Sveitarfélagið Skagafjörður 2002

Sveitarstjórnarfulltrúum fækkaði úr 11 í 9. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra og óháðra, Skagafjarðarlistans og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 2 sveitarstjórnarmenn. Skagafjarðarlistinn hlaut 1 sveitarstjórnarmann, tapaði einum. Frjálslyndir og óháðir náðu ekki kjörnum sveitarstjórnarmanni.

Úrslit

Skagafj

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 729 29,63% 3
Sjálfstæðisflokkur 865 35,16% 3
Frjálslyndir og óháðir 138 5,61% 0
Skagafjarðarlisti 225 9,15% 1
Vinstri grænir 503 20,45% 2
Samtals gild atkvæði 2.460 100,00% 9
Auðir og ógildir 69 2,73%
Samtals greidd atkvæði 2.529 84,98%
Á kjörskrá 2.976
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Gísli Gunnarsson (D) 865
2. Gunnar Bragi Sveinsson (B) 729
3. Ársæll Guðmundsson (U) 503
4. Ásdís Guðmundsdóttir (D) 433
5. Þórdís Friðbjörnsdóttir (B) 365
6. Bjarni Maronsson (D) 288
7. Bjarni Jónsson (U) 252
8. Einar E. Einarsson (B) 243
9. Snorri Styrkársson (S) 225
Næstir inn vantar
Katrín María Andrésdóttir (D) 36
Pálmi S. Sighvatsson (F) 88
Sigurður Árnason (B) 172
Harpa Kristinsdóttir (U) 173

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Frjálslyndra og óháðra
Gunnar Bragi Sveinsson, skrifstofumaður Gísli Gunnarsson, sóknarprestur Pálmi S. Sighvatsson, húsgagnabólstrari
Þórdís Friðbjörnsdóttir, kennari Ásdís Guðmundsdóttir, varaform. Öldunnar Ragnar Eiríksson, öryrki
Einar E. Einarsson, loðdýraráðunautur Bjarni Maronsson, bóndi Eyþór K. Einarsson, rafeindavirki
Sigurður Árnason, skrifstofumaður Katrín María Andrésdóttir, svæðisfulltrúi Sigríður Hrefna Magnúsdóttir, förðunarfræðingur
Elínborg Hilmarsdóttir, bóndi Bjarni Egilsson, bóndi Hermann B. Haraldsson, útgerðarmaður
Einar Gíslason, tæknifræðingur Brynjar Pálsson, bóksali Guðrún Sverrirsdóttir, bóndi
Ólafur Atli Sindrason, kennaranemi Sigríður Svavarsdóttir, kennari Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi
Örn Þórarinsson, bóndi Viðar Einarsson, nemi Gunnfríður Björnsdóttir, nemi
Dagný Ósk Símonardóttir, nemi Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri Jón Gísli Jóhannsson, verkamaður
Hörður Þórarinsson, vaktstjóri Sólveig Jónasdóttir, kennari Gunnar Þór Andrésson, nemi
Símon Traustason, bóndi Garðar Víðir Gunnarsson, nemi Sigurður Sigurðsson, iðnverkamaður
María K. Sævarsdóttir, stuðningsfulltrúi Herdís Fjeldsted Jakobsdóttir, leiðbeinandi Reynir Gíslason, húsasmiður
Ingimar Ingimarsson, bóndi og skrifstofumaður Sólborg S. Borgarsdóttir, nemi Ingi Svanur Línberg Steinsson, sjómaður
Jón Garðarsson, bóndi Guðmundur Þ. Árnason, sjómaður Guðsteinn Guðjónsson, bóndi
Ragnheiður Guðmundsdóttir, bóndi Guðný H. Axelsdóttir, hárskerameistari Ásgerður Þórey Gísladóttir, húsvörður
Unnar Vilhjálmsson, kennari Sigrún Alda Sighvatz, skrifstofukona Ágústa Sigurbjörg Ingólfsdóttir, tækniteiknari
Bjarni Ragnar Brynjólfsson, verkfræðingur Erna Baldursdóttir, hárgreiðslumeistari Hans B. Friðriksson, veiðimaður
Herdís Á. Sæmundardóttir, kennari Árni Egilsson, framkvæmdastjóri Erlendur Hansen, framkvæmdastjóri
S-listi Skagafjarðarlistans U-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Snorri Styrkársson, sveitarstjórnarfulltrúi Ársæll Guðmundsson, aðstoðarskólameistari
Grétar Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri Bjarni Jónsson, fiskifræðingur
Helgi Thorarensen, deildarstjóri Harpa Kristinsdóttir, leiðbeinandi
Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður Gísli Árnason, framhaldsskólakennari
Anna Kristín Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Valgerður I. Kjartansdóttir, bóndi
Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bóndi Þorgrímur Ómar Unason, skipstjóri
Guðrún Særún Björnsdóttir, verkakona Guðbjörg Bjarnadóttir, framhaldsskólakennari
Jón Karlsson, skrifstofumaður Úlfar Sveinsson, bóndi
Jón H. Arnljótsson, bóndi Guðrún Sigurbjörg Guðmundsdóttir, geislafræðingur
Ingibjörg Hafstað, sveitarstjórnarmaður Sigurður Sigfússon, bóndi
Margrét Sigurðardóttir, deildarstjóri Hafdís Skúladóttir, fulltrúi
Heiða Lára Eggertsdóttir, leiðbeinandi Ólafur Þ. Hallgrímsson, sóknarprestur
Þórarinn Leifsson, bóndi Guðrún Hanna Halldórsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Pétur Valdimarsson, kaupmaður Rúnar Páll Stefánsson, nemi
Ingvar Guðnason, sálfræðingur Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir, leikskólakennari
Herdís Jónsdóttir, leikskólakennari Grétar Þór Steinþórsson, nemi
Guðbjörg Guðmundsdóttir, ferðamálafulltrúi Jórunn Árnadóttir, starfsmaður öldrunarþjónustu
Hulda Sigurbjörnsdóttir, fv.verkakona Helga Bjarnadóttir, fv.skólastjóri

Erna Baldursdóttir var búin að taka 2.sæti á lista Sjálfstæðisflokks en hætti við og hafði sætaskipti við Ásdísi Guðmundsdóttur sem var í 17.sæti.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 6.4.2002, 13.4.2002, 15.4.2002, Fréttablaðið 29.4.2002, Morgunblaðið 7.4.2002, 14.4.2002 og 23.4.2002.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: