Sveitarfélagið Skagafjörður 2018

Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Framsóknarflokkurinn 5 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 sveitarstjórnarmenn, Vinstrihreyfingin grænt framboð 1 og Skagafjarðarlistinn 1.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Byggðalistans og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra.

Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði tveimur og hreinum meirithluta í sveitarstjórn. Sjálfstæðisflokkur, Byggðalisti og Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 2 sveitarstjórnarmenn hvert framboð.

Úrslit

skagafj

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokur 761 34,05% 3 -11,37% -2
D-listi Sjálfstæðisflokkur 469 20,98% 2 -5,72% 0
L-listi Byggðalisti 460 20,58% 2 20,58% 2
V-listi Vinstri grænna 545 24,38% 2 9,31% 1
K-listi Skagafjarðarlistinn -12,81% -1
Samtals 2.235 100,00% 9 0,00% 0
Auðir seðlar 68 2,94%
Ógildir seðlar 7 0,30%
Samtals greidd atkvæði 2.310 78,87%
Á kjörskrá 2.929
Kjörnir fulltrúar
1. Stefán Vagn Stefánsson (B) 761
2. Bjarni Jónsson (V) 545
3. Gísli Sigurðsson (D) 469
4. Ólafur Bjarni Haraldsson (L) 460
5. Ingibjörg Huld Þórðardóttir (B) 381
6. Álfhildur Leifsdóttir (V) 273
7. Laufey Kristín Skúladóttir (B) 254
8. Regína Valdimarsdóttir (D) 235
9. Jóhanna Ey Harðardóttir (L) 230
Næstir inn: vantar
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (V) 146
Axel Kárason (B) 160
Gunnsteinn Björnsson (D) 222

Útstrikanir:

Framsóknarflokkur 73 útstrikanir. Stefán Vagn Stefánsson 50, Ingibjörg Huld Þórðardóttir 3, Laufey Kristín Skúladóttir 1, Sigríður Magnúsdóttir 1, Eyrún Sævarsdóttir 1, Hólmfríður Sveinsdóttir 2, Björn Ingi Ólafsson 1, Sigurður Bjarni Rafnsson 1, Guðrún Kristín Kristófersdóttir 1, Viggó Jónsson 2 og Bjarki Tryggvason 2.
Sjálfstæðisflokkur 48 útstrikanir. Gunnsteinn Björnsson 37, Gísli Sigurðsson 3, Ari Jóhann Sigurðsson 3 og Jón Grétar Guðmundsson 3.
Byggðalistinn 4 útstrikanir. Jóhanna Ey Harðardóttir 3 og Högni Elfar Gylfason 1.
Vinstrihreyfingin grænt framboð og óháðir 63 útstrikanir. Bjarni Jónsson 52, Álfhildur Leifsdóttir 1, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir 2, Sigurjón Þórðarson 5, Hildur Þóra Magnúsdóttir 1, Auður Björk Birgisdóttir 1 og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir 1.

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn og sveitarstjórnarfulltrúi 1. Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri
2. Ingibjörg Huld Þórðardóttir, talmeinafræðingur 2. Regína Valdimarsdóttir, lögfræðingur
3. Laufey Kristín Skúladóttir, markaðs- og sölustjóri 3. Gunnsteinn Björnsson, sveitarstjórnarmaður og framkvæmdastjóri
4. Axel Kárason, dýralæknir 4. Elín Árdís Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
5. Einar Einarsson, bóndi 5. Haraldur Þór Jóhannesson, bóndi
6. Sigríður Magnúsdóttir, sérfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður
7. Jóhannes H. Ríkharðsson, bóndi 7. Guðný Hólmfríður Axelsdóttir, skrifstofumaður
8. Atli Már Traustason, bóndi 8. Jóel Þór Árnason, matreiðslumaður
9. Eyrún Sævarsdóttir, verkefnastjóri 9. Steinar Gunnarsson, lögreglumaður
10.Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri og doktor í lífvísindum 10.Guðlaugur Skúlason, fyrirtækjaráðgjafi
11.Björn Ingi Ólafsson, starfsmaður í mjólkursamlagi 11.Snæbjört Pálsdóttir, háskólanemi
12.Sigurlína Erla Magnúsdóttir, ráðunautur og framhaldsskólakennari 12.Jón Grétar Guðmundsson, nemi
13.Sigurður Bjarni Rafnsson, framleiðslustjóri 13.Steinunn Gunnsteinsdóttir, ferðamálafræðingur
14.Guðrún Kristín Kristófersdóttir, atvinnurekandi 14.Herdís Fjeldsted, húsmóðir
15.Snorri Snorrason, skipstjóri 15.Jón Daníel Jónsson, matreiðslumaður
16.Þórdís Friðbjörnsdóttir, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi 16.Ebba Kristjánsdóttir, skrifstofumaður
17.Viggó Jónsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi 17.Bjarni Haraldsson, verslunarmaður
18.Bjarki Tryggvason, skristofustjóri og sveitarstjórnarfulltrúi 18.Sigríður Svavarsdóttir, sveitarstjórnarmaður og framhaldsskólakennari
L-listi Byggðalistans V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra
1. Ólafur Bjarni Haraldsson, sjómaður 1. Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fiskifræðingur
2. Jóhanna Ey Harðardóttir, fatahönnuður 2. Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari
3. Sveinn Úlfarsson, bóndi og ferðaþjónusta 3. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, sölumaður
4. Ragnheiður Halldórsdóttir, bókmenntafræðingur og búkona 4. Valdimar Óskar Sigmarsson, bóndi
5. Högni Elfar Gylfason, nemi í ferðamálafræði 5. Auður Björk Birgisdóttir, hárgreiðslumeistari
6. Anna Lilja Guðmundsdóttir, hársnyrtimeistari og heilbrigðisstarfsmaður 6. Inga Katrín D. Magnúsdóttir, starfsmaður Byggðasafns
7. Svana Ósk Rúnarsdóttir, bóndi 7. Úlfar Sveinsson, bóndi
8. Sigurjón Leifsson, lagermaður 8. Hildur Þóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri
9. Þórunn Eyjólfsdóttir, bóndi og íþróttakennari 9. Ingvar Daði Jóhannsson, húsasmíðameistari og ferðaþjónusta
10.María Einarsdóttir, iðjuþjálfi 10.Helga Rós Indriðadóttir, óperusöngkona
11.Margrét Eva Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri 11.Sigurjón Þórðarson, líffræðingur og fv.alþingismaður
12.Jón Sigurjónsson, sjómaður og bóndi 12.Jónas Þór Einarsson, sjómaður
13.Jón Einar Kjartansson, bóndi 13.Björg Baldursdóttir, grunnskólakennari
14.Jónína Róbertsdóttir, hársnyrtir 14.Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, ráðgjafi
15.Alex Már Sigurbjörnsson, verkamaður 15.Ingibjörg H. Hafstað, bóndi
16.Sigurður Helgi Sigurðsson, verktaki og hleðslumeistari 16.Steinar Skarphéðinsson, vélstjóri
17.Guðmundur Björn Eyþórson, skrifstofu- og fjármálastjóri 17.Sigurlaug Kristín Konráðsdótir, grunnskólakennari
18.Jón Eiríksson, Drangeyjarjarl 18.Heiðbjörg Kristmundsdóttir, lífeindafræðingur
%d bloggurum líkar þetta: