Sauðárkrókur 1946

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Alþýðuflokkurinn 2, Framsóknarflokkurinn 1 og Sósíalistaflokkur 1. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sósíalistaflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn og meirihluta árið 1942.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 142 31,28% 2
Framsóknarflokkur 95 20,93% 1
Sjálfstæðisflokkur 162 35,68% 3
Sósíalistaflokkur 55 12,11% 1
Samtals gild atkvæði 454 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 3,81%
Samtals greidd atkvæði 472 79,33%
Á kjörskrá 595
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eysteinn Bjarnason (Sj.) 162
2. Magnús Bjarnason (Alþ.) 142
3. Guðmundur Sveinsson (Fr.) 95
4. Sigurður P. Jónsson (Sj.) 81
5. Kristinn Gunnlaugsson (Alþ.) 71
6. Skafti Magnússon (Sós.) 55
7. Guðjón Sigurðsson (Sj.) 54
Næstir inn vantar
Þórður Sighvatsson (Fr.) 14
Sigurður Pétursson (Alþ.) 21
Hólmar Magnússon (Sós.) 54

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur   Sósíalistaflokkur
Magnús Bjarnason, kennari Guðmundur Sveinsson, fulltrúi Eysteinn Bjarnason Skafti Magnússon, verkamaður
Kristinn Gunnlaugsson, verksstjóri Þórður Sighvatsson, rafvirki  Sgurður P. Jónsson Hólmar Magnússon, sjómaður
Sigurður Pétursson, verkstjóri Sveinn Sölvason, sjóamður  Guðjón Sigurðsson Hólmfríður Jónasdóttir, húsfrú
Brynjólfur Danívalsson, verkamaður Gísli Vilhjálmsson, útgerðarmaður Valgarð Björnsson, bifreiðastjóri
Kristján C. Magnússon, verslunarmaður Guðmundur Andrésson, dýralæknir Páll Þorkelsson, verkamaður
Sigrún Jónsdóttir, húsfrú Kristján Hannesson, bifreiðastjóri Magnús Ögmundsson, skósmiður
Valdimar Pétursson, verkamaður Friðrik Hansen, kennari Jónas Jónasson, vörður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Alþýðumaðurinn 5.2.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Sveitarstjórnarmál 1.6.1946, Tíminn 11.1.1946, Tíminn 1.2.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Þjóðviljinn 5.1.1946 og Þjóðviljinn29.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: