Hofsós 1958

Í framboði voru listi Framsóknarflokks o.fl., listi Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra kjósenda sem m.a. var studdur af Alþýðuflokki. Framsóknarflokkur og Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi og Sjálfstæðisflokkur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.o.fl. 50 37,59% 2
Sjálfstæðisflokkur 22 16,54% 1
Óháðir kjósendur 61 45,86% 2
Samtals gild atkvæði 133 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 2,92%
Samtals greidd atkvæði 137 75,69%
Á kjörskrá 181
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorsteinn Hjálmarsson (Óh.kj.) 61
2. Níels Hermannsson (Fr.) 50
3. Guðmundur Helgi Þórðarson (Óh.kj.) 31
4. Friðbjörn Þórhallsson (Fr.) 25
5. Pétur Sigurðsson (Sj.) 22
Næstir inn vantar
Björn Þorgrímsson (Óh.kj.) 6
Guðrún Tómasdóttir (Fr.) 17

Framboðslistar

Listi Framsóknarflokks Sjálfstæðisflokkur Listi Óháðra (m.a.studdur af Alþýðufl.)
Níels Hermannsson, múrari Pétur Sigurðsson, verkstæðisformaður Þorsteinn Hjálmarsson
Friðbjörn Þórhallson, verslunarmaður Einar Jóhannsson, sjómaður Guðmundur Helgi Þórðarson
Guðrún Tómasdóttir, frú Garðar Jónsson, hreppstjóri Björn Þorgrímsson
Óli M. Þorsteinsson, verslunarmaður Geir Gunnarsson, bifreiðastjóri Sveinn Jóhannsson
Friðrik Jónsson, sjómaður Sigurbjörn Magnússon, rafvirki Þórður Kristjánsson
Jóhann Eiríksson, útgerðarmaður Jónas Hálfdánarson
Sigurður Sigurðsson, iðnnemi Fjólmundur Karlsson
Guðmundur Jónsson, skrifstofumaður Þorsteinn Stefánsson
Tómas Jónsson, verkamaður Pétur A. Ólafsson
Sigmudnur Baldvinsson, sjómaður Guðmundur Kristjánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1958, 28.1.1958, Dagur 28.1.1958, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, 28.1.1958, Nýi tíminn 30.1.1958, Tíminn 14.1.1958, 28.1.1958, Verkamaðurinn 31.1.1958, Vísir 27.1.1958 og Þjóðviljinn 28.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: