Skarðshreppur (Skagafirði) 1994

Í framboði voru H-listi Úlfars Sveinssonar o.fl. og L-listi Andrésar Helgasonar o.fl. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. L-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

skarðshr

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Úlfar Sveinsson o.fl. 42 53,16% 3
Andrés Helgason o.fl. 37 46,84% 2
79 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 1 1,25%
Samtals greidd atkvæði 80 100,00%
Á kjörskrá 80
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Úlfar Sveinsson (H) 42
2. Andrés Helgason (L) 37
3. Jón Eiríksson (H) 21
4. Sigrún Aadnegard (L) 19
5. Sigurður Guðjónsson (H) 14
Næstir inn vantar
Sóley Skarphéðinsdóttir (L) 6

Framboðslistar

H-listi Úlfars Sveinssonar o.fl. L-listi Andrésar Helgasonar o.fl.
Úlfar Sveinsson, Syðri-Ingveldarstöðum Andrés Helgason, Tungu
Jón Eiríksson, Fagranesi Sigrún Aadnegard, Bergsstöðum
Sigurður Guðjónsson, Borgargerði Sóley Skarphéðinsdóttir, Tröð
Heiðbjört Kristmundsdóttir, Borgargerði Einar Guðmundsson, Verðamóti
Edda Haraldsdóttir, Sjávarborg Helga Haraldsdóttir, Sjávarborg

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 19.5.1994 og Feykir 25.5.1994

%d bloggurum líkar þetta: