Sauðárkrókur 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, töpuðu tveimur. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor. Í kosningunum 1962 var sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og frjálslyndra en á honum voru einnig framsóknarmenn eins og t.d. Marteinn Friðriksson sem kjörinn var bæjarfulltrúi af lista Framsóknarflokks 1966.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 96 13,20% 1
Framsóknarflokkur 274 37,69% 3
Sjálfstæðisflokkur 261 35,90% 2
Alþýðubandalag 96 13,20% 1
Samtals gild atkvæði 727 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 1,09%
Samtals greidd atkvæði 735 93,99%
Á kjörskrá 782
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðjón Ingimundarson (B) 274
2. Guðjón Sigurðsson (D) 261
3. Marteinn Friðriksson (B) 137
4. Friðrik Margeirsson (D) 131
5.-6. Erlendur Hansen (A) 96
5.-6. Hulda Sigurbjörnsdóttir (G) 96
7. Stefán Guðmundsson (B) 91
Næstir inn vantar
Pálmi Jónsson (D) 14
Guðbrandur Frímannsson (A) 87
Hreinn Sigurðsson (G) 87

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Erlendur Hansen, rafvirkjameistari Guðjón Ingimundarson, kennari Guðjón Sigurðsson, bakarameistari Hulda Sigurbjörnsdóttir, gjaldkeri Vkf.Öldunnar
Guðbrandur Frímannsson, rafvirki Marteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Friðrik Margeirsson, skólastjóri Hreinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Jón Karlsson, verkamaður Stefán Guðmundsson, byggingameistari Pálmi Jónsson, rennismiður Hólmfríður Jónasdóttir, form.Vkf.Öldunnar
Magnús Jónsson, verkamaður Kristján Hansen, bifreiðastjóri Björn Daníelsson, skólastjóri Haukur Brynjólfsson, iðnnemi
Birgir Dýrfjörð, rafvirki Stefán B. Pedersen, ljósmyndari Stefán Ólafur Stefánsson, póst -og símstjóri Guðmundur Jónasson, vélstjóri
Friðrik Friðriksson, sjómaður Sveinn B. Sölvason, iðnverkamaður Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Lára Angantýsdóttir, húsmóðir
Ragnheiður Þorvaldsdóttir, verkakona Guttormur Óskarsson, gjaldkeri Bragi Jósafatsson, húsgagnasmíðameistari Jónas Þór Pálsson, málari
Einar Sigtryggsson, húsasmiður Magnús Sigurjónsson, deildarstjóri Erna Ingólfsdóttir, húsfrú Jón Snædal Jónsson, trésmiður
Haukur Þorsteinsson, vélstjóri Sveinn Friðvinsson, bifvélavirki Kári Þorsteinsson, húsasmiður Jón H. Friðriksson, trésmiður
Herdís Sigurjónsdóttir, frú Ingimar Antonsson, verkstjóri Hafsteinn Hannesson, bifreiðastjóri Hjalti Guðmundsson, trésmiður
Sigmundur Pálsson, húsgagnasmiður Friðrik J. Jónsson, byggingameistari Oli Aadnegaard, verkamaður Haukur Pálsson, mjólkurfræðingur
Jón Stefánsson, verkamaður Jón H. Jóhannsson, bifreiðastjóri Jón Nikódemusson, hitaveitustjóri Fjóla Ágústsdóttir, húsfrú
Friðrik Sigurðsson, verkamaður Egill Helgason, verkamaður Kári Jónsson, verslunarmaður Valgarð Björnsson, vélaviðgerðarmaður
Magnús Bjarnason, kennari Guðmundur Sveinsson, fulltrúi Sigurður P. Jónsson, kaupmaður Skafti Magnússon, iðnrekandi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 7.5.1966, Alþýðumaðurinn 14.4.1966, Dagur 13.4.1966, Einherji 6.5.1966, Íslendingur 12.5.1966, Mjölnir 26.4.1966, Morgunblaðið 27.4.1966, Tíminn 20.4.1966 og Þjóðviljinn 21.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: