Sauðárkrókur 1978

Bæjarfulltrúum fjölgað úr 7 í 9. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samtaka frjálslyndra og vinstri mann og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Samtök frjálslyndra og vinstri manna hlutu 1 bæjarfulltrúa hver. Í kosningunum 1974 hlutu Sjálfstæðisflokkur 3 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur 1 og sameiginlegt framboð Framsóknarflokks og Alþýðubandalags 3 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkinn vantaði 14 atkvæði til að ná inn sínum fjórða manni og fella þriðja mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

sauðárkr1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 145 13,44% 1
Framsóknarflokkur 377 34,94% 3
Sjálfstæðisflokkur 293 27,15% 3
SFV 108 10,01% 1
Alþýðubandalag 156 14,46% 1
Samtals gild atkvæði 1.079 100,00% 9
Auðir og ógildir 22 2,00%
Samtals greidd atkvæði 1.101 90,54%
Á kjörskrá 1.216
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Guðmundsson (B) 377
2. Þorbjörn Árnason (D) 293
3. Sæmundur Hermannsson (B) 189
4. Stefán Guðmundsson (G) 156
5. Árni Guðmundsson (D) 147
6. Jón Karlsson (A) 145
7. Magnús Sigurjónsson (B) 126
8. Hörður Ingimarsson (F) 108
9. Friðrik J. Friðriksson (D) 98
Næstir inn vantar
Jón E. Friðriksson (B) 14
Rúnar Bachman (G) 40
Baldvin Kristjánsson (A) 51
Hilmir Jóhannesson (F) 88

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Jón Karlsson, bæjarfulltrúi Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri Þorbjörn Árnason, lögfræðingur
Baldvin Kristjánsson, húsvörður Sæmundur Hermannsson, sjúkrahússráðsmaður Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Helga Hannesdóttir, húsmóðir Magnús Sigurjónsson, deildarstjóri Friðrik J. Friðriksson, héraðslæknir
Guðmundur Guðmundsson, byggingameistari Jón E. Friðriksson, skrifstofustjóri Björn Guðnason, byggingameistari
Einar Sigtryggsson, byggingameistari Ástvaldur Guðmundsson, útvarpsvirki Pálmi Jónsson, verktaki
Dóra Þorsteinsdóttir, húsmóðir Stefán Pedersen, ljósmyndari Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri
Pétur Valdimarsson, verkamaður Sveinn Friðvinsson, skrifstofumaður Birna Guðjónsdóttir, húsmóðir
Ólöf Konráðsdóttir, verkakona Geirmundur Valtýsson, skrifstofumaður Sigurður Hansen, lögregluþjónn
Valgarður Jónsson, vélsmiður Erla Einarsdóttir, húsmóðir Guðmundur Tómasson, hótelstjóri
Ragnheiður Þorvaldsdóttir, verkakona Bragi Haraldsson, húsasmiður Kristján Ragnarsson, skipstjóri
Gestur Þorsteinsson, bankafulltrúi Rannveig Bjarnadóttir, húsmóðir Páll Ragnarsson, tannlæknir
Svavar Jósepsson, vinnuvélastjóri Árni Indriðason, iðnverkamaður María Ragnarsdóttir, verkakona
María Ólafsdóttir, verslunarmaður Ragnheiður Baldursdóttir, skrifstofumaður Haraldur Friðriksson, bankamaður
Kristinn Björnsson, bifreiðarstjóri Pétur Pétursson, húsasmiður Fjóla Sveinsdóttir, verkakona
Bára Haraldsdóttir, verkakona Ólína Rögnvaldsdóttir, sjúkraliði Jón Árnason, bílstjóri
Friðrik Friðriksson, sjómaður Pálmi Stefánsson, húsameistari Bjarni Haraldsson, kaupmaður
Jóhanna Jónsdóttir, húsmóðir Marteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Jón Nikódemusson, vélsmiður
Erlendur Hansen, framkvæmdastjóri Guðjón Ingimundarson, sundlaugarvörður Halldór Þ. Jónsson, lögfræðingur
F-listi Samtaka frjálsyndra og vinstri manna G-listi Alþýðubandalags
Hörður Ingimarsson, símvirki Stefán Guðmundsson, vélvirki
Hilmir Jóhannesson, mjólkurfræðingur Rúnar Bachmann, rafvirki
Ólafur H. Jóhannsson, deildarstjóri Bragi Skúlason, húsasmiður
Bjarney Sigurðardóttir, húsmóðir Bragi Þ. Sigurðsson, vélsmiður
Gunnar Már Ingólfsson, mjólkurfræðingur Sigurlína Árnadóttir, iðnverkakona
Daníel L. Einarsson, vekramaður Lára Angantýsdóttir, símavörður
Þorsteinn Þorbjörnsson, rafvirki Skúli Jóhannsson, iðnverkamaður
Sigurður Sverrisson, verkamaður Hjalti Guðmundsson, húsasmiður
Sigurður Kristinsson, lögreglumaður Fjóla Ágústsdóttir, iðnverkakona
Guðvarður Vilmundarson, stýrimaður Erla G. Þorvaldsdóttir, húsmóðir
Rúnar Björnsson, símamaður Jónas Þór Pálsson, málari
Þórarinn Þórðarson, verkamaður Þorsteinn Vigfússon, sjómaður
Gunnar Jón Jónsson, bifvélavirki Jón Snædal, húsasmiður
Ólafur Magnússon, vélvirki Steindór Steindórsson, verkstjóri
Elín Ingvadóttir, húsmóðir Valgarð Björnsson, bifvélavirki
Margrét Guðnadóttir, húsmóðir Hulda Sigurbjörnsdóttir, verkstjóri
Sigurður M. Ragnarsson, bólstrari Hreinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Páll Sigurðsson, verkamaður Hólmfríður Jónasdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Þorbjörn Árnason, lögfræðingur 97
2. Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri 67
3. Friðrik J. Friðriksson, héraðslæknir 81
4. Björn Guðnason, húsasmíðameistari 115
5. Pálmi Jónsson, verktaki 111
6. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri 73
Aðrir:
Birna Guðjónsdóttir, húsfrú
Bjarni Haraldsson, kaupmaður
Fjóla Sveinsdóttir, húsfrú
Guðmundur Tómasson, hótelstjóri
Sigurður Hansen, lögregluþjónn
Aðeins eitt framboð barst fyrir lok frests
þ.e.framboð Þorbjörns Árnasonar
Jón Ásbergsson var ekki á prófkjörs-
listanum en var bætt við.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 28.4.1978, Dagblaðið 18.3.1978, 31.3.1978, 27.4.1978, 27.4.1978, 28.4.1978, 29.4.1978, 22.5.1978, Einherji 24.5.1978, 27.5.1978, Mjölnir 25.4.1978, Morgunblaðið 15.3.1978, 30.3.1978, 4.4.1978, 26.4.1978, 18.5.1978, Neisti 18.5.1978, Ný þjóðmál 11.5.1978, Tíminn 27.4.1978, Vísir 5.4.1978,  3.5.1978, 19.5.1978 og Þjóðviljinn 26.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: