Rípurhreppur 1962

Einn framboðslisti kom fram, listi Frjálslyndra, og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 76.

Listi Frjálslyndra
Þórarinn Jónasson, Hróarsdal
Jónas Hróbjartsson, Hamri
Árni Gíslason, Eyhildarholti
Þórður Þórarinsson, Ríp
Sigurður Jónsson, Garði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.6.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: