Hólahreppur 1958

Aðeins einn listi, sem sagður var samkomulagslisti, kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Friðbjörn Traustason, Hólum
Trausti Pálsson, Brekkukoti
Guðmundur Ásgrímsson, Hlíð
Sigurður Sigurðsson, Sleitustöðum
Árni Sveinsson, Kálfsstöðum

Heimild: Morgunblaðið 3.7.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: