Sauðárkrókur 1947

Sauðárkrókur hlaut kaupstaðarréttindi og var því boðað til bæjarstjórnarkosningar. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa eins og 1946. Alþýðuflokkurinn 3 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Framsóknarflokkurinn hlaut 1 bæjarstjórnarfulltrúa og Sósíalistaflokkurinn tapaði sínum eina fulltrúa. Sósíalistaflokkinn vantaði tvö atkvæði til að vinna mann af Alþýðuflokknum. Sjálfstæðisflokkinn vantaði þrjú atkvæði til að vinna mann og ná þannig hreinum meirihluta.

Úrslit

1947 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 144 30,97% 3
Framsóknarflokkur 84 18,06% 1
Sjálfstæðisflokkur 190 40,86% 3
Sósíalistaflokkur 47 10,11% 0
Samtals gild atkvæði 465 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 2,11%
Samtals greidd atkvæði 475 78,38%
Á kjörskrá 606
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Eysteinn Bjarnason (Sj.) 190
2. Magnús Bjarnason (Alþ.) 144
3. Guðjón Sigurðsson (Sj.) 95
4. Guðmundur Sveinsson (Fr.) 84
5. Kristinn Gunnlaugsson (Alþ.) 72
6. Sigurður P. Jónsson (Sj.) 63
7. Erlendur Hansen (Alþ.) 48
Næstir inn vantar
Skafti Magnússon (Sós.) 2
Pétur Jónasson (Sj.) 3
Friðrik Hansen (Fr.) 13

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Magnús Bjarnason, kennari Guðmundur Sveinsson, fulltrúi Eysteinn Bjarnason, framkvæmdastjóri Skafti Magnússon, verkamaður
Kristinn Gunnlaugsson, verkstjóri Friðrik Hansen, kennari Guðjón Sigurðsson, bakari Hólmar Magnússon, sjómaður
Erlendur Hansen, iðnnemi Þórður Sighvatsson, símstjóri Sigurður P. Jónsson, kaupmaður Hólmfríður Jónasdóttir, frú
Brynjólfur Danivalsson, verkamaður Jón Björnsson, frá Heiði Pétur Jónasson, hreppsstjóri Jónas Jónasson, vörður


Heimildir: Alþýðublaðið 8.7.1947, Alþýðumaðurinn 1.7.1947, Íslendingur 19.6.1947,  Morgunblaðið 8.7.1947, Sveitarstjórnarmál 1.7.1947, Tíminn 8.7.1947, Vísir 7.1.1947, Þjóðviljinn 29.6.1947 og Þjóðviljinn 8.7.1947

%d bloggurum líkar þetta: