Hofsós 1962

Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 182.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Þorsteinn Hjálmarsson, póstafgreiðslumaður (A)
Níels Hermannsson, múrari (B)
Valdimar Björnsson, vélgæslumaður (G)
Friðbjörn Þórhallsson, verslunarmaður (B)
Jóhann Eiríksson, sjómaður (D)

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962 ogTíminn 4.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: