Lýtingsstaðahreppur 1950

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Óháðra. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi og Óháðir 1.

Úrslit

lýtingsstaða1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 53 35,33% 2
Framsóknarflokkur 68 45,33% 2
Óháðir 29 19,33% 1
Samtals gild atkvæði 150 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 1,96%
Samtals greidd atkvæði 153 76,12%
Á kjörskrá 201
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Helgason (Fr.) 68
2. Guðjón Jónsson (Sj.) 53
3. Páll Sigfússon (Fr.) 34
4. Guðmundur Z. Eiríksson (Óh.) 29
5. Magnús Helgason (Sj.) 27
Næstir inn vantar
3. maður Framsóknarflokks 12
2. maður Óháðra 25

Framboðslistar

Sjálfstæðisflokkur Framsóknarflokkur Óháðir
Guðjón Jónsson, Tunguhálsi Magnús Helgason, Héraðsdal Guðmundur Z. Eiríksson, Lýtingsstöðum
Jóhannes Kristjánsson, Reykjum Páll Sigfússon, Hvíteyrum

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: