Lýtingsstaðahreppur 1982

Í framboði voru listar Framfarasinna og Óháðra kjósenda. Framfarasinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Óháðir kjósendur 2.

Úrslit

Lýtingsst

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 88 53,66% 3
Óháðir kjósendur 76 46,34% 2
Samtals gild atkvæði 164 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 8 4,65%
Samtals greidd atkvæði 172 88,21%
Á kjörskrá 195
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Sigurðsson (K) 88
2. Rósmundur Ingvarsson (L) 76
3. Borgar Símonarson (K) 44
4. Elín Sigurðardóttir (L) 38
5. Sveinn Jóhannsson (K) 29
Næstur inn vantar
Guðmundur Helgason (L) 13

Framboðslistar

K-listi framfarasinna L-listi óháðra
Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum Rósmundur Ingvarsson, Hóli
Borgar Símonarson, Goðdölum Elín Sigurðardóttir, Sölvanesi
Sveinn Jóhannsson, Varmalæk Guðmundur Helgason, Árnesi
Kristján Kristjánsson, Lækjarbakka Friðrik Rúnar Friðriksson, Lambeyri
Ólafur Björnsson, Krithóli Jón Guðmundsson, Breið

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 16.6.1982, 29.6.1982, Tíminn 9.6.1982, 24.6.1982 og 30.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: