Sauðárkrókur 1994

Bæjarfulltrúum fækkaði úr 9 í 7. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalag og Óháðra kjósenda (K-listi). Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlautu 2 bæjarfulltrúa hvor flokkur og töpuðu báðir einum bæjarfulltrúa. Hin framboðin þrjú hlutu 1 bæjarfulltrúa hvert. Alþýðubandalagið vantaði 14 atkvæði til að fella bæjarfulltrúa K-listans og koma sínum öðrum bæjarfulltrúa að. Framsóknarflokkinn vantaði 25 atkvæði til að koma sínum þriðja manni að á kostnað K-lista.

Úrslit

Sauðárkrókur

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 172 10,85% 1
Framsóknarflokkur 486 30,66% 2
Sjálfstæðisflokkur 430 27,13% 2
Alþýðubandalag 327 20,63% 1
Óháðir kjósendur 170 10,73% 1
Samtals gild atkvæði 1.585 100,00% 7
Auðir og ógildir 36 2,22%
Samtals greidd atkvæði 1.621 87,67%
Á kjörskrá 1.849
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Logi Haraldsson (B) 486
2. Jónas Snæbjörnsson (D) 430
3. Anna Kristín Gunnarsdóttir (G) 327
4. Bjarni Ragnar Brynjólfsson (B) 243
5. Steinunn Hjartardóttir (D) 215
6. Björn Sigurbjörnsson (A) 172
7. Hilmir Jóhannesson (K) 170
Næstir inn vantar
Sigríður B. Gísladóttir (G) 14
Herdís Sæmundardóttir (B) 25
Björn Björnsson (D) 81
Pétur Valdimarsson (A) 169

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri Stefán Logi Haraldsson, bæjarfulltrúi Jónas Snæbjörnsson, verkfræðingur
Pétur Valdimarsson, kaupmaður Bjarni Ragnar Brynjólfsson, matvælafræðingur Steinunn Hjartardóttir, lyfjafræðingur
Eva Sigurðardóttir, bankamaður Herdís Sæmundardóttir, leiðbeinandi Björn Björnsson, skólastjóri
Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gunnar Bragi Sveinsson, verslunarmaður Árni Egilsson, sláturhússtjóri
Jón F. Hjartarson, skólameistari Guðrún Á. Sölvadóttir, framkvæmdastjóri Sólveig Jónasdóttir, leiðbeinandi
María Gréta Ólafsdóttir, bankamaður Sólveig Sigurðardóttir, starfsstúlka Kristjana E. Jónsdóttir,
Dóra Þorsteinsdóttir, bókasafnsvörður Einar Gíslason, tæknifræðingur Páll Ragnarsson, tannlæknir
Guðbrandur J. Guðbrandsson, tónlistarkennari Linda Hlín Sigbjörnsdóttir, fóstra Páll Brynjarsson, stjórnmálafræðingur
Kolbrún L. Hauksdóttir, kaupkona Sigurbjörg Guðjónsdóttir, kennari Erling Örn Pétursson, kaupmaður
Ágústa Ingólfsdóttir, tækniteiknari Gunnar Valgarðsson, bifvélavirki Einar Einarsson, framkvæmdastjóri
Bjarney Sigurðardóttir, verslunarmaður Edda María Valgarðsdóttir, fiskverkakona Gunnar Steingrímsson, bifreiðarstjóri
Þórhallur Filippusson, myndlistarmaður Ómar Bragi Stefánsson, vöruhússtjóri Jóhanna Björnsdóttir, skrifstofumaður
Jóhannes Hansen, bifreiðastjóri Birgir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Vigfús Vigfússon, framkvæmdastjóri
Jón Karlsson, form.Verkam.fél. Fram Viggó Jónsson, rafvélavirki Knútur Aadnegard, byggingameistari
G-listi Alþýðubandalags K-listi Óháðra kjósenda
Anna Kristín Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Hilmir Jóhannesson, mjólkurfræðingur
Sigríður B. Gísladóttir, verslunarmaður Gunnlaug K. Ingvadóttir, forstöðumaður
Karl Bjarnason, framleiðslustjóri Brynjar Pálsson, kaupmaður
Sigfús Sigfússon, sjómaður Freyja Jónsdóttir, kaupmaður
Sigríður Guðmundsdóttir, gæðastjóri Björgvin Guðmundsson, framkvæmdstjóri
Magnús Ingvarsson, trésmiður Halldóra Hartmannsdóttir, meinatæknir
Sigríður Ingimarsdóttir, verslunarmaður Dagur Jónsson, rafvirkjameistari
Gísli Árnason, rafvirki Jóney Kristjánsdóttir, skrifstofumaður
Arnbjörn Ólafsson, nemi Sigurður Sveinsson, símaverkstjóri
Guðbjörg Guðmundsdóttir, fulltrúi Hartmann Halldórsson,
Þór Hjaltalín, sagnfræðingur Guðmundur Brynjar Ólafsson, plötusmiður
Lára Angantýsdóttir, verkakona Björn Sverrisson, húsasmíðameistari
Bragi Skúlason, trésmiður Rúnar Björnsson, yfirsímaverkstjóri
Hulda Sigurbjörnsdóttir, verkakona Sverrir Valgarðsson, húsasmíðameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.5.1990, 10.5.1990(Glóðin), DV 7.4.1994, 23.4.1994, 25.4.1994, 19.5.1994, Dagur 7.4.1994, 20.4.1994, 23.4.1994, 27.4.1994, Morgunblaðið 24.4.1994, 27.4.1994, Tíminn 28.4.1994, 3.5.1994 og Vikublaðið 15.4.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: