Skarðshreppur (Skagafirði) 1958

Í framboði voru G-listi og H-listi. H-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en G-listinn 2.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
G-listi 26 42,62% 2
H-listi 35 57,38% 3
61 100,00%  5

Upplýsingar vantar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gunnar Guðmundsson (H) 35
2. Stefán Sigurfinnsson (G) 26
3. Haraldur Árnason (H) 18
4. Þórólfur Helgason (G) 13
5. Jón Hjörleifsson (H) 12
Næstur inn vantar
(G) 10

Framboðslistar

G-listi H-listi
Stefán Sigurfinnsson, Meyjarlandi Gunnar Guðmundsson, Reykjum
Þórólfur Helgason Haraldur Árnason, Sjávarborg
Jón Hjörleifsson, Kimbastöðum

Heimild: Morgunblaðið 1.7.1958.

%d bloggurum líkar þetta: