Sauðárkrókur 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Sósíalistaflokkur hlaut engan mann kjörinn.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 144 27,43% 2
Framsóknarflokkur 120 22,86% 2
Sjálfstæðisflokkur 208 39,62% 3
Sósíalistaflokkur 53 10,10% 0
Samtals gild atkvæði 525 100,00% 7
Auðir og ógildir 2 0,38%
Samtals greidd atkvæði 527 84,73%
Á kjörskrá 622
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Eysteinn Bjarnason (Sj.) 208
2. Magnús Bjarnason (Alþ.) 144
3. Guðmundur Sveinsson (Fr.) 120
4. Guðjón Sigurðsson (Sj.) 104
5. Brynjólfur Danivalsson (Alþ.) 72
6. Sigurður P. Jónsson (Sj.) 69
7. Friðrik Hansen (Fr.) 60
Næstir inn vantar
Valgarð Björnsson (Sós.) 8
Ragnar Pálsson (Sj.) 33
Ingimar Bogason (Alþ.) 37

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Magnús Bjarnason, kennari Guðmundur Sveinsson, fulltrúi Eysteinn Bjarnason, framkvæmdastjóri Valgarð Björnsson, bílstjóri
Brynjólfur Danivalsson, verkamaður Friðrik Hansen, kennari Guðjón Sigurðsson, bakari Skafti Magnússon, verkamaður
Ingimar Bogason, verkamaður Guðjón Ingimundarson, íþróttakennari Sigurður P. Jónsson, kaupmaður Hólmfríður Jónasdóttir, verkakona
Erlendur Hansen, rafvirki Sveinn Sölvason, verkamaður Ragnar Pálsson, sýsluskrifari Hálfdán Sveinsson, bílstjóri
Valdimar Pétursson, verkamaður Gísli Vilhjálmsson, útgerðarmaður Pétur Jónasson, fulltrúi Magnús Ögmundsson, skósmiður
Friðrik Sigurðsson, bílstjóri Jónas Jónasson, verkamaður
Sigurður Stefánsson, verkamaður Júlíus Friðriksson, rafvirki
Sigrún Jónsdóttir, frú
Friðrik Friðriksson, verkamaður
Helga Jóhannesdóttir, frú
Jósep Stefánsson, smiður
Magnús Sigurðsson, smiður
Pétur Jónsson, verkstjóri
Árni Hansen, verkstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 15.1.1950, Morgunblaðið 7.1.1950, Tíminn 10.1.1950 og Þjóðviljinn 12.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: