Rípurhreppur 1982

Í framboði voru listar Frjálslyndra kjósenda og Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Frjáslyndir kjósendur 2.

Úrslit

Rípurhr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir kjósendur 27 44,26% 2
Óháðir kjósendur 34 55,74% 3
Samtals gild atkvæði 61 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,61%
Samtals greidd atkvæði 62 93,94%
Á kjörskrá 66
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórarinn Jónasson (M) 37
2. Árni Gíslason (H) 27
3. Símon Traustason (M) 19
4. Leifur Þórarinsson (H) 14
5. Þórey Jónsdóttir (M) 12
Næstur inn vantar
3.maður á H-lista 11

Framboðslistar

H-listi Frjálslyndra kjósenda M-listi Óháðra kjósenda
Árni Gíslason Þórarinn Jónasson
Leifur Þórarinsson Símon Traustason
Þórey Jónsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.6.1982 og Morgunblaðið 29.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: