Hofsós 1978

Í framboði voru listi Fráfarandi hreppsnefndar og listi Óháðra kjósenda. Fráfarandi hreppsnefnd hlaut 4 hreppsnefndarmenn og Óháðir kjósendur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

hofsós1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fráfarandi hreppsnefnd 101 70,14% 4
Óháðir kjósendur 43 29,86% 1
Samtals gild atkvæði 144 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 1 0,69%
Samtals greidd atkvæði 145 83,82%
Á kjörskrá 173
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Kristjánsson (H) 101
2. Björn Ívarsson (H) 51
3. Guðni Óskarsson (I) 43
4. Gunnlaugur Steingrímsson (H) 34
5. Einar B. Einarsson (H) 25
Næstur inn vantar
Björn Níelsson (I) 8

Framboðslistar

H-listi Fráfarandi hreppsnefndar I-listi Óháðra kjósenda
Gísli Kristjánsson, oddviti Guðni Óskarsson, kennari
Björn Ívarsson, bifreiðarstjóri Björn Níelsson, bifvélavirki
Gunnlaugur Steingrímsson, vélvirki Gunnar Geirsson, bifreiðarstjóri
Einar B. Einarsson, afgreiðslumaður Stefán Gunnarsson, húsasmiður
Lúðvík Bjarnason, verkamaður Svanur Jóhannsson, sjómaður
Vilhjálmur Geirmundsson, verkamaður Þorleifur Jónsson, bóndi
Pálmi Rögnvaldsson, bankastarfsmaður Páll Magnússon, iðnverkamaður
Hjalti Gíslason, sjómaður Sveinn Einarsson, sjómaður
Jón Guðmundsson, verkamaður Einar Jóhannsson, útgerðarmaður
Ólafur Þorsteinsson, útgerðarmaður Þorsteinn Hjálmarsson, stöðvarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 11.5.1978 og Vísir 9.5.1978.

%d bloggurum líkar þetta: