Lýtingsstaðahreppur 1962

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Hlutföll hreppsnefndarmanna voru óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Sjálfstæðisflokkur 2.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 93 60,00% 3
Sjálfstæðisflokkur 62 40,00% 2
Samtals gild atkvæði 155 100,00% 3
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Fr.) 93
2. Bjartmar Kristjánsson (Sj.) 62
3. (Fr.) 47
4.-5. (Fr.) 31
4.-5. Páll Ólafsson (Sj.) 31

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
vantar Bjartmar Kristjánsson, Mælifelli
Páll Ólafsson, Starrastöðum

Heimild: Morgunblaðið 26.6.1962.

%d bloggurum líkar þetta: