Lýtingsstaðahreppur 1958

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks og óháðra. Listi Framsóknarflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Sjálfstæðisflokks og óháðra 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Magnús Helgason (Fr.)
Steindór Sigurjónsson (Fr.)
Björn Egilsson (Fr.)
Bjartmar Kristjánsson (Sj.)
Páll Ólafsson (Sj.)

kosningatölur vantar.

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur og óháðir
Magnús Helgason, Héraðsdal Bjartmar Kristjánsson, prestur
Steindór Sigurjónsson, Nautabúi Páll Ólafsson, Starrastöðum
Björn Egilsson, Sveinsstöðum

Heimild: Morgunblaðið 1.7.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: