Flokkur fólksins.

29.4.2018 Staða framboðsmála á Höfuðborgarsvæðinu

Framboðsfrestur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út næst komandi laugardag þann 5. maí kl.12. Eins og staðan er núna bjóða eftirtalin framboð fram á höfuðborgarsvæðinu:
Reykjavík – 23 fulltrúar – 17 framboð. Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Íslenska þjóðfylkingin, Flokkur fólksins, Höfuðborgarlistinn, Kvennaframboð, Miðflokkurinn, Píratar, Alþýðufylkingin, Samfylking, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Frelsisflokkurinn, Borgin okkar-Reykjavík, Karlalistinn, Kallalistinn og Sósíalistaflokkur Íslands.
Seltjarnarnes – 7 fulltrúar – 3-4 framboð. Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og sameiginlegt framboð Neslistans og Viðreisnar.  Nýtt framboð fyrir Seltjarnarnes hefur verið nefnt.
Kópavogur – 11 fulltrúar – 9 framboð. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Fyrir Kópavog, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin, Vinstrihreyfingin grænt framboð, sameiginlegt framboð Bjartrar framtíðar og Viðreisnar og Sósíalistaflokkur Íslands.
Garðabær – 11 fulltrúar – 3 framboð. Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur og Garðabæjarlistinn – sameiginlegt framboð Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.
Hafnarfjörður – 11 fulltrúar – 8 framboð. Framsókn og óháðir, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Bæjarlistinn, Miðflokkur, Píratar, Samfylking og Vinstrihreyfingin grænt framboð.
Mosfellsbær – 9 fulltrúar – 8 framboð. Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, sameiginlegt framboð Íbúahreyfingarinnar og Pírata, Miðflokkur, Samfylking og VInstrihreyfingin grænt framboð. Nýtt framboð boðað í vikunni.

27.4.2018 Listi Radda unga fólksins í Grindavík

Framboðslisti Radda unga fólksins í Grindavík er komin fram. Þannig er þannig skipaður:

1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur og mastersnemi 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður
2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leikskólaleiðbeinandi og háskólanemi
3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur 10.Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi
4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur 11.Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi
5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari 12.Rósey Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og kennari
6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi 13.Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari
7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi 14.Kári Hartmannsson, eldri borgari

27.4.2018 Borgin okkar – Reykjavík – tíu efstu sætin

Borgin okkar – Reykjavík sem að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi leiðir hefur birt tíu efstu sæti lista framboðsins. Efstu sætin eru annig skipuð:

1. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og lögfræðingur 6. Guðmundur Halldór Jóhannesson, pípulagningameistari
2. Edith Alvarsdóttir, þáttagerðarmaður 7. Herdís T. Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri
3. Jóhannes Ómar Sigurðsson, viðskiptafræðingur Msc. 8. Helga Nína Heimisdóttir, dagforeldri
4. Viktor Helgi Gizurarson, vélaverkfræðinemi 9. Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
5. Marta Bergman, fv.félagsmálastjóri 10.Stefanía Þórhildur Hauksdóttir, menntaskólanemi

27.4.2018 Listi Samfylkingar í Grindavík

Framboðslisti Samfylkingarinnar er kominn fram. Listann leiðir Páll Valur Björnsson fv.alþingismaður Bjartrar framtíðar og núverandi varaþingmaður Samfylkingarinnar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í bænum, Marta Sigurðardóttir, er í öðru sæti. Listinn í heild lítur þannig út:

1. Páll Valur Björnsson, fv.alþingismaður og fv.bæjarfulltrúi 8. Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari
2. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi 9. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi
3. Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður 10.Hranfhildur nanna Kroksnes Sigurðardóttir, bakari og konditor
4. Erna Rún Magnúsdóttir, nuddari 11.Benedikt Páll Jónsson, stýrimaður
5. Sigurður Enoksson, bakarameistari 12.Ingigerður Gísladóttir, leikskólakennari
6. Bergþóra Gísladóttir, framleiðslustjóri 13.Hildur Sigurðardóttir, eldri borgari
7. Björn Olsen Daníelsson, flugvirki 14.Sigurður Gunnarsson, vélstjóri

27.4.2018 L-listinn á Blönduósi

Framboðslisti L-listans á Blönduósi er kominn fram. Listann leiðir Guðmundur Haukur Jakobsson bæjarfulltrúi en listinn er með fjóra af sjö bæjarfulltrúum á Blönduósi og hreinan meirihluta. Aðrir bæjarfulltrúar færast neðar á listann sem er þannig í heild:

1. Guðmundur Haukur Jakobsson, bæjarfulltrúi 8. Ingólfur Daníel Sigurðsson
2. Rannveig Lena Gísladóttir 9. Rannveig Rós Bjarnadóttir
3. Sigurgeir Þór Jónasson 10.Svanur Ingi Björnsson
4. Hjálmar Björn Guðmundsson 11.Anna Margrét Jónsdóttir, bæjarfulltrúi
5. Arnrún Bára Finnsdóttir 12.Atli Einarsson
6. Zophonías Ari Lárusson, bæjarfulltrúi 13.Sara Lind Kristjánsdóttir
7. Lee Ann Maginnis 14.Valgarður Hilmarsson, bæjarfulltrúi

27.4.2018 Listi Sjálfstæðisflokks og óháðra í Vesturbyggð

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Vesturbyggð er kominn fram. Listinn var sjálfkjörinn í síðustu kosningum og hlaut því alla sjö fulltrúa í bæjarstjórn. Listinn er þannig skipaður:

1. Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi 8. Nanna Áslaug Jónsdóttir, bóndi og bæjarfulltrúi
2. Ásgeir Sveinsson, bóndi og bæjarfulltrúi 9. Valdimar Bernódus Ottósson, svæðisstjóri
3. Magnús Jónsson, skipstjóri og bæjarfulltrúi 10.Mareusz Kozuch, fiskvinnslutæknir
4. Guðrún Eggertsdóttir, fjármálastjóri 11.Petrína Helgadóttir, þjónustufulltrúi
5. Gísli Ægir Ágústsson, kaupmaður og bæjarfulltrúi 12.Ragna Jenný Friðriksdóttir, kennari
6. Halldór Traustason, málari og bæjarfulltrúi 13.Jónas Heiðar Birgisson, viðskiptafræðingur
7. Esther Gunnarsdóttir, rafvirki 14.Zane Kaunzena, OPC/fóðrari

27.4.2018 Listi Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsbæ

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsbæ var lagður fram í gærkvöldi. Þrír af fjórum sveitarstjórnarmönnum listans gefa kost á sér í fjögur efstu sætin en Sjálfstæðisflokkurinn er með meirihluta í bæjarstjórn Snæfellsbæjar. Listinn er þannig skipaður:

1. Björn Haraldur Hilmarsson, útibússtjóri og bæjarfulltrúi 8. Þórunn Hilma Svavarsdóttir Poulsen, bóndi
2. Júnína Björg Óttarsdóttir, kaupmaður og bæjarfulltrúi 9. Illugi Jens Jónasson, skipstjóri
3. Auður Kjartansdóttir, fjármálastjóri 10.Lilja Hrund Jóhannsdóttir, matreiðslumaður
4. Rögnvaldur Ólafsson, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi 11.Þóra Olsen, útgerðarkona
5. Örvar Marteinsson,sjómaður 12.Andri Steinn Benediktsson, framkvæmdastjóri
6. Þorbjörg Erla Halldórsdóttir, lögreglukona 13.Kristjana Hermannsdóttir, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi
7. Jón Bjarki jónatansson, sjómaður 14.Margrét Vigfúsdóttir, fv.afgreiðslustjóri

27.4.2018 Sjö efstu á lista Neslistans og Viðreisnar á Seltjarnarnesi

Sameiginlegt framboð Neslistans og Viðreisnar á Seltjarnarnesi hefur kynnt sjö efstu sætin á framboðslista sínum. Listann leiðir Karl Pétur Jónsson varabæjarfulltrúi sem var á lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum og Hildigunnur Gunnarsdóttir sem kjörin var varabæjarfulltrúi Neslistans. Neslistinn er með einn af sjö bæjarfulltrúum á Seltjarnarnesi. Listinn í heild er þannig:

1. Karl Pétur Jónsson, varabæjarfulltrúi 5. Oddur J. Jónasson, þýðandi
2. Hildigunnur Gunnarsdóttir, menntunarfræðingur 6. Margrét Hugrún Gústavsdóttir, blaðamaður
3. Björn Gunnlaugsson, kennari og verkefnastjóri 7. Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður
4. Rán Ólafsdóttir, laganemi

26.4.2018 L-listi Félagshyggjufólks í Stykkishólmi

Framboðslisti L-lista félagsyggjufólks í Stykkishólmi er kominn. Listann leiða Lárus Á. Hannesson og Ragnar Már Ragnarsson bæjarfulltrúar sem báðir voru búnir að lýsa því yfir að þeir ætluaðu ekki að gefa kost á sér. L-listinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Listinn í heild er þannig:

1. Lárus Ástmar Hannesson, bæjarfulltrúi og grunnskólakennari 8. Guðrún Erna Magnúsdóttir, kennari og atvinnurekandi
2. Ragnar Már Ragnarsson, byggingafræðingur 9. Baldur Þorleifsson, húsasmíðameistari
3. Magda Kulinska, matreiðslumaður 10.Sigríður Sóldal, stuðningsfulltrúi
4. Ingveldur Eyþórsdóttir, félagsráðgjafi 11.Alex Páll Ólafsson, stýrimaður
5. Steindór H. Þorsteinsson, rafvirki 12.Helga Guðmundsdóttir, fiskvinnslukona
6. Herdís Teitsdóttir, aðstoðarhótelstjóri 13.Guðmundur Lárusson, fv.skipstjóri
7. Jón Einar Jónsson, líffræðingur 14.Dagbjört Höskuldsdóttir, fv.kaupmaður

26.4.2018 H-listinn í Skútustaðahreppi

Framboðslisti H-listans í Skútustaðahreppi er kominn fram. Listinn var sjálfkjörinn í síðustu sveitarstjórnarkosningum og hlaut því fimm sveitarstjórnarmenn. Aðeins tveir af þeim fimm sem kjörnir voru fyrir fjórum árum halda áfram. Listann skipa:

1. Helgi Héðinsson 6. Alma Dröfn Benediktsdóttir
2. Elísabet Sigurðardóttir 7. Arnþrúður Dagsdóttir
3. Sigurður Böðvarsson, sveitarstjórnarmaður 8. Anton Freyr Birgisson
4. Dagbjört Bjarnadóttir 9. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir
5. Friðrik Jakobsson, sveitarstjórnarmaður 10.Heiða Halldórsdóttir

26.4.2018 Þrír efstu á Karlalistanum í Reykjavík

Karlalistinnn var stofnaður í gærkvöldi. Gunnar Kristinn Þórðarson stjórnsýslufræðingur og formaður Karlalistans mun leiða listann i Reykjavík. Í öðru sæti er Gunnar Waage og Stefán Páll Sturluson í því þriðja.

26.4.2018 Listi Okkar sveitar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Framboðslisti O-lista Okkar sveitar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er kominn fram. Listann leiða þeir Björgvin Skafti Bjarnason og Einar Bjarnason, tveir af þremur sveitarstjórnarmönnum listans sem er með hreinan meirihluta í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Listinn er þannig:

1. Björgvin Skafti Bjarnason, sveitastjórnarmaður 6. Anna Þórný Sigfúsdóttir
2. Einar Bjarnason, sveitarstjórnarmaður 7. Haraldur Ívar Guðmundsson
3. Matthías Bjarnason 8. Haraldur Þór Jónsson
4. Anna Kristjana Ásmundsdóttir 9. Ásmundur Lárusson
5. Ástráður Unnar Sigurðsson 10.Jónas Yngvi Ásgrímsson

26.4.2018 Sex efstu á Bæjarlistanum í Hafnarfirði

Bæjarlistinn í Hafnarfirði hefur birt sex efstu sætin á framboðslista sínum fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Efsta sætið skipar Guðlaug S. Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórnar sem sagði sig úr Bjartri framtíð fyrir skemmstu. Í öðru sæti er Birgir Örn Guðjónsosn lögreglumaður sem sóttist eftir að komast á lista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði. Þá voru þau Helga Björg í 3. sæti og Sigurður P. í 4.sæti á lista Bjartrar framtíðar í síðustu bæjarstjórnarkosningum í Hafnarfirði. Líta má því á framboðið sem klofning úr Bjartri framtíð en í tilkynningu frá framboðinu segir að það sé óháð stjórnmálaflokkum. Listinn í heild er þannig:

1. Guðlaug S. Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari og forseti bæjarstjórnar 4. Sigurður P. Sigmundsson, hagfræðingur
2. Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður 5. Hulda Sólveig Jóhannsdóttir, íþróttafræðingur
3. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarmaður 6. Tómas Ragnarsson, rafvirki

26.4.2018 Listi Pírata á Akureyri

Framboðslisti Pírata á Akureyri er kominn fram. Efstur er Halldór Arason sem sigraði í prókjöri flokksins fyrr í vetur. Framboðlistinn í heild er þannig:

1. Halldór Arason, starfsmaður í þjónustukjarna 12.Elín Karlsdóttir, leikskólakennari
2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, viðskiptafræðingur 13.Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, sagnfræðingur og fv.alþingismaður
3. Hans Jónsson, öryrki 14.Hugrún Jónsdóttir, öryrki
4. Sævar Þór Halldórsson, landfræðingur og landvörður 15.Steinar Sæmundsson, matreiðslumaður
5. Gunnar Ómarsson, rafvirki 16.Helgi Þorbjörn Svavarsson, verkefnastjóri
6. Íris Hrönn Garðarsdóttir, rannsóknarstarfsmaður 17.Einar Jóhann Tryggvason, verkamaður
7. Ingi Jóhann Friðjónsson, leikskólastarfsmaður 18.Jóhann Már Leifsson, starfsmaður í þjónustukjarna
8. Ingibjörg Þórðardóttir, félagsráðgjafi 19.Dagfríður Ósk Gunnarsdóttir, leikskólastarfsmaður
9. Vilhelmína Ingimundardóttir, öryrki 20.Baldur Jónsson, upplýsingatæknifulltrúi
10.Margrét Urður Snædal, þýðandi og prófarkalesari 21.Hafrún Brynja Einarsdóttir, þjónustufulltrúi
11.Einar Árni Friðgeirsson, starfsmaður á sambýli 22.Gunnar Torfi Benediktsson, vélfræðingur

26.4.2018 Listi Íbúahreyfingarinnar og Pírata í Mosfellsbæ

Sameiginlegur framboðslisti Íbúahreyfingarinnnar og Pírata í Mosfellsbæ er kominn fram. Sigrún H. Pálsdóttir bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar leiðir listann sem er að öðru leiti þannig skipaður:

1. Sigrún H. Pálsdóttir, bæjarfulltrúi 10.Sigrún Guðmundsdóttir
2. Kristín Vala Ragnarsdóttir 11.Birta Jóhannesdóttir
3. Friðfinnur Finnbjörnsson 12.Emil Pétursson
4. Nanna Vilhelmsdóttir 13.Hildur Margrétardóttir
5. Benedikt Erlingsson 14.Sigurður G. Tómasson
6. Úrsúla Jünemann 15.Páll Kristjánsson
7. Gunnlaugur Johnson 16.Eiríkur Heiðar Nilsson
8. Marta Sveinbjörnsdóttir 17.Sæunn Þorsteinsdóttir
9. Jón Jóhannsson 18.Kristín I. Pálsdóttir

26.4.2018 Listi Viðreisnar í Mosfellsbæ

Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ er kominn fram. Listann leiðir Valdimar Birgisson en að öðru leiti er listinn þannig:

1. Valdimar Birgisson 10.Olga Kristrún Ingólfsdóttir
2. Lovísa Jónsdóttir 11.Pétur Valdimarsson
3. Ölvir Karlsson 12.Erla Björg Gísladóttir
4. Hildur Björg Bæringsdóttir 13.Vladimír Rjaby
5. Magnús Sverrir Ingibergsson 14.Guðrún Þórarinsdóttir
6. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir 15.Jóhann Björnsson
7. Karl Axel Árnason 16.Sara Sigurvinsdóttir
8. Elín Anna Gísladóttir 17.Sigurður Gunnarsson
9. Ari Páll Karlsson 18.Hrafnhildur Jónsdóttir

26.4.2018 Listi Miðflokksins í Mosfellsbæ

Framboðslisti Miðflokksins í Mosfellsbæ er kominn fram. Listann leiðir Sveinn Óskar Sigurðsson viðskiptafræðingur. Listinn er þannig:

1. Sveinn Óskar Sigurðsson, viðskiptafræðingur 10.Ólöf Högnadóttir
2. Herdís Kristín Sigurðardóttir 11.Linda Björk Stefánsdóttir
3. Örlygur Þór Helgason 12.Friðrik Ólafsson
4. Þórunn Magnea Jónsdóttir 13.Hlynur Hilmarsson
5. Kolbeinn Helgi Kristjánsson 14.Jakob Máni Sveinbergsson
6. Margrét Ólafsdóttir 15.Ólafur Davíð Friðriksson
7. Ásta B. O. Björnsdóttir 16.Jón Pétursson
8. Valborg Anna Ólafsdóttir 17.Sigurrós K. Indriðadóttir
9. Friðbert Bragason 18.Magnús Jósepsson

25.4.2018 L-listinn í Vogum

Framboðslisti L-listans, lista fólksins, í Sveitarfélaginu Vogum er kominn fram. Efsta sætið skipar Jóngeir Hjörvar Hlinason bæjarfulltrúi listans. Listinn er þannig:

1. Jóngeir Hjörvar Hlinason, hagfræðingur og bæjarfulltrúi 8. Eva Rós Valdimarsdóttir, bókari
2. Rakel Rut Valdimarsdóttir, grunn- og framhaldsskólakennari 9. Jakob Jörunds Jónsson, skipstjóri
3. Eðvarð Atli Bjarnason, pípulagningamaður 10.Ásdís Dröfn Valdimarsdóttir, skólaliði
4. Páll Ingi Haraldsson, leigubílstjóri 11.Tómas Örn Pétursson, starfsmaður Kölku
5. Kristinn Björgvinsson, þjónustumaður 12.Elín Ösp Guðmundsdóttir, skólaliði
6. Anna Karen Gísladóttir, leikskólastarfsmaður 13.Ryszard Kopacki, trésmiður
7. Gunnar Hafsteinn Sverrisson, tæknimaður 14.Hanna Sigurjóna Helgadóttir, matráður

25.4.2018 Listi Miðflokksins í Grindavík

Framboðlisti Miðflokksins er kominn fram. Listinn er leiddur af Hallfríði G. Hólmgrímsdóttur viðskiptafræðingi og í öðru sæti er Gunnar Már Gunnarsson fv.bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Grindavík. Listinn er þannig skipaður:

1. Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, viðskiptafræðingur og skrifstofustjóri 5. Auður Guðfinnsdóttir, verkakona
2. Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður og fv.bæjarfulltrúi 6. Magnús Már Jakobsson, form.Verkalýðsfélags Grindavíkur
3. Unnar Magnússon, vélsmiður 7. Gerða Kristín Hammer, stuðningsfulltrúi
4. Páll Gíslason, verktaki 8. Ásta Agnes Jóhannesdóttir, skrúðgarðyrkjumeistari

25.4.2018 Skagastrandarlistinn lagður fram

Skagastrandarlistinn í Sveitarfélaginu Skagaströnd hefur verið lagður fram. Listinn er með þrjá sveitarstjórnarfulltrúa og hreinan meirihluta. Adolf H. Berndsen sem hefur verið oddviti sveitarfélagsins undanfarin kjörtímabil færist niður í heiðurssætið en Halldór G. Ólafsson leiðir listann. Listinn í heild er þannig:

1. Halldór G. Ólafsson, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarmaður 6. Hafdís H. Ásgeirsdóttir, hársnyrtir
2. Péturína L. Jakopsdóttir, skrifstofustjóri 7. Ástrós Elísdóttir, leikhúsfræðingur
3. Róbert Kristjánsson, verslunarstjóri og sveitarstjórnarmaður 8. Gunnar S. Halldórsson, matreiðslumaður og sjómaður
4. Hrefna D. Þorsteinsdóttir, skrifstofumaður 9. Guðrún Soffía Pétursdóttir, umsjónarmaður
5. Jón Ólafur Sigurjónsson, skrifstofumaður 10.Adolf H. Berndsen, framkvæmdastjóri og oddviti

24.4.2018 H-listinn í Fjallabyggð

Framboðslisti H-listans í Fjallabyggð sem er nýtt framboð var birtur í kvöld. Efsta sæti listans skipar Jón Valgeir Bjarnson bæjarfulltrúi Framsóknarflokks. Í fréttatilkynningu segir að listanum standi fólk úr ýmsum áttum úr Framsókn, Vinstri grænum og óháðir. Listinn í heild er þannig:

1. Jón Valgeir Baldursson, pípulagningameistari og bæjarfulltrúi 8. Irina Marinela Lucaci, verslunarstjóri
2. Særún Hlín Laufeyjardóttir, deildarstjóri 9. Diljá Helgadóttir, líftæknifræðingur
3. Helgi Jóhannsson, þjónustustjóri 10.Ásgeir Frímannsson, sjómaður
4. Þorgeir Bjarnason, málarameistari 11.Jón Kort Ólafsson, þjónustustjóri og sjómaður
5. Rósa Jónsdóttir, heilsunuddari 12.Þormóður Sigurðsson, iðnverkamaður og varaslökkviliðsstjóri
6. Andri Viðar Víglundsson, sjómaður og form.smábátafélagsins Kletts 13.Erla Vilhjálmsdóttir, háskólanemi
7. Bylgja Hafþórsdóttir, þjónustufulltrúi 14.Ásdís Pálmadóttir, eldri borgari og félagsliði

24.4.2018 Listi Héraðslistans á Fljótsdalshéraði

Framboðslisti Héraðslistans, samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði, var kynntur í gærkvöldi. Listann leiðir Steinar Ingi Þorsteinsson og í öðru sæti er Kristjana Sigurðardóttir en þau eru bæði ný í efstu sætum. Héraðslistinn, sem á tímabili leit út fyrir að myndi ekki bjóða fram, er með tvo sveitarstjórnarmenn á Fljótsdalshéraði. Listinn í heild er þannig:

1. Steinar Ingi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri 10.Margrét Árnadóttir, verkefnastjóri
2. Kristjana Sigurðardóttir, verkefnastjóri 11.Garðar Valur Hallfreðarson, tölvunarfræðingur og framkvæmdastjóri
3. Björg Björnsdóttir, mannauðsstjóri 12.Kirstín María Björnsdóttir, skrifstofumaður
4. Aðalsteinn Ásmundarson, vélsmiður 13.Jón Steinar Garðarsson Mýrdal, verkefnisstjóri
5. Sigrún Blöndal, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi 14.Iryna Boiko, naglafræðingur
6. Dagur Skírnir Óðinsson, framhaldsskólakennari 15.Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri
7. Gyða Dröfn Hjaltadóttir, sálfræðingur 16.Lára Vilbergsdóttir, framkvæmdastjóri og hönnuður
8. Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri 17.Aron Steinn Halldórsson, nemi
9. Leifur Þorkelsson, heilbrigðisfulltrúi 18.Ragnhildur Rós Indriðadóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir

24.4.2018 Listi sjálfstæðismanna og óháðra í Vogum

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Sveitarfélaginu Vogum hefur verið lagður fram. Bjarni Snæbjörnsson, annar af tveimur bæjarfulltrúum flokksins, leiðir listann. Listinn í heild er þannig:

1. Bjarni Snæbjörnsson, bæjarfulltrúi og sölu- verslunarstjóri 8. Drífa Birgitta Önnudóttir, félagsráðgjafi
2. Sigurpáll Árnason, verkefnastjóri 9. Hólmgrímur Rósenbergsson, bifreiðastjóri
3. Andri Rúnar Sigurðsson, fiskeldisfræðingur 10.Sigurður Gunnar Ragnarsson, kerfisfræðingur
4. Anna Kristín Hálfdánardóttir, verkfræðinemi 11.Hanna Stefanía Björnsdóttir, leikskólastarfsmaður
5. Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir, flugverndarstarfsmaður 12.Óttar Jónsson, skipstjóri
6. Kristinn Benediktsson, varabæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 13.Sigríður A. Hrólfsdóttir, bókari
7. Sigurður Árni Leifsson, varabæjarfulltrúi og söluráðgjafi 14.Reynir Brynjólfsson, eldri borgari

24.4.2018 Listi Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi

Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra í Norðurþingi var kynntur í gærkvöldi. Listann leiðir Óli Halldórsson formaður byggðaráðs sem er annar af tveimur fulltrúum flokksins í sveitarstjórn. Listinn er þannig skipaður:

1. Óli Halldórsson, forstöðumaður og formaður byggðaráðs 10.Guðrún Sædís Harðardóttir, grunnskólakennari
2. Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, grunnskólakennari 11.Selmdís Þráinsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur
3. Berglind Hauksdóttir, leikskólakennari 12.Silja Rún Stefánsdóttir, bústjóri
4. Sif Jóhannesdóttir, þjóðfræðingur og sveitarstjórnafulltrúi 13.Aðalbjörn Jóhannsson, verkamaður
5. Guðmundur H. Halldórsson, málarameistari 14.Jóna Birna Óskarsdóttir, leikskólaleiðbeinandi
6. Röðull Reyr Kárason, þjónustufulltrúi 15.Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur
7. Nanna Steina Höskuldsdóttir, verkefnastjóri og bóndi 16.Sólveig Mikaelsdóttir, sérkennsluráðgjafi
8. Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi 17.Trausti Aðalsteinsson, afgreiðslustjóri
9. Aldey Traustadóttir, hjúkrunarfræðingur 18.Þórhildur Sigurðardóttir, kennari

23.4.2018 Listi Seyðisfjarðarlistans

Framboðslisti Seyðisfjarðarlistans á Seyðisfirði kom fram í dag. Seyðisfjarðarlistinn hefur tvo bæjarfulltrúa. Listinn er þannig:

1. Hildur Þórisdóttir 8. Guðjón Már Jónsson
2. Rúnar Gunnarsson 9. Sesselja Hlín Jónasdóttir
3. Þórunn Hrund Ólafsdóttir, bæjarfulltrúi 10.Sigurjón Þ. Guðmundsson
4. Elfa Hlín Pétursdóttir, bæjarfulltrúi 11.Ósk Ómarsdóttir
5. Benedikta Guðrún Svavarsdóttir 12.Bára Mjöll Jónsdóttir
6. Arna Magnúsdóttir 13.Anna Bryndís Skúladóttir
7. Ágúst Torfi Magnússon 14.Bjarki Borgþórsson

23.4.2018 Listi Frelsisflokksins í Reykjavík

Framboðslisti Frelsisflokksins í Reykjavík var kynntur í dag. Listann leiðir Gunnlaugur Ingvarsson bifreiðarstjóri eins og áður hafði komið fram. Listinn er þannig:

1. Gunnlaugur Ingvarsson, bifreiðarstjóri 13.Svandís Ásta Jónsdóttir, verslunarkona
2. Ágúst Örn Gíslason, stuðningsfulltrúi 14.Guðrún M. Jónsdóttir, starfmaður á geðdeild
3. Svanhvít Brynja Tómasdóttir, listakona 15.Marteinn Unnar Hreiðarsson, bifreiðarstjóri
4. Sverrir Jóhann Sverrisson, umsjónarmaður fasteigna 16.Anna Kristbjörg Jónsdóttir, húsmóðir
5. Þorsteinn Bjarni Einarsson, sjúkaliði 17.Guðmundur Ólafarson, verslunarmaður
6. Hildur Guðbrandsdóttir, húsmóðir 18.Mías Ólafarson, garðyrkjuverkamaður
7. Ingvar Jóel Ingvarsson, verkstjóri 19.Haraldur Einarsson, tamningamaður
8. Egill Þór Hallgrímsson, blikksmíðanemi 20.Ævar Sveinsson, rafvirki
9. Axel B. Björnsson, lager- og vörustjóri 21.Björgvin Þór Þorsteinsson, vaktmaður
10.Unnar Haraldsson, trésmiður 22.Jón Ingi Sveinsson, sjómaður
11.Berglind Jónsdóttir, hönnuður 23.Höskuldur Geir Erlingsson, húsasmiður
12.Kári Þór Samúelsson, stjórnmálafræðingur

23.4.2018 Fimm efstu á Kallalistanum í Reykjavík

Gunnar Th. Birgisson ritstjóri Herðubreiðar greinir frá því að hann muni leiða Kallalistann í Reykjavík. Framboðið mun m.a. berjast gegn plastnotkun og gjaldtöku í skólum þ.m.t. leikskólagjöldum. Fimm efstu sætin skipa:

1. Karl Th. Birgisson, ritstjóri
2. Edda Björg Eyjólfsdóttir, leikkona
3. Karl Ægir Karlsson, prófessor
4. Helga Sjöfn Steinarsdóttir, öryrki
5. Davíð Þór Jónsson, prestur

Um er að ræða sautjánda framboðið í Reykjavík ef öll framboðáform sem hafa verið kynnt komast á kjörseðilinn. Þau eru Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Íslenska þjóðfylkingin, Flokkur fólksins, Höfuðborgarlistinn, Kvennaframboð, Miðflokkur, Píratar, Alþýðufylkingin, Samfylking, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Frelsisflokkurinn, Borgin okkar – Reykjavík, Karlaframboð (Gunnars Kr. Þórðarsonar), Kallalistinn og Sósíalistaflokkur Íslands.

23.4.2018 T-listinn í Flóahreppi

Framboðslisti T-listans í Flóahreppi er kominn fram en listinn er með tvo sveitarstjórnarmenn í hreppsnefnd Flóahrepps. Listinn er þannig skipaður:

1. Rósa Matthíasdóttir, ferðaþjónustubóndi 6. Alma Anna Oddsdóttir, sjúkraþjálfari
2. Sigurður Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri 7. Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi
3. Lilja Ómarsdóttir, byggingafræðingur 8. Sveinn Orri Einarsson, nemi
4. Heimir Rafn Bjarkason, verkefnastjóri 9. Albert Sigurjónsson, húsasmíðameistari
5. Axel Páll Einarsson, bóndi 10.Svanhvít Hermannsdóttir, ferðaþjónustubóndi og sveitarstjórnarmaður

23.4.2018 Listi Okkar Hveragerðis

Framboðslisti framboðsins Okkar Hveragerðis í Hveragerðisbæ er kominn fram. Listann leiðir Njörður Sigurðsson bæjarfulltrúi sem kjörinn var af lista Samfylkingar og óháðra 2014. Þá er Viktoría Sif Kristinsdóttir sem kjörin var af sama lista 2014 í 12.sæti. Í öðru sæti er Þórunn Pétursdóttir sem var í framboði fyrir Bjarta framtíð í alþingiskosningunum 2016 og 2017. Listinn er þannig skipaður:

1. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur og bæjarfulltrúi 8. Sandra Sigurðardóttir, íþrótta- og heilsufræðingur
2. Þórunn Pétursdóttir, landfræðingur 9. Garðar Atli Jóhannsson, byggingafræðingur og verkefnastjóri
3. Friðrik Örn Emilsson, söngvari og sálfræðinemi 10.Árdís Rut Hlífarsdóttir, húsmóðir og nemi
4. Sigrún Árnadóttir, grunnskólakennari 11.Kristján Björnsson, húsasmiður
5. Hlynur Kárason, húsasmiður 12.Viktoría Sif Kristinsdóttir, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi
6. Unnur Birna Björnsdóttir, tónlistarkona og kennari 13.Kristinn Grétar Harðarson, yfirmaður tölvumála og tæknimaður
7. Gunnar Biering Agnarsson, verslunarmaður 14.Anna Jórunn Stefánsdóttir, talmeinafræðingur

23.4.2018 Sérframboð sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi?

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að sérframboð sé í undirbúningi á Seltjarnarnesi og að því standi m.a. fólk sem fylgt hefur Sjálfstæðisflokknum að málum. Skafti Harðarson sem er í forsvari fyrir hópinn segir að tilefnið sé fjármálastjórn bæjarins.

22.4.2018 Á-listinn í Rangárþingi ytra

Framboðlisti Á-listans, áhugsfólks um sveitarstjórnarmál í Rangárþingi ytra var birtur í kvöld. Á-listinn hefur þrjá af sjö sveitarstjórnarmönnum í Rangárþingi ytra. Listinn er þannig:

1. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, sveitarstjórnarmaður 8. Guðbjörg Erlingsdóttir
2. Steindór Tómasson 9. Bjartmar Steinn Steinarsson
3. Yngvi Harðarson 10.Arndís Fannberg
4. Yngvi Karl Jónsson, sveitarstjórnarmaður 11.Anna Vilborg Einarsdóttir
5. Jóhanna Hlöðversdóttir 12.Borghildur Kristinsdóttir
6. Magnús H. Jóhannsson 13.Jónas Fjalar Kristjánsson
7. Sigdís Oddsdóttir 14.Margrét Þórðardóttir

22.4.2018 Listi Máttar meyja og manna í Bolungarvík

Framboðslisti Mátta meyja og manna í Bolungarvík er kominn fram. Framboðið er með þrjá af sjö bæjarfulltrúum í bænum. Listinn er þannig skipaður;

1. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, deildarstjóri 8. Hugrún Diljá Þorgeirsdóttir, launafulltrúi
2. Hjörtur Traustason, rafvirki og tónlistarmaður 9. Hörður Snorrason, sjómaður
3. Magnús Ingi Jónsson, ferðamálafræðingur 10.Sigurður Guðmundur Sverrisson, verkstjóri
4. Helga Jónsdóttir, grunnskólakennari 11.Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri
5. Margrét Jónmundsdóttir, sjúkraliðanemi 12.Gunnar Hallsson, forstöðumaður
6. Halldór Guðjón Jóhannsson, verslunarstjóri 13.Guðrún Stella Gissurardóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi
7. Monika Mazur, stuðningsfulltrúi 14.Matthildur Guðmundsdóttir, póstafgreiðslumaður og bankagjaldkeri

22.4.2018 Listi Fyrir Heimaey í Vestmannaeyjum

Framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey í Vestmannaeyjabæ var lagður fram í dag. Listann leiðir Íris Róbertsdóttir miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum og fv.varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Listinn í heild er þannig skipaður:

1. Íris Róbertsdóttir, grunnskólakennari og fjármálastjóri 8. Alfreð Alfreiðsson, leiðsögumaður
2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri og viðskiptafræðingur 9. Aníta Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri og viðskiptafræðingur
3. Elís Jónsson, tæknifræðingur og vélstjóri 10.Hákon Jónsson, nemi
4. Guðmundur Ásgeirsson, endurskoðandi og fjárfestir 11.Guðný Halldórsdóttir, sjúkraliði
5. Hrefna Jónsdóttir, starfsmannastjóri og þroskaþjálfi 12.Styrmir Sigurðarson, bráðtæknir og yfirmaður sjúkraflutninga
6. Sveinn Rúnar Valgeirsson, skipstjóri 13.Emma Sigurgeirsdóttir Vídó, leikskólakennari
7. Kristín Hartmannsdóttir, gæðastjóri og tækniteiknari 14.Leifur Gunnarsson, eldri borgari

22.4.2018 Karlaframboð í Reykjavík

Vísir.is greinir frá því að hópur einstaklinga sem eru í facebook-hópnum #daddytoo kanni grundvöll fyrir karlaframboði í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík. Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður umgengisforeldra skrifar: „Hópur feðra hefur ákveðið að kanna grundvöll fyrir karlaframboði til borgarstjórnarkosninga í vor. Okkur er ljóst að engum stjórnmálaflokki er treystandi fyrir málefnum feðra á hinu pólitíska litrófi og má segja að þátttaka stjórnmálamanna í femínistaskjölunum svokölluðu hafi valdið straumhvörfum í baráttunni fyrir foreldrajafnvægi.“

Á undanförnum árum hefur Gunnar Kristinn starfað innan Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og var síðast í framboði fyrir Miðflokkinn í alþingiskosningunum 2017. Verði af framboðinu er það sextánda framboðið sem unnið er að.

22.4.2018 Sveinbjörg Birna boðar framboð í Reykjavík

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi boðar framboð í komandi borgarstjórnarkosningum. Sveinbjörg leiddi listi Framsóknar og flugvallarvina í síðustu borgarstjórnarkosningum sem hlaut tvo borgarfulltrúa. Eins og staðan er í dag bendir allt til þess að framboð til borgarstjórnar í vor verði fimmtán talsins.

Þau eru: Alþýðufylkingin, Flokkur fólksins, Framsóknarflokkur, Frelsisflokkur, Höfuðborgarlistinn, Íslenska þjóðfylkingin, Kvennaframboð, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylking, Sjálfstæðisflokkur, Sósíalistaflokkur Íslands, Viðreisn, Vinstrihreyfingin grænt framboð og svo framboð Sveinbjargar Birnu.

21.4.2018 H-listinn í Hrunamannahreppi

Framboðslisti H-listans í Hrunamannahreppi er kominn fram. Þrír af fjórum sveitarstjórnarmönnum listans leiða listann. Listinn í heild er þannig:

1. Halldóra Hjörleifsdóttir, sveitarstjórnarmaður 6. Björgvin Ólafsson
2. Sigurður Sigurjónsson, sveitarstjórnarmaður 7. Guðríður Eva Þórarinsdóttir
3. Kolbrún Haraldsdóttir, sveitarstjórnarmaður 8. Daði Geir Samúelsson
4. Aðalsteinn Þorgeirsson 9. Bogi Pétur Eiríksson
5. Elsa Ingjaldsdóttir 10.Unnsteinn Eggertsson, sveitarstjórnarmaður

20.4.2018 Listi Framsóknarflokks í Borgarbyggð

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð var birtur í kvöld. Guðveig Eyglóardóttir leiðir listann áfram en flokkurinn er með þrjá sveitarstjórnarmenn í sveitarfélaginu. Listinn er þannig:

1. Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og hótelstjóri 10.Hjalti Rósinkrans Benediktsson, umsjónarmaður
2. Davíð Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bóndi 11.Pavle Estrajher, náttúrufræðingur
3. Finnbogi Leifsson, sveitarstjórnarfulltrúi og bóndi 12.Sigurbjörg Kristmundsdóttir, viðskiptafræðingur
4. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, lögreglumaður og körfuboltakona 13.Jóhanna María Sigmundsdóttir, fv.alþingismaður
5. Orri Jónsson, verkfræðingur 14.Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, nemi
6. Sigrún Ólafsdóttir, bóndi og tamningamaður 15.Þorbjörg Þórðardóttir, eldri borgari
7. Einar Guðmann Örnólfsson, sauðfjárbóndi 16.Höskuldur Kolbeinsson, bóndi og húsasmiður
8. Kristín Erla Guðmundsdóttir, húsmóðir og húsvörður 17.Sveinn Hallgrímsson, eldri borgari
9. Sigrún Ásta Brynjarsdóttir, nemi 18. Jón G. Guðbjörnsson, eldri borgari

20.4.2018 Listi Sjálfstæðisflokks og óháðra á Fljótsdalshéraði

Framboðslisti Sjálfstæðisflokks og óháðra á Fljótsdalshéraði. Listann leiðir Anna Alexandersdóttir annar af tveimur bæjarfulltrúum flokksins. Gunnar Jónsson bæjarfulltrúi Á-lista sem ekki býður fram að þessu sinni er í öðru sæti. Þá er Sigrún Harðardóttir bæjarfulltrúi Á-lista í 12. sæti og Sigvaldi H. Ragnarsson sem einnig var á Á-lista í 17.sæti. Listinn er annars þannig:

1. Anna Alexandersdóttir, verkefnisstjóri og forseti bæjarstjórnar 10.Hrafnhildur Linda Ólafsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri
2. Gunnar Jónsson, bóndi og formaður bæjarráðs 11.Guðný Margrét Hjaltadóttir, viðskiptafræðingur
3. Berglind Harpa Svavarsdóttir, hjúkrunarfræðingur 12.Sigrún Harðardóttir, félagsráðgjafi
4. Karl Lauritzson, viðskiptafræðingur 13.Aðalsteinn Jónsson, búfræðingur og fv.bóndi
5. Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, viðskiptafræðingur 14.Helgi Bragason, skógarbóndi
6. Sigurður Gunnarsson, ferilseigandi skaut- og álframleiðslu 15.Ágúst Björnsdóttir, fjármálasérfræðingur
7. Davíð Þór Sigurðarson, verkefnisstjóri 16.Guðrún Ragna Einarsdóttir, þjónustufulltrúi og bóndi
8. Ívar Karl Hafliðason, umhverfis- og orkufræðingur 17.Sigvaldi H. Ragnarsson, sauðfjárbóndi
9. Eyrún Arnardóttir, kennari og dýralæknir 18.Sigríður Sigmundsdóttir, matreiðslu- og framleiðslumaður

20.4.2018 Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík

Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður 13.Þóra Halldóra Sverrisdóttir, leikskólakennari
2. Tamila Gámez Garcell, kennari 14.Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, leikkona
3. Vésteinn Valgarðsson, stuðningsfulltrúi 15.Sindri Freyr Steinsson, tónlistamaður
4. Claudia Overesch, skrifstofumaður 16.Þórður Bogason, slökkviliðsmaður og ökukennari
5. Gunnar Freyr Rúnarsson, sjúkraliði 17.Axel Þór Kolbeinsson, öryrki
6. Sólveig Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur 18.Stefán Þorgrímsson, garðyrkjumaður
7. Teresa Dröfn Freysdótir, doktorsnemi 19.Guðrún Þorgrímsdóttir, guðfræðinemi
8. Valtýr Kári Daníelsson, nemi 20.Elín Helgadóttir, sjúkraliði
9. Uldarico Jr. Castillo de Luna, hjúkrunarfræðingur 21.Trausti Guðjónsson, skipstjóri
10.Drífa Nadia Thoroddsen Mechiat, þjónustustjóri 22.Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
11.Jón Karl Stefánsson, forstöðumaður 23.Guðmundur Magnússon, leikari
12.Skúli Jón Unnarsson, háskólanemi

20.4.2018 E-listinn í Vogum

Framboðslisti E-listans í Sveitarfélaginu Vogum er kominn fram. E-listinn er með meirihluta í bæjarstjórn Voga, með fjóra af sjö fulltrúum. Fimm efstu frambjóðendur eru þeir sömu síðast þó að röðin sé breytt. Listinn er þannig:

1. Ingþór Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar og stöðvarstjóri 8. Baldvin Hróar Jónsson, markaðsstjóri
2. Bergur B. Álfþórsson, formaður bæjarráðs og leiðsögumaður 9. Elísabet Á. Eyþórsdóttir, nemi
3. Áshildur Linnet, varabæjarfulltrúi og verkefnastjór 10.Ingvi Ágústsson, tölvunarfræðingur
4. Birgir Örn Ólafsson, bæjarfulltrúi og deildarstjóri 11.Tinna Huld Karlsdóttir, hjúkrunarfræðingur
5. Inga Rut Hlöðversdóttir, bæjarfulltrúi og gull- og silfursmíðameistari 12.Sindri Jens Freysson, tæknimaður
6. Friðrik V. Árnason, bygginga- og orkufræðingur 13.Brynhildur S. Hafsteinsdóttir, húsmóðir
7. Guðrún K. Ragnarsdóttir, líffræðingur 14.Þorvaldur Örn Árnason, kennari og líffræðingur

20.4.2018 Listi Vinstri grænna og óháðra í Skagafirði

Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra í Skagafirði er kominn fram. Eins og undanfarin ár leiðir Bjarni Jónsson sveitarstjórnarfulltrúi flokksins listann. Athylgi vekur að Sigurjón Þórðarson varasveiatarstjórnarfulltrúi K-lista Skagafjarðar í síðustu kosningum og fv.alþingismaður Frjálslynda flokksins er í 11.sæti listans. Þá er Ingibjörg Hafstað og Steinar Skarphéðinsson sem einnig voru á K-lista fyrir Samfylkinguna í síðustu kosningum í 15. og 16. sæti. Ólíklegt verður því að teljast að K-listinn bjóði fram. Að öðru leiti er listinn þannig:

1. Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fiskifræðingur 10.Helga Rós Indriðadóttir, óperusöngkona og söngstjóri
2. Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari 11.Sigurjón Þórðarson, líffræðingur og fv.alþingismaður
3. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, sölumaður 12.Jónas Þór Einarsson, sjómaður
4. Valdimar Óskar Sigmarsson, bóndi 13.Björg Baldursdóttir, fv.kennari
5. Auður Björk Birgisdóttir, hárgreiðslumeistari 14.Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, ráðgjafi
6. Inga Katrín D. Magnúsdóttir, starfsmaður Byggðasafns 15.Ingibjörg H. Hafstað, bóndi
7. Úlfar Sveinsson, bóndi 16.Steinar Skarphéðinsson, vélstjóri
8. Hildur Þóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri 17.Sigurlaug Kristín Konráðsdótir, grunnskólakennari
9. Ingvar Daði Jóhannsson, húsasmíðameistari 18.Heiðbjörg Kristmundsdóttir, lífeindafræðingur

19.4.2018 N-listi Nýs afls í Húnaþingi vestra

Framboðslisti Nýs afls í Húnaþingi vestra var lagður fram í dag. Listinn hefur í dag meirihluta í sveitarstjórn, fjóra af sjö fulltrúum. Listinn er þannig skipaður:

1. Magnús Magnússon, sóknarprestur og hrossabóndi 8. Guðjón Þórarinn Loftsson, húsasmiður
2. Sigríður Ólafsdóttir, sauðfjárbóndi og ráðunautur 9. Ingibjörg Auðunsdóttir, bóndi og ferðamálafræðingur
3. Magnús Eðvaldsson, íþróttakennari 10.Ómar Eyjólfsson, viðurkenndur bókari
4. Þórey Edda Elísdóttir, verkfræðingur 11.Eygló Hrund Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
5. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, sauðfjárbóndi, sjúkraliði og varaþingmaður 12.Guðrún Eik Skúladóttir, kúa- og sauðfjárbóndi
6. Sólveig H. Benjamínsdóttir, forstöðumaður 13.Birkir Snær Gunnlaugsson, sauðfjárbóndi og rafvirki
7. Gunnar Þorgeirsson, sauðfjárbóndi og sveitarstjórnarmaður 14.Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar

19.4.2018 Frjálsir með Framsókn í Hveragerði

Framboðslisti Frjálra með Framsókn í Hveragerði var lagður fram í dag. Garðar R. Árnason bæjarfulltrúi framboðsins leiðir listann en hann er í heild þannig:

1. Garðar R. Árnason, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi 8. Sigmar Egill Baldursson, sölumaður
2. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, æskulýðsfulltrúi og fv.bæjarfulltrúi 9. Steinar Rafn Garðarsson, sjúkraflutningamaður
3. Snorri Þorvaldsson, lögreglunemi 10.Daði Steinn Arnarsson, grunnskólakennari
4. Sæbjörg Lára Másdóttir, hjúkrunarfræðingur 11.Adda María Óttarsdóttir, hjúkrunarfræðinemi
5. Nína Kjartansdóttir, þroskaþjálfi 12.Herdís Þórðardóttir, innkaupastjóri
6. Örlygur Atli Guðmundsson, tónlistamaður, kennari og kórstjóri 13.Guðmundur Guðmundsson, bifvélavirki
7. Vilborg Eva Björnsdóttir, stuðningsfulltrúi 14.Garðar Hannesson, eldri borgari

19.4.2018 K-listinn í Eyjafjarðarsveit

K-listinn í Eyjafjarðasveit er kominn fram. Um er að ræða sameinað framboð H-listans og Hins listans sem buðu fram í kosningum 2014. Samtals eru listarnir með þrjá sveitarstjórnarfulltrúa af sjö. Listinn er þannig skipaður:

1. Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, bóndi og fjölskyldufræðingur 8. Þórir Níelsson, bóndi
2. Sigurður Ingi Friðleifsson, umhverfisfræðingur 9. Elín Margrét Stefánsdóttir, bóndi
3. Sigríður Bjarnadóttir, ráðunautur 10.Einar Svanbergsson, stálsmiður
4. Eiður Jónsson, þjónusturáðgjafi 11.Hugrún Hjörleifsdóttir, ferðaþjónustubóndi og námsstjóri
5. Kristín Kolbeinsdóttir, kennari, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarmaður 12.Rögnvaldur Guðmundsson, iðnrekstrarfræðingur
6. Hans Rúnar Snorrason, kennari og verkefnastjóri 13.Jófríður Traustadóttir, eldri borgari
7. Halla Hafbergsdóttir, viðskipta- og ferðamálafræðingur 14.Elmar Sigurgeirsson, húsasmiður og sveitarstjórnamaður

19.4.2018 Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi var lagður fram í gærkvöldi. Listann leiðir Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri. Flokkurinn er með þrjá sveitarstjórnarmenn af níu í sveitarfélaginu. Listinn er þannig:

1. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri 10.Karólína Kristín Gunnlaugsdóttir
2. Helena Eydís Ingólfsdóttir 11.Sigurgeir Höskuldsson
3. Örlygur Hnefill Jónsson, bæjarfulltrúi 12.Hugrún Elva Þorgeirsdóttir
4. Heiðbjörg Ólafsdóttir 13.Oddur Vilhelm Jóhannsson
5. Birna Ásgeirsdóttir 14.Kasia Osipowska
6. Kristinn Jóhann Lund 15.Sigurjón Steinsson
7. Stefán Jón Sigurgeirsson 16.Elísa Elmarsdóttir
8. Jóhanna Kristjánsdóttir 17.Arnar Guðmundsson
9. Hilmar Kári Þráinsson 18.Olga Gísladóttir, bæjarfulltrúi

18.4.2018 Listi Lifandi samfélags á Djúpavogi

Framboðslisti Lifandi Samfélags í Djúpavogshreppi er kominn fram. Listinn er skipaður fólki af báðum listunum sem buðu fram í síðustu kosningum. Listinn er þannig:

1. Gauti Jóhannsson, sveitarstjóri 6. Eiður Ragnarsson, ferðaþjónustubóndi
2. Þorbjörg Sandholt, aðstoðarskólastjóri 7. Þórir Stefánsson, hótelstjóri
3. Berglind Häsler, bóndi 8. Ingibjörg Bára Gunnlaugsdóttir, grunnskólakennari
4. Kári Snær Valtingjoer, rekstrarrafiðnfræðingur og sveitarstjórnarmaður 9. Guðný Gréta Eyþórsdóttir, bóndi
5. Kristján Ingimarsson, fiskeldisfræðingur og sveitarstjórnarmaður 10.Elísabet Guðmundsdóttir, kaupkona

18.4.2018 N-listi í Húnavatnshreppi

N-listi Nýs framboðs í Húnavatnshreppi er kominn fram en listinn hefur ekki boðið fram áður. Listinn er þannig skipaður:

1. Ragnhildur Svavarsdóttir 8. Óskar Eyvindur Óskarsson
2. Sverrir Þór Sverrisson 9. Jóhann Hólmar Ragnarsson
3. Þóra Margrét Lúthersdóttir 10.Finna Birna Finnsdóttir
4. Garðar Smári Óskarsson 11.Helgi Páll Gíslason
5. Víðir Smári Gíslason 12.Borghildur Aðils
6. Ásgeir Ósmann Valdemarsson 13.Vilhjálmur Jónsson
7. Haraldur Páll Þórsson 14.Björn Björnsson

18.4.2018 Listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi

Framboðslisti Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi er kominn fram. Flokkurinn er með tvo sveitarstjórnarmenn í sveitarfélaginu. Listinn er þannig skipaður:

1. Silja Jóhannesdóttir, verkefnastjóri 10.Gunnar Illugi Sigurðsson, hljómlistarmaður
2. Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður 11.Bryndís Sigurðarsdóttir, verkefnastjóri
3. Bjarni Páll Vilhjálmsson, ferðaþjónustubóndi 12.Guðmundur Árni Stefánsson, nemi
4. Ágústa Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur 13.Ruth Ragnarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri
5. Jóna Björk Gunnarsdóttir, BA í mannfræði 14.Jónas Friðrik Guðnason, bókavörður og textahöfundur
6. Jónas Hreiðar Einarsson, rafmagnsiðnfræðingur 15.Jóna Björg Arnarsdóttir, förðunarfræðingur
7. Rebekka Ásgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur 16.Þorgrímur Sigurjónsson, verkamaður
8. Kjartan Páll Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi 17.Guðrún Kristinsdóttir, grunnskólakennari
9. Berglind Pétursdóttir, viðskiptafræðingur 18.Hrólfur Þórhallsson, skipstjóri

 

18.4.2018 Listi Viðreisnar í Hafnarfirði

Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði er kominn fram. Jón Ingi Hákonarson ráðgjafi leiðir listann. Listinn er þannig skipaður:

1. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu og MBA 12.Edda Möller, útgáfustjóri
2. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri 13.Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingafræðingur
3. Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri 14.Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur
4. Sunna Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur 15.Þorvarður Goði Valdimarsson, almannatengill
5. Árni Stefán Guðjónsson, grunnskólakennari og handboltaþjálfari 16.Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur
6. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestingartengsla og samskipta 17.Þorsteinn Elí Halldórsson, framkvæmdastjóri
7. Ómar Ásbjörn Óskarsson, varaþingmaður og markaðssérfræðingur 18.Sóley Eiríksdóttir, sagnfræðingur
8. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi 19.Halldór Halldórsson, öryrki
9. Hrafnkell Karlsson, menntskólanemi 20.Kristín Pétursdóttir, hagfræðingur
10.Harpa Þrastardóttir, verkfræðinemi og umhverfis- og gæðastjóri 21.Benedikt Jónasson, múrari
11.Daði Lárusson, félags- og viðskiptafræðingur og markmannsþjálfari 22.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður og fv.ráðherra

16.4.2018 Listi Miðflokksins í Fjarðabyggð

Framboðslisti Miðflokksins var samþykktur í kvöld. Efsta sætið skipar Rúnar Már Gunnarsson eins og áður hafði verið tilkynnt. Listinn í heild er þannig:

1. Rúnar Már Gunnarsson 10.Hjalti Valgeirsson
2. Lára Elísabet Eiríksdóttir 11.Magnea María Jónudóttir
3. Guðmundur Þorgrímsson 12.Helgi Freyr Ólason
4. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir 13.María Björk Stefánsdóttir
5. Alma Sigríður Sigurbjörnsdóttir 14.Sigurður Valdimar Olgeirsson
6. Árni Björn Guðmundsson 15.Bergþóra Ósk Arnarsdóttir
7. Dagbjört Briem Gísladóttir 16.Hjálmar Heimisson
8. Sindri Már Smárason 17.Hörður Ólafur Sigmundsson
9. Guðrún Stefánsdóttir 18.Einar Birgir Kristjánsson

16.4.2018 Z-listi Sólar í Skaftárhreppi

Framboðslisti Sólar í Skaftárhreppi er kominn fram. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi listans leiðir hann líkt og í síðustu kosningum. Listinn í heild er þannig:

1.Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Rannveig Ólafsdóttir, náttúrufræðingur og bóndi
2. Arndís Jóhanna Harðardóttir, bóndi 7. Lilja Magnúsdóttir, íslenskufræðingur
3. Jóna Björk Jónsdóttir, líffræðingur 8. Þórdís Bjarnleifsdóttir, bóndi
4. Gústaf B. Pálsson, verktaki 9. Sigurður Arnar Sverrisson, bifvélavirkjameistari
5. Kristbjörg Hilmarsdóttir, bóndi og ferðþjónustubóndi 10.Hilmar Gunnarsson, ellilífeyrisþegi

16.4.2018 Listi Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði er kominn fram. Listann leiðir Gísli Sigurðsson framkvæmdastjóri og varasveitarstjórnarfulltrúi. Listinn er þannig skipaður:

1. Gísli Sigurðsson 10.Guðlaugur Skúlason
2. Regína Valdimarsdóttir 11.Snæbjört Pálsdóttir
3. Gunnsteinn Björnsson, sveitarstjórnarmaður 12.Jón Grétar Guðmundsson
4. Elín Árdís Björnsdóttir 13.Steinunn Gunnsteinsdóttir
5. Haraldur Þór Jóhannesson 14.Herdís Fjeldsted
6. Ari Jóhann Sigurðsson 15.Jón Daníel Jónsson
7. Guðný Axelsdóttir 16.Ebba Kristjánsdóttir
8. Jóel Þór Árnason 17.Bjarni Haraldsson
9. Steinar Gunnarsson 18.Sigríður Svavarsdóttir, sveitarstjórnarmaður

16.4.2018 A-listinn í Húnavatnshreppi

Framboðslisti A-listi Framtíðar í Húnavatnshreppi var lagður fram í gærkvöldi. A-listinn er með fjóra af sjö sveitarstjórnarmönnum í hreppnum. Listinn er þannig:

1. Jón Gíslason, sveitarstjórnarmaður 8. Björn Benedikt Sigurðsson
2. Berglind Hlín Baldursdóttir 9. Guðrún Sigurjónsdóttir
3. Jóhanna Magnúsdóttir, sveitarstjórnarmaður 10.Egill Herbertsson
4. Þorleifur Ingvarsson, sveitarstjórnarmaður 11.Hjálmar Þ. Ólafsson
5. Pálmi Gunnarsson 12.Sigurjón Guðmundsson
6. Guðrún Erla Hrafnsdóttir 13.Bjarni Ingólfsson
7. Renate Janine Kemnitz 14.Björn Magnússon

16.4.2018 E-listinn í Húnavatnshreppi

Framboðslisti E-listans Nýs afls í Húnvatnshreppi var samþykktur í gærkvöldi. Þóra Sverrisdóttir leiðir listann áfram en framboðið hefur þrjá af sjö sveitarstjórnarmönnum í Húnavatnshreppi. Listinn er þannig skipaður:

1. Þóra Sverrisdóttir, sveitarstjórnarmaður 8. Sigurður Árnason
2. Jón Árni Magnússon 9. Maríanna Þorgrísmdóttir
3. Ingibjörg Sigurðardóttir 10.Haukur Suska Garðarsson
4. Birgir Þór Haraldsson 11.Þorbjörg Pálsdóttir
5. Kristín Rós Sigurðardóttir 12.Guðmann Ásgeir Halldórsson
6. Magnús Sigurjónsson 13.Maríanna Gestsdóttir
7. Ragnheiður L. Jónsdóttir 14.Jakob Sigurjónsson. Sveitarstjórnarmaður

15.4.2018 Íris Róbertsdóttir leiðir lista Fyrir Heimaey

Íris Róbertsdóttir leiðir lista bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram á facebooksíðu Írisar í dag. Hún hefur gengt ýmsum trúnaðarstöðum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

15.4.2018 Úrslit í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra fór fram í gær. Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri mun leiða listann en hann sóttist einn efsta sætinu. Úrslit urðu þessi:

Sjálfstæðisflokkur – prófkjör Atkv. Hlutfall Sóttist eftir
1. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri 208 82,21% í 1.sætið 1.sæti
2. Björk Grétarsdóttir, fyrirtækjaráðgjafi 168 66,40% í 1.-2.sæti 2.sæti
3. Haraldur Eiríksson, fjármálastjóri og svetiarstjórnarfulltrúi 105 41,50% í 1.-3.sæti 2.-4.sæti
4. Hjalti Tómasson, starfsmaður þjónustumiðstöðvar 125 49,41% í 1.-4. sæti 3.-5.sæti
5. Helga Fjóla Guðnadóttir, heilbrigðisstarfsmaður 108 42,69% í 1.-5.sæti 5.-6.sæti
6. Hugrún Pétursdóttir, nemi 126 49,80% í 1.-6.sæti 3.-4.sæti
7. Hrafnhildur Valgarðsdóttir, grunnskólakennari 154 60,87% í 1.-7.sæti 2.-3.sæti
Aðrir:
Heimir Hafsteinsson, umsjónarmaður fasteigna 2.sæti
Ína Karen Markúsdóttir, deildarstjóri 5.sæti
Sindri Snær Bjarnason, sundlaugarvörður 4.-5.sæti
Sævar Jónsson, húsasmíðameistari 2.-4.sæti
Gild atkvæði voru 253

14.4.2018 Héraðslistinn mun bjóða fram

Héraðslistinn á Fljótsdalshéraði mun bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Tillaga stjórnar félagsins um að bjóða ekki fram var felld á aðalfundi félagsins í dag og þess í stað skipuð uppstillingarnefnd til að manna framboðslistann .

13.4.2018 Listi Sjálfstæðisflokks og óháðra í Bolungarvík

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Bolungarvík hefur verið birtur. Tveir af fjórum bæjarfulltrúm flokksins leiða listann en framboðið er með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Bolungarvíkur. Listinn er þannig:

1. Baldur Smári Einarsson, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi 8. Einar Guðmundsson, skipstjóri
2. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri og bæjarfulltrúi 9. Oddur Andri Thomasson Ahrens, rekstrarstjóri
3. Katrín Pálsdóttir, viðskiptastjóri 10.Viktoría Kr. Guðbjartsdóttir, fjármála- og skrifstofustjóri
4. Kristján Jón Guðmundsson, rekstrarstjóri 11.Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur
5. Birgir Örn Birgisson, rafvirki 12.Bjarki Einarsson, sjómaður
6. Kristín Ósk Jónsdóttir, sálfræðinemi 13.Hulda Birna Albertsdóttir, sérfræðingur
7. Helga Svandís Helgadóttir, kennari 14.Jón Guðni Pétursson, skipstjóri

13.4.2018 Listi Samstöðu í Eyjafjarðarsveit

Framboðslisti Samstöðu í Þingeyjarsveit er kominn fram en framboðið er með fimm af sjö fulltrúum í sveitarstjórn. Listinn í heild er þannig:

1. Arnór Benónýsson, framhaldsskólakennari og oddviti 8. Sæþór Gunnsteinsson, bóndi
2. Margrét Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi 9. Nanna Þórhallsdóttir, grunnskólakennari
3. Árni Pétur Hilmarsson, grunnskólakennari og sveitarstjórnarfulltrúi 10.Katla Valdís Ólafsdóttir, grunnskólakennari
4. Helga Sveinbjörnsdóttir, verkfræðingur 11.Ingibjörg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
5. Ásvaldur Æ. Þormóðsson, bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi 12.Jón Þórólfsson, verktaki
6. Einar Örn Kristjánsson, vélfræðingur 13.Vagn Sigtryggsson, bóndi
7. Friðrika Sigurgeirsdóttir, bóndi 14.Ólína Arnkelsdóttir, bóndi

13.4.2018 F-listinn í Eyjafjarðarsveit

Framboðslisti F-listans í Eyjafjarðarsveit er kominn fram. Listinn er leiddur af tveimur af fjórum sveitarstjórnarmönnum framboðsins sem hefur hreinan meirihluta. Listinn er þannig skipaður:

1. Jón Stefánsson, byggingariðnfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi 8. Hafdís Inga Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari
2. Halldóra Magnúsdóttir, leikskólakennari og sveitarstjórnarfulltrúi 9. Tryggvi Jóhannsson, bóndi
3. Linda Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur 10.Jóhannes Ævar Jósson,bóndi
4. Hermann Gunnarsson, bóndi 11.Líf K. Angelica Ármannsdóttir, nemi
5. Rósa Margrét Húnadóttir, þjóðfræðingur 12.Hulda Magnea Jónsdóttir, kennari
6. Karl Jónsson, framkvæmdastjóri 13.Sigmundur Guðmundsson, lögmaður
7. Hákon Bjarki Harðarson, bóndi 14.Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi

13.4.2018 Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði er kominn fram. Efstu sex sætin eru í samræmi við úrslit í prófkjöri flokksins. Listinn er þannig skipaður:

1. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs 12.Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi
2. Kristinn Andersen, verkfræðingur og bæjarfulltrúi 13.Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi
3. Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi 14.Guðv. Björgvin Fannberg Ólafsson, ráðgjafi
4. Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi 15.Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri
5. Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltrúi og flugfreyja 16.Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgjafi
6. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri 17.Arnar Eldon Geirson, skrifstofu- og kennsluráðgjafi
7. Skarphé