Viðvíkurhreppur 1958

Aðeins einn listi, sem sagður var samkomulagslisti, kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Sigurmon Hartmannsson, Kolkuósi
Friðrik Pálmason, Svaðastöðum
Sverrir Björnsson, Viðvík
Kristján Hrólfsson, Hofdölum
Björn Gunnlaugsson, Brimnesi

Heimild: Morgunblaðið 3.7.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: