Rípurhreppur 1950

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og óháðra og listi Óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Óháðir 2.

Úrslit

Rípurhreppur1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.og óháðir 30 55,56% 3
Óháðir 24 44,44% 2
Samtals gild atkvæði 54 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 6,90%
Samtals greidd atkvæði 58 79,45%
Á kjörskrá 73
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Magnússon (Fr./Óh.) 30
2. Þórarinn Jónasson (Óh.) 24
3. Jóhannes Hannesson (Fr./Óh.) 15
4. Magnús Gunnarsson (Óh.) 12
5. Jón Sigurjónsson (Fr./Óh.) 10
Næstur inn vantar
3. maður óháðra 7

Framboðslistar

Framsóknarflokkur og óháðir Óháðir
Gísli Magnússon, Eyhildarholti Þórarinn Jónasson, Hróarsdal
Jóhannes Hannesson, Egg Magnús Gunnarsson, Utanverðunesi
Jón Sigurjónsson, Ási I.

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

%d bloggurum líkar þetta: